Eurovision-hópurinn afklæðist milli atriða Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. maí 2024 16:19 Íslenski Eurovision-hópurinn klæðist eins kósýgöllum á milli rennsla á sviðinu í Malmö. Aðsend Bakraddasöngvarar Heru Bjarkar klæðast glæsilegum svörtum klæðnaði með gylltu kögri í stíl við gylltan samfesting Heru á sviðinu í kvöld. Þrátt fyrir glæsileikann þykir fatnaðurinn með eindæmum óþægilegur og er hópurinn fljótur að henda sér í kósýgallann á milli rennsla. „Það er alltaf ótrúlega gaman að vera í flottum fötum á sviði en það er ekki þægilegt. Þetta er eins og að fara úr brjóstarhaldaranum þegar maður kemur heim og vill bara líða vel,” segir söngkonan Íris Hólm um keppnisbúning íslenska Eurovison-hópsins. Íris er ein af bakröddum Heru Bjarkar. Þá er keppendum óheimilt að klæðast keppnisbúningunum utan sviðsins. Íslenski hópurinn prúðbúinn í keppnisgallanum.Aðsend Umræddur kósýgalli gegnir mikilvægu hlutverki að sögn Villa Óskar Vilhjálmssonar, sem er ein af bakröddum Heru: „Við náum jarðtengingu og spörum orku fyrir sviðið. Þetta er eins og að teygja eftir æfingu og gera sig tilbúin fyrir næstu átök. Gallinn er svo mikil skil á milli sviðsspennunar og undirbúningsspennunnar. Spennustigið verður að vera rétt og það þarf að passa að fara ekki í yfirspennu,” segir Villi Ósk. Hverfandi líkur á þátttöku í lokakeppninni Hera Björk Þórhallsdóttir keppir fyrir Íslands hönd en hún stígur á svið í Malmö í kvöld en keppnin er sýnd í beinni útsendingu á RÚV klukkan sjö. Hera flytur lagið Scared of Heights og er númer átta í lagaröð kvöldsins. Veðbankar telja hverfandi líkur á að hún taki þátt í lokakeppninni á laugardagskvöld. Þungt eins og sandpoki Sem fyrri segir klæðist Hera Björk gylltum samfestingi í atriðinu með perlukögum. Samfestingurinn er hannaður af Sylvíu Lovetank en hún hannaði líka kjólinn sem Hera var í í Söngvakeppninni. Efnið fann hún í London en um er að ræða gyllt perluefni. „Þannig þetta er alveg svakalega sparklí á sviðinu og býr til þetta mikla endurkast. Þetta er líka mjög þungt, þetta er dálítið eins og að ganga með sandpoka í fanginu og míkrafón í hinni en þetta er svo gordjöss,“ sagði Hera í samtali við Vísi á dögunum. Þá gaf hún líka lítið fyrir spár veðbanka og sagði íslenska hópinn ekkert spá í þeim. Einbeitingin væri öll á að skila atriðinu af sér með sóma fyrir land og þjóð í kvöld. Eurovision Svíþjóð Tíska og hönnun Tengdar fréttir Tókst ekki að selja í öll auglýsingaplássin á RÚV í kvöld Ekki tókst að selja í öll auglýsingaplássin sem í boði eru á RÚV á meðan fyrri undankeppni Eurovision fer fram í Malmö í kvöld. Færri auglýsingar hafa selst fyrir keppnina en búist var við. 7. maí 2024 15:29 „Pollróleg“ en full eftirvæntingar fyrir kvöldinu Fulltrúar Íslands stíga á svið í fyrri undankeppni í Eurovision í kvöld en keppnin í ár er umdeildari en oft áður vegna framgöngu einnar þátttökuþjóðanna á Gasa. 7. maí 2024 12:55 Óttasleginn mömmuher og Eurovision Afi minn var svona persóna sem mér þótti vera stærri en lífið. Það geislaði af honum sjálfsöryggið, hann var hörkugreindur, flugskarpur og hnyttinn. Hann kynnti sér málin og vissi svo margt. Hann labbaði inn í herbergi og hann átti það, hann hreinlega gleypti það. 7. maí 2024 11:31 Óli Palli ætlar að horfa á Stöð 2 í kvöld Það er Eurovision í kvöld, Hera Björk stígur á stokk en víst er að afstaða Ríkisútvarpsins, að taka þátt þrátt fyrir að Ísrael sé með, hefur sett margan starfsmanninn í bobba. 7. maí 2024 11:50 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
„Það er alltaf ótrúlega gaman að vera í flottum fötum á sviði en það er ekki þægilegt. Þetta er eins og að fara úr brjóstarhaldaranum þegar maður kemur heim og vill bara líða vel,” segir söngkonan Íris Hólm um keppnisbúning íslenska Eurovison-hópsins. Íris er ein af bakröddum Heru Bjarkar. Þá er keppendum óheimilt að klæðast keppnisbúningunum utan sviðsins. Íslenski hópurinn prúðbúinn í keppnisgallanum.Aðsend Umræddur kósýgalli gegnir mikilvægu hlutverki að sögn Villa Óskar Vilhjálmssonar, sem er ein af bakröddum Heru: „Við náum jarðtengingu og spörum orku fyrir sviðið. Þetta er eins og að teygja eftir æfingu og gera sig tilbúin fyrir næstu átök. Gallinn er svo mikil skil á milli sviðsspennunar og undirbúningsspennunnar. Spennustigið verður að vera rétt og það þarf að passa að fara ekki í yfirspennu,” segir Villi Ósk. Hverfandi líkur á þátttöku í lokakeppninni Hera Björk Þórhallsdóttir keppir fyrir Íslands hönd en hún stígur á svið í Malmö í kvöld en keppnin er sýnd í beinni útsendingu á RÚV klukkan sjö. Hera flytur lagið Scared of Heights og er númer átta í lagaröð kvöldsins. Veðbankar telja hverfandi líkur á að hún taki þátt í lokakeppninni á laugardagskvöld. Þungt eins og sandpoki Sem fyrri segir klæðist Hera Björk gylltum samfestingi í atriðinu með perlukögum. Samfestingurinn er hannaður af Sylvíu Lovetank en hún hannaði líka kjólinn sem Hera var í í Söngvakeppninni. Efnið fann hún í London en um er að ræða gyllt perluefni. „Þannig þetta er alveg svakalega sparklí á sviðinu og býr til þetta mikla endurkast. Þetta er líka mjög þungt, þetta er dálítið eins og að ganga með sandpoka í fanginu og míkrafón í hinni en þetta er svo gordjöss,“ sagði Hera í samtali við Vísi á dögunum. Þá gaf hún líka lítið fyrir spár veðbanka og sagði íslenska hópinn ekkert spá í þeim. Einbeitingin væri öll á að skila atriðinu af sér með sóma fyrir land og þjóð í kvöld.
Eurovision Svíþjóð Tíska og hönnun Tengdar fréttir Tókst ekki að selja í öll auglýsingaplássin á RÚV í kvöld Ekki tókst að selja í öll auglýsingaplássin sem í boði eru á RÚV á meðan fyrri undankeppni Eurovision fer fram í Malmö í kvöld. Færri auglýsingar hafa selst fyrir keppnina en búist var við. 7. maí 2024 15:29 „Pollróleg“ en full eftirvæntingar fyrir kvöldinu Fulltrúar Íslands stíga á svið í fyrri undankeppni í Eurovision í kvöld en keppnin í ár er umdeildari en oft áður vegna framgöngu einnar þátttökuþjóðanna á Gasa. 7. maí 2024 12:55 Óttasleginn mömmuher og Eurovision Afi minn var svona persóna sem mér þótti vera stærri en lífið. Það geislaði af honum sjálfsöryggið, hann var hörkugreindur, flugskarpur og hnyttinn. Hann kynnti sér málin og vissi svo margt. Hann labbaði inn í herbergi og hann átti það, hann hreinlega gleypti það. 7. maí 2024 11:31 Óli Palli ætlar að horfa á Stöð 2 í kvöld Það er Eurovision í kvöld, Hera Björk stígur á stokk en víst er að afstaða Ríkisútvarpsins, að taka þátt þrátt fyrir að Ísrael sé með, hefur sett margan starfsmanninn í bobba. 7. maí 2024 11:50 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Tókst ekki að selja í öll auglýsingaplássin á RÚV í kvöld Ekki tókst að selja í öll auglýsingaplássin sem í boði eru á RÚV á meðan fyrri undankeppni Eurovision fer fram í Malmö í kvöld. Færri auglýsingar hafa selst fyrir keppnina en búist var við. 7. maí 2024 15:29
„Pollróleg“ en full eftirvæntingar fyrir kvöldinu Fulltrúar Íslands stíga á svið í fyrri undankeppni í Eurovision í kvöld en keppnin í ár er umdeildari en oft áður vegna framgöngu einnar þátttökuþjóðanna á Gasa. 7. maí 2024 12:55
Óttasleginn mömmuher og Eurovision Afi minn var svona persóna sem mér þótti vera stærri en lífið. Það geislaði af honum sjálfsöryggið, hann var hörkugreindur, flugskarpur og hnyttinn. Hann kynnti sér málin og vissi svo margt. Hann labbaði inn í herbergi og hann átti það, hann hreinlega gleypti það. 7. maí 2024 11:31
Óli Palli ætlar að horfa á Stöð 2 í kvöld Það er Eurovision í kvöld, Hera Björk stígur á stokk en víst er að afstaða Ríkisútvarpsins, að taka þátt þrátt fyrir að Ísrael sé með, hefur sett margan starfsmanninn í bobba. 7. maí 2024 11:50