Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2024 12:00 Jude Bellingham hvíslar einhverju að Harry Kane. getty/Sebastian Frej Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þegar Harry Kane, leikmaður Bayern, var að búa sig undir að taka vítaspyrnu í upphafi seinni hálfleiks kom félagi hans í enska landsliðinu, Jude Bellingham, upp að honum og sagði eitthvað við hann. Kane heyrði ekki hvað Bellingham sagði en Madrídingurinn sagði honum það eftir leik. „Í augnablikinu vissi ég ekki hvað hann sagði en ég talaði við hann eftir leik og hann sagðist vita að ég ætlaði að skjóta vinstra megin við markvörðinn,“ sagði Kane. „Á vellinum vissi ég að hann væri þarna en ekki hvað hann sagði. En ég skaut í hina áttina. Það er gott því ég sá markvörðinn fara aðeins of snemma af stað og ég kláraði dæmið.“ Kane kom Bayern í 2-1 þegar hann skoraði úr vítinu en Vinícius Júnior jafnaði fyrir Real Madrid úr víti sjö mínútum fyrir leikslok. Seinni leikur Real Madrid og Bayern fer fram á Santiago Bernabéu eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu mætir annað hvort Borussia Dortmund og Paris Saint-Germain í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley 1. júní. Kane, sem kom til Bayern frá Tottenham fyrir tímabilið, hefur skorað 43 mörk í jafn mörgum leikjum í öllum keppnum í vetur. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Þegar Harry Kane, leikmaður Bayern, var að búa sig undir að taka vítaspyrnu í upphafi seinni hálfleiks kom félagi hans í enska landsliðinu, Jude Bellingham, upp að honum og sagði eitthvað við hann. Kane heyrði ekki hvað Bellingham sagði en Madrídingurinn sagði honum það eftir leik. „Í augnablikinu vissi ég ekki hvað hann sagði en ég talaði við hann eftir leik og hann sagðist vita að ég ætlaði að skjóta vinstra megin við markvörðinn,“ sagði Kane. „Á vellinum vissi ég að hann væri þarna en ekki hvað hann sagði. En ég skaut í hina áttina. Það er gott því ég sá markvörðinn fara aðeins of snemma af stað og ég kláraði dæmið.“ Kane kom Bayern í 2-1 þegar hann skoraði úr vítinu en Vinícius Júnior jafnaði fyrir Real Madrid úr víti sjö mínútum fyrir leikslok. Seinni leikur Real Madrid og Bayern fer fram á Santiago Bernabéu eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu mætir annað hvort Borussia Dortmund og Paris Saint-Germain í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley 1. júní. Kane, sem kom til Bayern frá Tottenham fyrir tímabilið, hefur skorað 43 mörk í jafn mörgum leikjum í öllum keppnum í vetur.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira