Tvær skráðar með sama númer á skýrslu og sú rétta fékk ekki markið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2024 12:01 Valskonur fagna hér þriðja marki sínu og þarna má sjá bæði Jasmín Erlu Ingadóttur og Önnu Björk Kristjánsdóttur. Vísir/Anton Brink Það er því miður gömul saga og ný að ekki sé ekki gengið frá leikskýrslum Bestu deildar kvenna með réttum hætti. Enn eitt dæmið er úr leik Vals og Þór/KA í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Þar staðfestir dómari leiksins, Gunnar Freyr Róbertsson, leiksskýrslu leiksins þrátt fyrir að tveir leikmenn Valsliðsins séu skráðar hafa spilað leikinn í treyju númer 29. Það slæma við þetta er að önnur þeirra skoraði. Sem betur fer fékk hvorug þeirra spjald. Mörkin, spjöldin og skiptingarnar í umræddum leik.Heimasíða KSÍ Dómara leiksins ruglaði hreinlega sjálfan sig í skráningu á einu marki Valsliðsins í leiknum. Hann skráði markið vissulega á leikmann númer 29 sem var rétt. Honum tókst þó að setja það á þann leikmann sem var skráð hafa spilað í 29 þótt hún spilaði í raun í treyju 19. Jasmín Erla Ingadóttir spilaði númer 29 og skoraði þriðja mark Valsliðsins í leiknum. Anna Björk Kristjánsdóttir er líka skráð númer 29 en spilaði í raun í treyju númer 19. Hún var aftur á móti skráð í rangt treyjunúmer á skýrslunni og fékk að launum mark skráð á sig. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum. Leikurinn fór fram 21. apríl og því er liðin meira en vika frá því að honum lauk. Markið er enn skráð á vitlausan leikmann og tveir leikmenn eru enn skráðar á skýrslu númer 29. Það verður erfitt fyrir Jasmín Erlu Ingadóttur að vinna aftur gullskóinn eins og sumarið 2022, ef öll mörkin hennar eru skráð á annan leikmann. Þetta verður vonandi leiðrétt sem fyrst. Jasmín Erla hefur greinilega ekki gert athugasemd við þetta en getur varla verið sátt. Hér má sjá númer leikmanna á leikskýrslunni.Heimasíða KSÍ Besta deild kvenna Valur Þór Akureyri KA Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Þar staðfestir dómari leiksins, Gunnar Freyr Róbertsson, leiksskýrslu leiksins þrátt fyrir að tveir leikmenn Valsliðsins séu skráðar hafa spilað leikinn í treyju númer 29. Það slæma við þetta er að önnur þeirra skoraði. Sem betur fer fékk hvorug þeirra spjald. Mörkin, spjöldin og skiptingarnar í umræddum leik.Heimasíða KSÍ Dómara leiksins ruglaði hreinlega sjálfan sig í skráningu á einu marki Valsliðsins í leiknum. Hann skráði markið vissulega á leikmann númer 29 sem var rétt. Honum tókst þó að setja það á þann leikmann sem var skráð hafa spilað í 29 þótt hún spilaði í raun í treyju 19. Jasmín Erla Ingadóttir spilaði númer 29 og skoraði þriðja mark Valsliðsins í leiknum. Anna Björk Kristjánsdóttir er líka skráð númer 29 en spilaði í raun í treyju númer 19. Hún var aftur á móti skráð í rangt treyjunúmer á skýrslunni og fékk að launum mark skráð á sig. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum. Leikurinn fór fram 21. apríl og því er liðin meira en vika frá því að honum lauk. Markið er enn skráð á vitlausan leikmann og tveir leikmenn eru enn skráðar á skýrslu númer 29. Það verður erfitt fyrir Jasmín Erlu Ingadóttur að vinna aftur gullskóinn eins og sumarið 2022, ef öll mörkin hennar eru skráð á annan leikmann. Þetta verður vonandi leiðrétt sem fyrst. Jasmín Erla hefur greinilega ekki gert athugasemd við þetta en getur varla verið sátt. Hér má sjá númer leikmanna á leikskýrslunni.Heimasíða KSÍ
Besta deild kvenna Valur Þór Akureyri KA Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira