Baunað á Brady: „Þín verður ávallt minnst sem tíkar Eli Manning“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. maí 2024 12:30 Brady var ferskur í gær. Getty Goðsögnin Tom Brady var grillaður af fyrrum félögum og grínistum í sértilgerðum þætti sem streymt var beint á Netflix vestanhafs í nótt. Will Ferrell og Kim Kardashian voru á meðal þeirra sem komuvið sögu í þriggja klukkutíma langri grillun Brady sem hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Kevin Hart og Jeff Ross fóru fyrir sýningunni og þá stigu margir fyrrum félagar Brady á svið. Þar á meðal Rob Gronkowski, Julian Edelman og fyrrum þjálfari hans, Bill Belichick. Tom Brady will always be remembered pic.twitter.com/HUgDW9IXYc— Talkin’ Giants (@TalkinGiants) May 6, 2024 Við erum hér saman komin til að grilla besta leikstjórnanda sögunnar. Eða bíddu við, er Joe Montana ekki örugglega í húsinu? sagði Hart meðal annars í sýningunni. Margt af því sem fram fór er of dónalegt til að hafa eftir en Belichick gerði meðal annars grín að Brady vegna eignarhalds hans á enska fótboltafélaginu Birmingham City, sem féll úr B-deildinni ensku um helgina. Birmingham City got mentioned during the roast of Tom Brady 🤣🤣🤣pic.twitter.com/uF22dmxQZa— Second Tier podcast (@secondtierpod) May 6, 2024 „Ég sé að fótboltaliðið þitt, Birmingham City, féll um deild á Englandi,“ sagði Belichick. „Fyrir þá sem ekki þekkja enska boltann og bullið í þeirra óljósa fallkerfi, þá skal ég útskýra það á hreinni ensku fyrir ykkur: Þeir eru ömurlegir.“ Hann sneri sér að Brady og bætti við: „Ekki svo auðvelt að stjórna liði, er það Tom?“ NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Will Ferrell og Kim Kardashian voru á meðal þeirra sem komuvið sögu í þriggja klukkutíma langri grillun Brady sem hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Kevin Hart og Jeff Ross fóru fyrir sýningunni og þá stigu margir fyrrum félagar Brady á svið. Þar á meðal Rob Gronkowski, Julian Edelman og fyrrum þjálfari hans, Bill Belichick. Tom Brady will always be remembered pic.twitter.com/HUgDW9IXYc— Talkin’ Giants (@TalkinGiants) May 6, 2024 Við erum hér saman komin til að grilla besta leikstjórnanda sögunnar. Eða bíddu við, er Joe Montana ekki örugglega í húsinu? sagði Hart meðal annars í sýningunni. Margt af því sem fram fór er of dónalegt til að hafa eftir en Belichick gerði meðal annars grín að Brady vegna eignarhalds hans á enska fótboltafélaginu Birmingham City, sem féll úr B-deildinni ensku um helgina. Birmingham City got mentioned during the roast of Tom Brady 🤣🤣🤣pic.twitter.com/uF22dmxQZa— Second Tier podcast (@secondtierpod) May 6, 2024 „Ég sé að fótboltaliðið þitt, Birmingham City, féll um deild á Englandi,“ sagði Belichick. „Fyrir þá sem ekki þekkja enska boltann og bullið í þeirra óljósa fallkerfi, þá skal ég útskýra það á hreinni ensku fyrir ykkur: Þeir eru ömurlegir.“ Hann sneri sér að Brady og bætti við: „Ekki svo auðvelt að stjórna liði, er það Tom?“
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira