LA Rams velja nýliðana í 16 milljón dollara glæsivillu Siggeir Ævarsson skrifar 25. apríl 2024 23:31 Litlu hefur verið til sparað, enda Zillow að borga brúsann Twitter@RamsNFL Nýliðavalið í NFL deildinni rúllar af stað í kvöld en það er eitt lið sem fer örlítið aðrar leiðir í undirbúningi sínum. Los Angeles Rams koma starfsliði sínu fyrir í glæsivillu sem kostar litlar 16,5 milljónir Bandaríkjadollara. Nýliðavalið í NFL stendur yfir í nokkra daga en alls eru sjö umferðir í valinu. Alla jafna vinna liðin frá höfuðstöðvum sínum enda í mörg horn að líta og margir starfsmenn sem koma að ferlinu. Árið 2021 ákváðu forsvarsmenn LA Rams að fara aðra leið og hafa alla tíð síðan komið starfsliði sínu fyrir í glæsilegu húsnæði þar sem litlu er til sparað. Húsið í ár er í ákveðnum sérflokki en fasteignamiðlunin Zillow er samstarfsaðili Rams í þessu og má fastlega reikna með að Zillow borgi brúsann að mestu eða öllu leyti. Hvað sem því líður þá er ljóst að það mun ekki væsa um starfsfólk Rams næstu daga en liðið á 19. valrétt í fyrstu umferð. Now That's What I Call a Draft House. 😮💨 pic.twitter.com/LJIxyPl37R— Los Angeles Rams (@RamsNFL) April 23, 2024 Nýliðavalið í NFL verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsendingin núna á miðnætti. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Nýliðavalið í NFL stendur yfir í nokkra daga en alls eru sjö umferðir í valinu. Alla jafna vinna liðin frá höfuðstöðvum sínum enda í mörg horn að líta og margir starfsmenn sem koma að ferlinu. Árið 2021 ákváðu forsvarsmenn LA Rams að fara aðra leið og hafa alla tíð síðan komið starfsliði sínu fyrir í glæsilegu húsnæði þar sem litlu er til sparað. Húsið í ár er í ákveðnum sérflokki en fasteignamiðlunin Zillow er samstarfsaðili Rams í þessu og má fastlega reikna með að Zillow borgi brúsann að mestu eða öllu leyti. Hvað sem því líður þá er ljóst að það mun ekki væsa um starfsfólk Rams næstu daga en liðið á 19. valrétt í fyrstu umferð. Now That's What I Call a Draft House. 😮💨 pic.twitter.com/LJIxyPl37R— Los Angeles Rams (@RamsNFL) April 23, 2024 Nýliðavalið í NFL verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsendingin núna á miðnætti.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira