Halla Hrund líka vinsæll annar kostur Árni Sæberg skrifar 3. maí 2024 16:53 Halla Hrund Logadóttir mælist vel í skoðanakönnunum. Vísir/Vilhelm Í nýlegri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands voru þátttakendur einnig spurðir að því hvaða forsetaframbjóðanda þeir gætu hugsað sér að kjósa, annan en þeir ætla að kjósa. Halla Hrund Logadóttir virðist vinsæll annar kostur. Jón Gnarr mælist með umtalsvert minna fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, sem kom út í gær, en í öðrum könnunum til þessa. Katrín Jakobsdóttir trónir á toppnum í könnuninni en ekki er þó marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Rétt tæp þrjátíu prósent svarenda í könnuninni sögðust styðja Katrínu í forsetakosningunum en 27,6 prósent Höllu Hrund. Baldur Þórhallsson mældist með 23,6 prósent fylgi í þriðja sæti. Jón mældist aðeins með 7,4 prósent. Á vef Félagsvísindastofnunar segir að enn sé mánuður til kosninga og því geti sé margt sem getur breyst þegar talið er úr kjörkössunum. Því hafi þátttakendur í könnuninni einnig verið spurðir hvaða aðra frambjóðendur þeir gætu hugsað sér að kjósa. Í meðfylgjandi myndum frá Félagsvísindastofnun má sjá þær niðurstöður fyrir þá fjóra frambjóðendur sem fengu mest fylgi í könnuninni. Halla Hrund fengi fylgi Katrínar Á myndinni má sjá að hátt hlutfall þeirra sem hyggjast kjósa Katrínu Jakobsdóttur gætu einnig hugsað sér að velja Höllu Hrund, Baldur eða Höllu Tómasdóttur. Því má sjá að 45 prósent þeirra sem hyggjast kjósa Katrínu gætu einnig hugsað sér að kjósa Höllu Hrund og 33 prósent Baldur. Á meðal fylgismanna Höllu Hrundar eru 35 prósent sem geta einnig hugsað sér að kjósa Baldur og 25 prósent sem geta hugsað sér að kjósa Katrínu. Tæpur helmingur þeirra sem hyggjast kjósa Baldur geta einnig hugsað sér að kjósa Höllu Hrund. Á meðal þeirra sem hyggjast kjósa Jón Gnarr er rétt tæpur helmingur sem gæti hugsað sér að kjósa Baldur Þórahallsson og 38 prósent Höllu Hrund. Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Jón Gnarr mælist með umtalsvert minna fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, sem kom út í gær, en í öðrum könnunum til þessa. Katrín Jakobsdóttir trónir á toppnum í könnuninni en ekki er þó marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Rétt tæp þrjátíu prósent svarenda í könnuninni sögðust styðja Katrínu í forsetakosningunum en 27,6 prósent Höllu Hrund. Baldur Þórhallsson mældist með 23,6 prósent fylgi í þriðja sæti. Jón mældist aðeins með 7,4 prósent. Á vef Félagsvísindastofnunar segir að enn sé mánuður til kosninga og því geti sé margt sem getur breyst þegar talið er úr kjörkössunum. Því hafi þátttakendur í könnuninni einnig verið spurðir hvaða aðra frambjóðendur þeir gætu hugsað sér að kjósa. Í meðfylgjandi myndum frá Félagsvísindastofnun má sjá þær niðurstöður fyrir þá fjóra frambjóðendur sem fengu mest fylgi í könnuninni. Halla Hrund fengi fylgi Katrínar Á myndinni má sjá að hátt hlutfall þeirra sem hyggjast kjósa Katrínu Jakobsdóttur gætu einnig hugsað sér að velja Höllu Hrund, Baldur eða Höllu Tómasdóttur. Því má sjá að 45 prósent þeirra sem hyggjast kjósa Katrínu gætu einnig hugsað sér að kjósa Höllu Hrund og 33 prósent Baldur. Á meðal fylgismanna Höllu Hrundar eru 35 prósent sem geta einnig hugsað sér að kjósa Baldur og 25 prósent sem geta hugsað sér að kjósa Katrínu. Tæpur helmingur þeirra sem hyggjast kjósa Baldur geta einnig hugsað sér að kjósa Höllu Hrund. Á meðal þeirra sem hyggjast kjósa Jón Gnarr er rétt tæpur helmingur sem gæti hugsað sér að kjósa Baldur Þórahallsson og 38 prósent Höllu Hrund.
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira