Kosningar nálgast Halldóra Æsa Aradóttir skrifar 13. maí 2024 11:30 Það líður að kosningu forseta Íslands, kosningabaráttan fer að ná hámarki og framboð forsetaefna er fjölbreytt. Að hverju leitum við að þegar við veljum okkur forseta? Hvað er það sem telst til kosta? Hvað þarf viðkomandi einstaklingur að hafa til brunns að bera? Það er að mörgu að hyggja og mismunandi hvað hverjum þykir best og réttast. Í upphafi árs var farið að ræða um hvaða einstaklingar væru frambærilegir. Ýmis nöfn komu upp, sumir tilkynntu framboð og aðrir tilkynntu að þeir ætluðu ekki í framboð. Ég fór að velta fyrir mér hverju ég leitaði að í fari forseta og hvað mér þætti forseti lýðveldisins eiga að standa fyrir. Þegar Helga Þórisdóttir tilkynnti sitt framboð fann ég að hún stóð undir þeim væntingum sem ég geri til embættisins. Hún er hlý, fáguð og greind, heiðarleg og samkvæm sjálfri sér. Hún á auðvelt með að koma fyrir sig orði, talar mörg tungumál og yrði okkur Íslendingum til sóma hérlendis sem erlendis. Því mun ég kjósa Helgu Þórisdóttur til forseta Íslands, 1. júní næstkomandi. Höfundur er lyfjafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Halldór 26.04.2025 Halldór Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson Skoðun Mega bara íslenskir karlmenn nauðga konum á Íslandi? Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Skoðun Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir skrifar Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Það líður að kosningu forseta Íslands, kosningabaráttan fer að ná hámarki og framboð forsetaefna er fjölbreytt. Að hverju leitum við að þegar við veljum okkur forseta? Hvað er það sem telst til kosta? Hvað þarf viðkomandi einstaklingur að hafa til brunns að bera? Það er að mörgu að hyggja og mismunandi hvað hverjum þykir best og réttast. Í upphafi árs var farið að ræða um hvaða einstaklingar væru frambærilegir. Ýmis nöfn komu upp, sumir tilkynntu framboð og aðrir tilkynntu að þeir ætluðu ekki í framboð. Ég fór að velta fyrir mér hverju ég leitaði að í fari forseta og hvað mér þætti forseti lýðveldisins eiga að standa fyrir. Þegar Helga Þórisdóttir tilkynnti sitt framboð fann ég að hún stóð undir þeim væntingum sem ég geri til embættisins. Hún er hlý, fáguð og greind, heiðarleg og samkvæm sjálfri sér. Hún á auðvelt með að koma fyrir sig orði, talar mörg tungumál og yrði okkur Íslendingum til sóma hérlendis sem erlendis. Því mun ég kjósa Helgu Þórisdóttur til forseta Íslands, 1. júní næstkomandi. Höfundur er lyfjafræðingur.
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar