Bein útsending: Þrjátíu ár af EES-samstarfi Atli Ísleifsson skrifar 8. maí 2024 09:30 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er í hópi ráðumanna á málþinginu. Vísir/Einar Sérstakt málþing verður haldið í dag í tilefni af þrjátíu ára afmæli EES-samningsins þar sem rætt verður um ávinning, tækifæri og áskoranir samstarfsins. Það eru Rannís, utanríkisráðuneytið, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið og sendinefnd ESB á Íslandi sem standa að málþinginu sem hefst klukkan 10 og stendur til 12:15. Hægt verður að fylgjast með málþinginu í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að á málþinginu verði sjónum beint að þátttöku Íslands í innri markaði Evrópu og evrópskum samstarfsáætlunum og hvaða áskoranir og tækifæri framtíðin beri í skauti sér til umræðu. Málþingið fer fram á ensku. Ávörp og erindi: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra (myndbandsávarp) Iliana Ivanova, framkvæmdastjóri nýsköpunar, rannsóknar, menningar-, mennta- og æskulýðsmála í framkvæmdastjórn ESB (myndbandsávarp) Lucie Samcová-Hall Allen, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi Borgar Þór Einarsson, varaframkvæmdastjóri Uppbyggingarsjóðs EES Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís Að loknum erindum fara fram pallborðsumræður um EES-samstarfið og þátttöku Íslands í evrópskum samstarfsáætlunum með þátttöku fulltrúa úr hinum ýmsu geirum (nýsköpun, rannsóknir, menntun, menning, æskulýðsmál, skapandi greinar o.fl.). Rætt verður vítt og breitt um tækifæri í samstarfinu og hugsanlegar framtíðaráskoranir. Umræðustjóri: Björn Malmquist, fréttamaður á RÚV Utanríkismál Evrópusambandið Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Öryggis- og varnarmál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Það eru Rannís, utanríkisráðuneytið, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið og sendinefnd ESB á Íslandi sem standa að málþinginu sem hefst klukkan 10 og stendur til 12:15. Hægt verður að fylgjast með málþinginu í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að á málþinginu verði sjónum beint að þátttöku Íslands í innri markaði Evrópu og evrópskum samstarfsáætlunum og hvaða áskoranir og tækifæri framtíðin beri í skauti sér til umræðu. Málþingið fer fram á ensku. Ávörp og erindi: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra (myndbandsávarp) Iliana Ivanova, framkvæmdastjóri nýsköpunar, rannsóknar, menningar-, mennta- og æskulýðsmála í framkvæmdastjórn ESB (myndbandsávarp) Lucie Samcová-Hall Allen, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi Borgar Þór Einarsson, varaframkvæmdastjóri Uppbyggingarsjóðs EES Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís Að loknum erindum fara fram pallborðsumræður um EES-samstarfið og þátttöku Íslands í evrópskum samstarfsáætlunum með þátttöku fulltrúa úr hinum ýmsu geirum (nýsköpun, rannsóknir, menntun, menning, æskulýðsmál, skapandi greinar o.fl.). Rætt verður vítt og breitt um tækifæri í samstarfinu og hugsanlegar framtíðaráskoranir. Umræðustjóri: Björn Malmquist, fréttamaður á RÚV
Utanríkismál Evrópusambandið Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Öryggis- og varnarmál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira