Vinskapurinn og gleðin staðið upp úr Margrét Björk Jónsdóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 4. maí 2024 21:16 Vinirnir Goggi og Siggi á afmælisfögnuðinum. Vísir Kaldi bar fagnar tíu ára afmæli í dag og var haldið upp á tímamótin með pompi og prakt. Eigandi staðarins segir vinskapurinn standa upp úr þegar litið er yfir farinn veg. Fullt var út úr dyrum og rífandi stemning þegar Margrét Björk fréttamaður kíkti við í Kvöldfréttum. Hún náði tali af Georg Leite eiganda Kalda og Sigurð Braga Ólafsson bruggmeistara kalda. „Þetta er fljótt að líða en það eru alveg tímamót að vita að við erum búin að gera þetta svona vel í tíu ár. Og þessi gleði sem er alltaf að skapast á Kalda er svo góð að maður er alveg tilbúinn að vera tíu ár í viðbót,“ segir Georg, eða Goggi, eins og viðskiptavinir Kalda kalla hann. Hann segir alls ekki sjálfsagt að endast svo lengi í bar-bransanum. „Eins og ég segi, þá er bara númer eitt tvö og þrjú að hafa gaman. Og ég hef rosalega gaman af því sem ég geri,“ segir Goggi og nefnir samstarfið við Sigurð. „Það er rosalega gaman að vera til í þessu. Af því að við erum að skapa gleði fyrir fólk, og sjálfa okkur líka. “ Aðspurður hvort barinn Kaldi eða samnefnd bjórtegund hafi komið á undan hinu svarar Sigurður, eða Siggi, að bjórinn hafi vissulega komið á undan, og barinn heiti eftir bjórnum. „En ég ætla líka að taka undir það sem Goggi sagði, þetta er svo elskuleg samvinna að vinna með honum og strákunum sem vinna með honum. Þetta er svo mikið stöngin inn, þetta er bara æðislegt.“ Hvað stendur upp úr eftir þessi tíu ár? „Vinskapurinn og allir sem eru í kringum okkur. Allir þessir fastakúnnar sem við erum með og allir sem er í kringum mig. Og að gefa alltaf gleði. Þetta er það sem skiptir máli fyrir okkar bissness, að hafa gaman að þessu,“ segir Goggi. Næturlíf Veitingastaðir Reykjavík Tímamót Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Fullt var út úr dyrum og rífandi stemning þegar Margrét Björk fréttamaður kíkti við í Kvöldfréttum. Hún náði tali af Georg Leite eiganda Kalda og Sigurð Braga Ólafsson bruggmeistara kalda. „Þetta er fljótt að líða en það eru alveg tímamót að vita að við erum búin að gera þetta svona vel í tíu ár. Og þessi gleði sem er alltaf að skapast á Kalda er svo góð að maður er alveg tilbúinn að vera tíu ár í viðbót,“ segir Georg, eða Goggi, eins og viðskiptavinir Kalda kalla hann. Hann segir alls ekki sjálfsagt að endast svo lengi í bar-bransanum. „Eins og ég segi, þá er bara númer eitt tvö og þrjú að hafa gaman. Og ég hef rosalega gaman af því sem ég geri,“ segir Goggi og nefnir samstarfið við Sigurð. „Það er rosalega gaman að vera til í þessu. Af því að við erum að skapa gleði fyrir fólk, og sjálfa okkur líka. “ Aðspurður hvort barinn Kaldi eða samnefnd bjórtegund hafi komið á undan hinu svarar Sigurður, eða Siggi, að bjórinn hafi vissulega komið á undan, og barinn heiti eftir bjórnum. „En ég ætla líka að taka undir það sem Goggi sagði, þetta er svo elskuleg samvinna að vinna með honum og strákunum sem vinna með honum. Þetta er svo mikið stöngin inn, þetta er bara æðislegt.“ Hvað stendur upp úr eftir þessi tíu ár? „Vinskapurinn og allir sem eru í kringum okkur. Allir þessir fastakúnnar sem við erum með og allir sem er í kringum mig. Og að gefa alltaf gleði. Þetta er það sem skiptir máli fyrir okkar bissness, að hafa gaman að þessu,“ segir Goggi.
Næturlíf Veitingastaðir Reykjavík Tímamót Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“