Coach K aðstoðar Lakers í þjálfaraleit Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2024 13:00 Mike Krzyzewski þjálfaði alla tíð í háskólaboltanum en var sterklega orðaður við LA Lakers árið 2004 þegar Phil Jackson hætti með liðið. Grant Halverson/Getty Images for SiriusXM Mike Krzyzewski, betur þekktur sem Coach K, aðstoðar Los Angeles Lakers í leit sinni að nýjum aðalþjálfara. Darvin Ham þjálfaði LA Lakers í vetur en var látinn fara eftir 4-1 tap gegn Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar. Coach K starfaði hjá Duke háskólanum frá 1980–2021. Hann hefur átt gott samband við LA Lakers og Buss fjölskylduna sem á félagið í gegnum tíðina. Þá var hann einnig þjálfari bandaríska landsliðsins á Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016 og þjálfaði meðal annars stórstjörnur LA Lakers, þá Lebron James og Anthony Davis. Þrír sem koma helst til greina The Athletic greinir frá því að þriggja hesta kapphlaup sé um stöðu aðalþjálfara LA Lakers. Þeir þrír sem helst koma til greina eru James Borrego, Sam Cassell og JJ Redick. James Borrego er aðeins 46 ára en hefur þjálfað í rúm tuttugu ár, helst sem aðstoðarþjálfari en hann var aðalþjálfari Charlotte Hornets frá 2018–22. Sam Cassell átti langan feril sem leikmaður í NBA deildinni en lagði skóna á hilluna 2009 og hefur starfað sem aðstoðarþjálfari nokkurra NBA liða síðan, nú hjá Boston Celtics. JJ Redick er væntanlega sá sem Coach K þekkir best og hefur sýnt mestan áhuga. JJ Redick var fjögur ár í Duke háskólanum hjá Coach K og útskrifaðist sem einn besti leikmaður í sögu liðsins áður en hann færði sig yfir í NBA deildina og lék í fimmtán ár við góðan orðstír. Síðan hann lagði skóna á hilluna hefur JJ Redick haldið úti hlaðvarpi um NBA deildina, nýlega hefur gagnrýni hans þar mikið beinst að þjálfurum deildarinnar, sem ætti að gefa góða hugmynd um hvar framtíðaráform hans og áhugi liggja. NBA Tengdar fréttir LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01 Hvað var LeBron að gera í Cleveland? LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, var staddur í heimaborg sinni Cleveland nýverið þar sem Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vakti athygli þar sem LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers í sumar. 14. maí 2024 23:31 Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Darvin Ham þjálfaði LA Lakers í vetur en var látinn fara eftir 4-1 tap gegn Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar. Coach K starfaði hjá Duke háskólanum frá 1980–2021. Hann hefur átt gott samband við LA Lakers og Buss fjölskylduna sem á félagið í gegnum tíðina. Þá var hann einnig þjálfari bandaríska landsliðsins á Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016 og þjálfaði meðal annars stórstjörnur LA Lakers, þá Lebron James og Anthony Davis. Þrír sem koma helst til greina The Athletic greinir frá því að þriggja hesta kapphlaup sé um stöðu aðalþjálfara LA Lakers. Þeir þrír sem helst koma til greina eru James Borrego, Sam Cassell og JJ Redick. James Borrego er aðeins 46 ára en hefur þjálfað í rúm tuttugu ár, helst sem aðstoðarþjálfari en hann var aðalþjálfari Charlotte Hornets frá 2018–22. Sam Cassell átti langan feril sem leikmaður í NBA deildinni en lagði skóna á hilluna 2009 og hefur starfað sem aðstoðarþjálfari nokkurra NBA liða síðan, nú hjá Boston Celtics. JJ Redick er væntanlega sá sem Coach K þekkir best og hefur sýnt mestan áhuga. JJ Redick var fjögur ár í Duke háskólanum hjá Coach K og útskrifaðist sem einn besti leikmaður í sögu liðsins áður en hann færði sig yfir í NBA deildina og lék í fimmtán ár við góðan orðstír. Síðan hann lagði skóna á hilluna hefur JJ Redick haldið úti hlaðvarpi um NBA deildina, nýlega hefur gagnrýni hans þar mikið beinst að þjálfurum deildarinnar, sem ætti að gefa góða hugmynd um hvar framtíðaráform hans og áhugi liggja.
NBA Tengdar fréttir LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01 Hvað var LeBron að gera í Cleveland? LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, var staddur í heimaborg sinni Cleveland nýverið þar sem Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vakti athygli þar sem LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers í sumar. 14. maí 2024 23:31 Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01
Hvað var LeBron að gera í Cleveland? LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, var staddur í heimaborg sinni Cleveland nýverið þar sem Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vakti athygli þar sem LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers í sumar. 14. maí 2024 23:31
Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55