Gat ekki staðið upp til að taka við bikarnum Lovísa Arnardóttir skrifar 6. maí 2024 22:55 Elísabet Margeirsdóttir afhenti Mari bikarinn að keppni lokinni. Stöð 2 Mari Järsk gat ekki staðið upp í kvöld til að taka við verðlaunum sem sigurvegari Bakgarðshlaupsins í ár. Mari vann hlaupið eftir að hafa lokið 57 hringjum. Mari sagði fætur hennar hafa bólgnað svo upp eftir hlaupin að hún gæti ekki staðið upp. Næst á eftir Mari var Elísa Kristinsdóttir. Mari og Elísu voru báðum afhent verðlaun og viðurkenning í kvöld. Hægt er að horfa á verðlaunaafhendinguna hér að neðan. „Þið eruð rosalegar fyrirmyndir allra, karla, kvenna, um allan heim,“ sagði Elísabet Margeirsdóttir hlaupari eftir að hún afhenti þeim verðlaunin. Mari hljóp 57 hringi og yfir 380 kílómetra og sigraði hlaupið eftir að Elísa Kristinsdóttir skilaði sér ekki í mark á 57. hring. Þau Mari, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu í dag. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Mari og Elísa sátu báðar í verðlaunaathöfninni. Stöð 2 Hlaup Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Mjölnisfólk fylgist með bakgarðshlaupurum: „Ótrúlegir íþróttamenn“ Bakgarðshlaupið fer fram í Öskjuhlíðinni þessa dagana og nú eru aðeins tveir hlauparar enn hlaupandi. Þær Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Bækistöðvar hlaupsins, rás- og endamarkið sem og aðstaða fyrir hlauparana, er hjá Mjölni og þar hafa Haraldur Dean Nelson og hans fólk dáðst að hlaupurunum. 6. maí 2024 16:42 Þorleifur horfði á Íslandsmet sitt falla: „Kom á óvart“ Íslandsmetið í Bakgarðshlaupum var slegið í dag og hefur verið margbætt eftir því sem líður á daginn nú þegar að tveir hlauparar standa eftir. Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Þorleifur Þorleifsson, sem var handhafi Íslandsmetsins fyrir daginn í dag, gleðst með kollegum sínum en segir það jafnframt koma sér á óvart óvænt að metið hafi verið slegið í dag. 6. maí 2024 15:07 Myndaveisla: Mari og Guðni féllust í faðma á ögurstundu Tilfinningarnar voru allsráðandi þegar ofurhlaupararnir Mari Jaersk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. 6. maí 2024 15:04 Þambar kakó og rjóma eftir magnað afrek: „Upp og niður eins og lífið“ Andri Guðmundsson var eðlilega stoltur eftir að hafa hlaupið 348,4 kílómetra og verið einn þeirra sem bættu Íslandsmetið í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í dag. 6. maí 2024 14:36 „Þetta er ekki fyrir hvern sem er“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hrósar langhlaupurunum þremur sem slógu Íslandsmet í Öskjuhlíð um hádegið í dag, í hástert. Afrekið sé magnað. 6. maí 2024 14:13 Slógu Íslandsmetið saman Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Það var falleg stund er þau leiddust yfir línuna. 6. maí 2024 13:35 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Sjá meira
Næst á eftir Mari var Elísa Kristinsdóttir. Mari og Elísu voru báðum afhent verðlaun og viðurkenning í kvöld. Hægt er að horfa á verðlaunaafhendinguna hér að neðan. „Þið eruð rosalegar fyrirmyndir allra, karla, kvenna, um allan heim,“ sagði Elísabet Margeirsdóttir hlaupari eftir að hún afhenti þeim verðlaunin. Mari hljóp 57 hringi og yfir 380 kílómetra og sigraði hlaupið eftir að Elísa Kristinsdóttir skilaði sér ekki í mark á 57. hring. Þau Mari, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu í dag. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Mari og Elísa sátu báðar í verðlaunaathöfninni. Stöð 2
Hlaup Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Mjölnisfólk fylgist með bakgarðshlaupurum: „Ótrúlegir íþróttamenn“ Bakgarðshlaupið fer fram í Öskjuhlíðinni þessa dagana og nú eru aðeins tveir hlauparar enn hlaupandi. Þær Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Bækistöðvar hlaupsins, rás- og endamarkið sem og aðstaða fyrir hlauparana, er hjá Mjölni og þar hafa Haraldur Dean Nelson og hans fólk dáðst að hlaupurunum. 6. maí 2024 16:42 Þorleifur horfði á Íslandsmet sitt falla: „Kom á óvart“ Íslandsmetið í Bakgarðshlaupum var slegið í dag og hefur verið margbætt eftir því sem líður á daginn nú þegar að tveir hlauparar standa eftir. Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Þorleifur Þorleifsson, sem var handhafi Íslandsmetsins fyrir daginn í dag, gleðst með kollegum sínum en segir það jafnframt koma sér á óvart óvænt að metið hafi verið slegið í dag. 6. maí 2024 15:07 Myndaveisla: Mari og Guðni féllust í faðma á ögurstundu Tilfinningarnar voru allsráðandi þegar ofurhlaupararnir Mari Jaersk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. 6. maí 2024 15:04 Þambar kakó og rjóma eftir magnað afrek: „Upp og niður eins og lífið“ Andri Guðmundsson var eðlilega stoltur eftir að hafa hlaupið 348,4 kílómetra og verið einn þeirra sem bættu Íslandsmetið í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í dag. 6. maí 2024 14:36 „Þetta er ekki fyrir hvern sem er“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hrósar langhlaupurunum þremur sem slógu Íslandsmet í Öskjuhlíð um hádegið í dag, í hástert. Afrekið sé magnað. 6. maí 2024 14:13 Slógu Íslandsmetið saman Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Það var falleg stund er þau leiddust yfir línuna. 6. maí 2024 13:35 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Sjá meira
Mjölnisfólk fylgist með bakgarðshlaupurum: „Ótrúlegir íþróttamenn“ Bakgarðshlaupið fer fram í Öskjuhlíðinni þessa dagana og nú eru aðeins tveir hlauparar enn hlaupandi. Þær Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Bækistöðvar hlaupsins, rás- og endamarkið sem og aðstaða fyrir hlauparana, er hjá Mjölni og þar hafa Haraldur Dean Nelson og hans fólk dáðst að hlaupurunum. 6. maí 2024 16:42
Þorleifur horfði á Íslandsmet sitt falla: „Kom á óvart“ Íslandsmetið í Bakgarðshlaupum var slegið í dag og hefur verið margbætt eftir því sem líður á daginn nú þegar að tveir hlauparar standa eftir. Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Þorleifur Þorleifsson, sem var handhafi Íslandsmetsins fyrir daginn í dag, gleðst með kollegum sínum en segir það jafnframt koma sér á óvart óvænt að metið hafi verið slegið í dag. 6. maí 2024 15:07
Myndaveisla: Mari og Guðni féllust í faðma á ögurstundu Tilfinningarnar voru allsráðandi þegar ofurhlaupararnir Mari Jaersk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. 6. maí 2024 15:04
Þambar kakó og rjóma eftir magnað afrek: „Upp og niður eins og lífið“ Andri Guðmundsson var eðlilega stoltur eftir að hafa hlaupið 348,4 kílómetra og verið einn þeirra sem bættu Íslandsmetið í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í dag. 6. maí 2024 14:36
„Þetta er ekki fyrir hvern sem er“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hrósar langhlaupurunum þremur sem slógu Íslandsmet í Öskjuhlíð um hádegið í dag, í hástert. Afrekið sé magnað. 6. maí 2024 14:13
Slógu Íslandsmetið saman Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Það var falleg stund er þau leiddust yfir línuna. 6. maí 2024 13:35