Selenskí bauð Bjarna á friðarfund í Sviss Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2024 13:48 Selenskí birti þessa mynd af sér sem ku hafa verið tekin á meðan hann talaði við Bjarna. Forsetaembætti Úkraínu Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, ræddi í dag við Vólódímír Selenskí, forseta Úkraínu, í síma. Þetta var fyrsta samtal þeirra síðan Bjarni tók við embætti forsætisráðherra og bauð Selenskí honum á friðarráðstefnu í Sviss í næsta mánuði. Í færslu sem birt var á samfélagsmiðlum Selenskís í dag þakkar forsetinn Bjarna fyrir að ætla að mæta á ráðstefnuna og fyrir það að ætla að nota persónuleg tengsl sín í Afríku til að hvetja þjóðarleiðtoga þar til að sækja ráðstefnuna einnig. Selenskí segir einnig að hann hafi rætt við Bjarna um aðra ráðstefnu sem halda eigi í norðanverðri Evrópu og um viðræður fyrir undirritun öryggissamkomulags milli Úkraínu og Íslands. Þá segir Selenskí að Úkraínumenn séu þakklátir Íslendingu fyrir forystu þeirra í að hreinsa á brott jarðsprengjur í Úkraínu og fyrir aðstoð í orkumálum, sérstaklega í ljósti linnulausra árása Rússa á orkuinnviði landsins. I had my first call with Iceland’s Prime Minister @Bjarni_Ben to congratulate him on his appointment and invite him to the Peace Summit in Switzerland. I am grateful to Prime Minister Benediktsson for confirming his attendance and willingness to use his personal contacts in… pic.twitter.com/OWs2QH7VSR— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) May 10, 2024 I was pleased to confirm to President @ZelenskyyUa my commitment to attend the Peace Summit in Switzerland in June. I look forward to meeting soon to sign our biltateral agreement on security cooperation and long-term support. A just peace for Ukraine is our priority. https://t.co/nxTW4xJ2HA— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) May 10, 2024 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sviss Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Í færslu sem birt var á samfélagsmiðlum Selenskís í dag þakkar forsetinn Bjarna fyrir að ætla að mæta á ráðstefnuna og fyrir það að ætla að nota persónuleg tengsl sín í Afríku til að hvetja þjóðarleiðtoga þar til að sækja ráðstefnuna einnig. Selenskí segir einnig að hann hafi rætt við Bjarna um aðra ráðstefnu sem halda eigi í norðanverðri Evrópu og um viðræður fyrir undirritun öryggissamkomulags milli Úkraínu og Íslands. Þá segir Selenskí að Úkraínumenn séu þakklátir Íslendingu fyrir forystu þeirra í að hreinsa á brott jarðsprengjur í Úkraínu og fyrir aðstoð í orkumálum, sérstaklega í ljósti linnulausra árása Rússa á orkuinnviði landsins. I had my first call with Iceland’s Prime Minister @Bjarni_Ben to congratulate him on his appointment and invite him to the Peace Summit in Switzerland. I am grateful to Prime Minister Benediktsson for confirming his attendance and willingness to use his personal contacts in… pic.twitter.com/OWs2QH7VSR— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) May 10, 2024 I was pleased to confirm to President @ZelenskyyUa my commitment to attend the Peace Summit in Switzerland in June. I look forward to meeting soon to sign our biltateral agreement on security cooperation and long-term support. A just peace for Ukraine is our priority. https://t.co/nxTW4xJ2HA— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) May 10, 2024
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sviss Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira