Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. maí 2024 07:00 Viktor sýndi töfrabragð í þættinum og bað áhorfendur um að reyna þetta ekki heima. Vísir Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. Þetta er meðal þess sem fram kemur í öðrum þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á öllum forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Klippa: Af vængjum fram - Viktor Traustason Hlátur Jóns Gnarr mesta hrósið „Það er eitt mesta hrós sem ég hef held ég fengið. Ég tók því allavega þannig,“ segir Viktor um augnablikin í kappræðum RÚV þar sem Jón Gnarr meðframbjóðandi Viktors skellihló að ýmsu sem Viktor hafði að segja. „Ég segi líka við fólk: Þó svo að hlutir séu alvarlegir þá þýðir það ekki að við getum ekki haft gaman af þeim, þannig að eins og ég segi þá tók ég því bara sem hrósi.“ Blandar ekki fjölskyldunni í málin Viktor heldur spilunum þétt að sér og vill lítið ræða fjölskyldu sína. Þá er sömu sögu að segja um fjölskyldutengsl hans og Ástrósar Traustadóttur dansara og áhrifavalds, systur hans. „Ég ætla ekkert að vera að blanda fólki sem er í mínu persónulega lífi inn í þetta ferli,“ segir Viktor meðal annars. Hann segir framboðið sitt snúast um ákveðna hluti. Þá syngur Viktor þjóðsönginn. „Heyrðu, ég kunni þetta. Sem er örugglega ástæðan fyrir því að ég gat aldrei orðið íþróttamaður.“ Af hverju gastu aldrei orðið íþróttamaður? „Nú af því að þeir standa alltaf á vellinum og kunna ekki textann,“ segir Viktor sem fer á kostum í þættinum og sýnir töfrabragð sem hefur líklega hvergi sést áður. Fleiri þætti af Af vængjum fram má sjá á sjónvarpsvef Vísis. Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Tengdar fréttir Ætlar ekki að þröngva sér upp á fólk Viktor Traustason forsetaframbjóðandi segist finna fyrir létti að hluta til eftir að Landskjörstjórn úrskurðaði um gildi framboðs hans í dag. 2. maí 2024 18:59 Viktor stal senunni: Hefði ekki haft tíma til að safna ef hann væri í vinnu Viktor Traustason var einn þeirra sem mættu á fund landskjörstjórnar í Hörpu í dag til þess að skila inn meðmælendalistum. Hann kveðst vera búinn að safna tilskildum fjölda undirskrifta, allavega eins og hann telur þær. 26. apríl 2024 11:51 Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í öðrum þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á öllum forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Klippa: Af vængjum fram - Viktor Traustason Hlátur Jóns Gnarr mesta hrósið „Það er eitt mesta hrós sem ég hef held ég fengið. Ég tók því allavega þannig,“ segir Viktor um augnablikin í kappræðum RÚV þar sem Jón Gnarr meðframbjóðandi Viktors skellihló að ýmsu sem Viktor hafði að segja. „Ég segi líka við fólk: Þó svo að hlutir séu alvarlegir þá þýðir það ekki að við getum ekki haft gaman af þeim, þannig að eins og ég segi þá tók ég því bara sem hrósi.“ Blandar ekki fjölskyldunni í málin Viktor heldur spilunum þétt að sér og vill lítið ræða fjölskyldu sína. Þá er sömu sögu að segja um fjölskyldutengsl hans og Ástrósar Traustadóttur dansara og áhrifavalds, systur hans. „Ég ætla ekkert að vera að blanda fólki sem er í mínu persónulega lífi inn í þetta ferli,“ segir Viktor meðal annars. Hann segir framboðið sitt snúast um ákveðna hluti. Þá syngur Viktor þjóðsönginn. „Heyrðu, ég kunni þetta. Sem er örugglega ástæðan fyrir því að ég gat aldrei orðið íþróttamaður.“ Af hverju gastu aldrei orðið íþróttamaður? „Nú af því að þeir standa alltaf á vellinum og kunna ekki textann,“ segir Viktor sem fer á kostum í þættinum og sýnir töfrabragð sem hefur líklega hvergi sést áður. Fleiri þætti af Af vængjum fram má sjá á sjónvarpsvef Vísis.
Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Tengdar fréttir Ætlar ekki að þröngva sér upp á fólk Viktor Traustason forsetaframbjóðandi segist finna fyrir létti að hluta til eftir að Landskjörstjórn úrskurðaði um gildi framboðs hans í dag. 2. maí 2024 18:59 Viktor stal senunni: Hefði ekki haft tíma til að safna ef hann væri í vinnu Viktor Traustason var einn þeirra sem mættu á fund landskjörstjórnar í Hörpu í dag til þess að skila inn meðmælendalistum. Hann kveðst vera búinn að safna tilskildum fjölda undirskrifta, allavega eins og hann telur þær. 26. apríl 2024 11:51 Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Ætlar ekki að þröngva sér upp á fólk Viktor Traustason forsetaframbjóðandi segist finna fyrir létti að hluta til eftir að Landskjörstjórn úrskurðaði um gildi framboðs hans í dag. 2. maí 2024 18:59
Viktor stal senunni: Hefði ekki haft tíma til að safna ef hann væri í vinnu Viktor Traustason var einn þeirra sem mættu á fund landskjörstjórnar í Hörpu í dag til þess að skila inn meðmælendalistum. Hann kveðst vera búinn að safna tilskildum fjölda undirskrifta, allavega eins og hann telur þær. 26. apríl 2024 11:51