Farþegum fjölgaði og sætanýting um 85 prósent Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2024 11:18 Af þeim farþegum sem flugu með Play í apríl voru 30 prósent á leið frá Íslandi, 27 prósent voru á leið til Íslands og 43 prósent voru tengifarþegar. Vísir/Vilhelm Flugfélagið Play flutti rúmlega 122 þúsund farþega í apríl 2024, sem er 19 prósent meira en í apríl á síðasta ári. Sætanýtingin í apríl 2024 var 85,1 prósent, sem er aukning frá apríl í fyrra þegar sætanýting var 80,8 prósent. Í tilkynningu frá Play segir að aukningin sé eftirtektarverð þegar litið sé til þess að aukning í framboðnum sætiskílómetrum hafi verið 16 prósent á milli ára og að páskarnir hafi verið í mars á þessu ári, en apríl í fyrra. „Af þeim farþegum sem flugu með Play í apríl voru 30% á leið frá Íslandi, 27% voru á leið til Íslands og 43% voru tengifarþegar (VIA). Stundvísi Play var með besta móti í aprílmánuði, eða 89,4%. Borgaráfangastaðir í Evrópu héldu áfram að mælast vel fyrir í leiðakerfi PLAY. London, Alicante, Kaupmannahöfn, París og Berlín voru með yfir 90% sætanýtingu. Nýr áfangastaður í apríl Play hóf miðasölu til Cardiff í Wales í aprílmánuði. Flugfélagið mun fljúga tvisvar í viku til Cardiff yfir sex vikna tímabil næstkomandi haust. Fyrsta flugið verður 10. október og síðasta flugið 20. nóvember. Það sem af er ári hefur Play kynnt fjóra nýja áfangastaði til viðbótar við Cardiff en þeir eru Madeira, Marrakesh, Vilníus og Split. Haft er eftir Einai Erni Ólafssyni, forstjóra félagsins, að það sé ánægjulegt að sjá þennan vöxt í farþegafjölda og sætanýtingu, sem sé til marks um aukið framboð og sterkari stöðu Play á erlendum mörkuðum. „Að ná þessum vexti samhliða 16% aukningu í framboðnum sætiskílómetrum er vel að verki staðið og sýnir að við erum á réttri leið og í góðri stöðu til að gera enn betur. Enn á ný státum við af frábærri stundvísi, 89,4%, sem er umfram markmið okkar um 85% stundvísi yfir allt árið. Við erum sem fyrr virkilega stolt af samstarfsfólki okkar sem nær að skila þessum frábæru tölum og ég er handviss um að áframhald verði á því. Við hjá Play bíðum spennt eftir sumarvertíðinni og erum staðráðin í að veita farþegum okkar frábæra þjónustu á góðu verði.“ Play Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Yfir milljón farþegar fyrstu fjóra mánuði ársins Heildarfjöldi farþega Icelandair var 307 þúsund í apríl, fjórum prósentum fleiri en í apríl 2023. Það sem af er ári hefur félagið flutt meira en eina milljón farþega. 6. maí 2024 17:36 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Í tilkynningu frá Play segir að aukningin sé eftirtektarverð þegar litið sé til þess að aukning í framboðnum sætiskílómetrum hafi verið 16 prósent á milli ára og að páskarnir hafi verið í mars á þessu ári, en apríl í fyrra. „Af þeim farþegum sem flugu með Play í apríl voru 30% á leið frá Íslandi, 27% voru á leið til Íslands og 43% voru tengifarþegar (VIA). Stundvísi Play var með besta móti í aprílmánuði, eða 89,4%. Borgaráfangastaðir í Evrópu héldu áfram að mælast vel fyrir í leiðakerfi PLAY. London, Alicante, Kaupmannahöfn, París og Berlín voru með yfir 90% sætanýtingu. Nýr áfangastaður í apríl Play hóf miðasölu til Cardiff í Wales í aprílmánuði. Flugfélagið mun fljúga tvisvar í viku til Cardiff yfir sex vikna tímabil næstkomandi haust. Fyrsta flugið verður 10. október og síðasta flugið 20. nóvember. Það sem af er ári hefur Play kynnt fjóra nýja áfangastaði til viðbótar við Cardiff en þeir eru Madeira, Marrakesh, Vilníus og Split. Haft er eftir Einai Erni Ólafssyni, forstjóra félagsins, að það sé ánægjulegt að sjá þennan vöxt í farþegafjölda og sætanýtingu, sem sé til marks um aukið framboð og sterkari stöðu Play á erlendum mörkuðum. „Að ná þessum vexti samhliða 16% aukningu í framboðnum sætiskílómetrum er vel að verki staðið og sýnir að við erum á réttri leið og í góðri stöðu til að gera enn betur. Enn á ný státum við af frábærri stundvísi, 89,4%, sem er umfram markmið okkar um 85% stundvísi yfir allt árið. Við erum sem fyrr virkilega stolt af samstarfsfólki okkar sem nær að skila þessum frábæru tölum og ég er handviss um að áframhald verði á því. Við hjá Play bíðum spennt eftir sumarvertíðinni og erum staðráðin í að veita farþegum okkar frábæra þjónustu á góðu verði.“
Play Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Yfir milljón farþegar fyrstu fjóra mánuði ársins Heildarfjöldi farþega Icelandair var 307 þúsund í apríl, fjórum prósentum fleiri en í apríl 2023. Það sem af er ári hefur félagið flutt meira en eina milljón farþega. 6. maí 2024 17:36 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Yfir milljón farþegar fyrstu fjóra mánuði ársins Heildarfjöldi farþega Icelandair var 307 þúsund í apríl, fjórum prósentum fleiri en í apríl 2023. Það sem af er ári hefur félagið flutt meira en eina milljón farþega. 6. maí 2024 17:36