Þruman jafnaði með góðum endaspretti og Boston einum sigri frá úrslitum Austursins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2024 09:30 Shai Gilgeous-Alexander fór fyrir Oklahoma City Thunder í sigrinum á Dallas Mavericks í nótt. getty/Tim Heitman Oklahoma City Thunder jafnaði metin í einvíginu gegn Dallas Mavericks í undanúrslitum Vesturdeildar NBA með sigri í fjórða leik liðanna í nótt, 96-100. Staðan í einvíginu er 2-2. Dallas var lengst af með forystuna en OKC seig fram úr undir lokin. Varnarleikur Þrumunnar var sterkur í seinni hálfleik þar sem Mavericks skoraði einungis 42 stig. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 34 stig fyrir Oklahoma og tók átta fráköst. Chet Holmgren skoraði átján stig og Lou Dort sautján. Shai Gilgeous-Alexander drops a playoff career-high 34 PTS as the @okcthunder take Game 4 to tie the series 2-2!34 PTS | 8 REB | 5 AST | 2 STL | 2 BLKGame 5 is Wednesday night in OKC ⛈️ pic.twitter.com/FS1CbjDlRE— NBA (@NBA) May 14, 2024 P.J. Washington heldur áfram að spila vel fyrir Dallas og skoraði 21 stig og tók tólf fráköst. Luka Doncic var með þrefalda tvennu; átján stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar, en hitti illa og tapaði boltanum sjö sinnum. Kyrie Irving var svo aðeins með níu stig. Boston Celtics er einum sigri frá því að komast í úrslit Austurdeildarinnar eftir sigur á Cleveland Cavaliers, 102-109. Staðan í einvíginu er 3-1, þeim grænu í vil. Þrátt fyrir að Donovan Mitchell gæti ekki leikið með vegna meiðsla gerðu leikmenn Cavs Celtics erfitt fyrir og leikurinn var jafn. Jayson Tatum skoraði 33 stig og tók ellefu fráköst fyrir Boston og Jaylen Brown var með 27 stig. Jrue Holiday skoraði sextán. Jayson Tatum and Jaylen Brown combined for 60 PTS in the @celtics Game 4 win as Boston takes a 3-1 series lead!JT: 33 PTS | 11 REB | 5 ASTJB: 27 PTS (9-15 FGM) | 8 REBBoston is now one win away from their third consecutive Eastern Conference Finals appearance. pic.twitter.com/GDTFq1wqak— NBA (@NBA) May 14, 2024 Darius Garland skoraði þrjátíu stig fyrir Cleveland og Even Mobley og Caris LeVert sitt hvor nítján stigin. NBA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Dallas var lengst af með forystuna en OKC seig fram úr undir lokin. Varnarleikur Þrumunnar var sterkur í seinni hálfleik þar sem Mavericks skoraði einungis 42 stig. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 34 stig fyrir Oklahoma og tók átta fráköst. Chet Holmgren skoraði átján stig og Lou Dort sautján. Shai Gilgeous-Alexander drops a playoff career-high 34 PTS as the @okcthunder take Game 4 to tie the series 2-2!34 PTS | 8 REB | 5 AST | 2 STL | 2 BLKGame 5 is Wednesday night in OKC ⛈️ pic.twitter.com/FS1CbjDlRE— NBA (@NBA) May 14, 2024 P.J. Washington heldur áfram að spila vel fyrir Dallas og skoraði 21 stig og tók tólf fráköst. Luka Doncic var með þrefalda tvennu; átján stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar, en hitti illa og tapaði boltanum sjö sinnum. Kyrie Irving var svo aðeins með níu stig. Boston Celtics er einum sigri frá því að komast í úrslit Austurdeildarinnar eftir sigur á Cleveland Cavaliers, 102-109. Staðan í einvíginu er 3-1, þeim grænu í vil. Þrátt fyrir að Donovan Mitchell gæti ekki leikið með vegna meiðsla gerðu leikmenn Cavs Celtics erfitt fyrir og leikurinn var jafn. Jayson Tatum skoraði 33 stig og tók ellefu fráköst fyrir Boston og Jaylen Brown var með 27 stig. Jrue Holiday skoraði sextán. Jayson Tatum and Jaylen Brown combined for 60 PTS in the @celtics Game 4 win as Boston takes a 3-1 series lead!JT: 33 PTS | 11 REB | 5 ASTJB: 27 PTS (9-15 FGM) | 8 REBBoston is now one win away from their third consecutive Eastern Conference Finals appearance. pic.twitter.com/GDTFq1wqak— NBA (@NBA) May 14, 2024 Darius Garland skoraði þrjátíu stig fyrir Cleveland og Even Mobley og Caris LeVert sitt hvor nítján stigin.
NBA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum