Kielce kærir leikinn gegn Magdeburg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2024 15:45 Leikmenn Kielce biðla til dómara leiksins gegn Magdeburg eftir lokasóknina örlagaríku. getty/Ronny Hartmann Kielce hefur kært leikinn gegn Magdeburg í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Póllandsmeistararnir voru afar ósáttir við dómgæsluna undir blálok leiksins. Í síðustu sókn sinni töldu Kielce-menn að dómarar leiksins hefðu stöðvað leikinn of snemma. Ef Kielce hefði fengið að halda áfram og skorað hefði liðið unnið einvígið. Magdeburg vann leikinn, 23-22, eftir eins marks sigur Kielce í fyrri leiknum í Póllandi, 27-26. Úrslit einvígisins réðust í vítakastskeppni þar sem Magdeburg hafði betur. Sergey Hernández, markvörður Magdeburg, varði þrjú víti frá leikmönnum Kielce og Ómar Ingi Magnússon tryggði þýska liðinu svo sæti í undanúrslitum með því að skora úr síðasta víti þess. Kielce greindi í dag frá því að félagið hefði sent inn formlega kvörtun til EHF, Handknattleikssambands Evrópu, vegna atviksins í síðustu sókninni. ⚠️ W dniu dzisiejszym Klub złożył oficjalny protest na ręce Europejskiej Federacji Piłki Ręcznej (EHF), w związku z wczorajszymi wydarzeniami podczas ćwierćfinałowego meczu @ehfcl pomiędzy @kielcehandball oraz @SCMagdeburg.Mimo wielu kontrowersji, w proteście skupiamy się na… pic.twitter.com/iHKd8Db2iu— Industria Kielce (@kielcehandball) May 2, 2024 Haukur Þrastarson skoraði þrjú mörk fyrir Kielce í leiknum í gær. Ómar Ingi gerði sex mörk fyrir Magdeburg, Janus Daði Smárason tvö en Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað. Auk Magdeburg er danska liðið Álaborg komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Úrslitahelgi hennar fer venju samkvæmt fram í Lanxess höllinni í Köln í júní. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjá meira
Í síðustu sókn sinni töldu Kielce-menn að dómarar leiksins hefðu stöðvað leikinn of snemma. Ef Kielce hefði fengið að halda áfram og skorað hefði liðið unnið einvígið. Magdeburg vann leikinn, 23-22, eftir eins marks sigur Kielce í fyrri leiknum í Póllandi, 27-26. Úrslit einvígisins réðust í vítakastskeppni þar sem Magdeburg hafði betur. Sergey Hernández, markvörður Magdeburg, varði þrjú víti frá leikmönnum Kielce og Ómar Ingi Magnússon tryggði þýska liðinu svo sæti í undanúrslitum með því að skora úr síðasta víti þess. Kielce greindi í dag frá því að félagið hefði sent inn formlega kvörtun til EHF, Handknattleikssambands Evrópu, vegna atviksins í síðustu sókninni. ⚠️ W dniu dzisiejszym Klub złożył oficjalny protest na ręce Europejskiej Federacji Piłki Ręcznej (EHF), w związku z wczorajszymi wydarzeniami podczas ćwierćfinałowego meczu @ehfcl pomiędzy @kielcehandball oraz @SCMagdeburg.Mimo wielu kontrowersji, w proteście skupiamy się na… pic.twitter.com/iHKd8Db2iu— Industria Kielce (@kielcehandball) May 2, 2024 Haukur Þrastarson skoraði þrjú mörk fyrir Kielce í leiknum í gær. Ómar Ingi gerði sex mörk fyrir Magdeburg, Janus Daði Smárason tvö en Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað. Auk Magdeburg er danska liðið Álaborg komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Úrslitahelgi hennar fer venju samkvæmt fram í Lanxess höllinni í Köln í júní.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita