Forsetinn má ekki fara á taugum Gísli Jökull Gíslason skrifar 16. maí 2024 12:01 Embætti forseta Íslands er síður en svo tilgangslaust embætti. Það er ekki valdamikið í hefðbundum pólitískum skilningi en þegar reynir á er forsetinn sameiningartákn þjóðarinnar. Forseti Íslands þarf að vera yfirvegaður, hafa jafnaðargeð og á stundum stáltaugar. Það þarf að vera reisn yfir forsetanum þegar á móti blæs og forsetinn þarf að þola gagnrýni, jafnvel ómálefnalega gagnrýni. Eitt af því sem ég hef kunnað að meta við Katrínu Jakobsdóttur er að hún er yfirveguð og talar ekki illa um aðra. Jafnvel þegar það er ómaklega að henni vegið persónulega. Það hefur líka reynt á Katrínu á erfiðum tímum, heimsfaraldur, eldgos og jarðskjálftar. Í þeim málum hefur hún staði sterk og þar hefur líka reynt á annan mannkost sem Katrín hefur til að bera, hún vinnur vel með öðrum. Hún hefur verið í forystu ríkisstjórnar ólíkra flokka sem hafa staðið saman á erfiðum tímum, hún hefur unnið vel með fagfólki sem þekkir hana af góðu þannig að það kemur fram til að lýsa stuðningi við hana. Þá hefur hún þegar notið hylli á meðal ráðamanna annara landa. Allt þetta ber merki um sterka persónu sem er sanngjörn og fagleg. Þegar ég styð Katrínu þá veit ég hvernig hún hefur staðið sig á raunastund. Hjá Katrínu hefur þegar reynt á alla þá mannkosti sem forseti Íslands þarf að hafa og hún hefur gert það vel. Þess vegna kýs ég Katrínu. Höfundur er lögreglumaður og rithöfundur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leiðin úr svartholinu - Hugleiðingar við heimkomu Gunnar Páll Tryggvason Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun Skoðun Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Sjá meira
Embætti forseta Íslands er síður en svo tilgangslaust embætti. Það er ekki valdamikið í hefðbundum pólitískum skilningi en þegar reynir á er forsetinn sameiningartákn þjóðarinnar. Forseti Íslands þarf að vera yfirvegaður, hafa jafnaðargeð og á stundum stáltaugar. Það þarf að vera reisn yfir forsetanum þegar á móti blæs og forsetinn þarf að þola gagnrýni, jafnvel ómálefnalega gagnrýni. Eitt af því sem ég hef kunnað að meta við Katrínu Jakobsdóttur er að hún er yfirveguð og talar ekki illa um aðra. Jafnvel þegar það er ómaklega að henni vegið persónulega. Það hefur líka reynt á Katrínu á erfiðum tímum, heimsfaraldur, eldgos og jarðskjálftar. Í þeim málum hefur hún staði sterk og þar hefur líka reynt á annan mannkost sem Katrín hefur til að bera, hún vinnur vel með öðrum. Hún hefur verið í forystu ríkisstjórnar ólíkra flokka sem hafa staðið saman á erfiðum tímum, hún hefur unnið vel með fagfólki sem þekkir hana af góðu þannig að það kemur fram til að lýsa stuðningi við hana. Þá hefur hún þegar notið hylli á meðal ráðamanna annara landa. Allt þetta ber merki um sterka persónu sem er sanngjörn og fagleg. Þegar ég styð Katrínu þá veit ég hvernig hún hefur staðið sig á raunastund. Hjá Katrínu hefur þegar reynt á alla þá mannkosti sem forseti Íslands þarf að hafa og hún hefur gert það vel. Þess vegna kýs ég Katrínu. Höfundur er lögreglumaður og rithöfundur.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar