Katrínu á Bessastaði Brynja Þorbjörnsdóttir skrifar 16. maí 2024 17:30 Það er leitt að valda vonbrigðum þeim sem hafa farið mikinn í að halda því fram að það séu bara sægreifar, innvígðir sjálfstæðismenn, valdaklíkan og erlend mafía, sem styðji framboð Katrínar, svo fátt eitt sé nefnt sem hefur verið dregið á flot til að reyna að draga niður framboð Katrínar og alla þá sem dirfast að lýsa yfir stuðningi við hana. Ég kemst samt ekki hjá því þar sem ég er bara almennur borgari, bý í sveit og á ekkert undir mér. Ástæðan fyrir því að ég mun kjósa Katrínu og mæla með henni er einföld. Hún er lang hæfasti frambjóðandinn og framkoma hennar er alltaf okkur til sóma. Hún hefur sýnt það í störfum sínum sem forsætisráðherra að hún getur leitt saman mjög ólíka hópa. Þrátt fyrir að hafa verið forsætisráðherra gat hún ekki ráðið öllu og allir flokkar þurfa að gefa eftir, jafnvel sín hjartans mál. Ég efa ekki að það hefur verið henni þungbært en hún hefur séð að hún gæti frekar haft áhrif á stefnu ríkisins með því að vera í ríkisstjórn en utan hennar. Styrkleiki Katrínar er ekki hvað síst að hún á svo gott með að leiða saman ólíka hópa til að vinna að sameiginlegri niðurstöðu eins og Vilhjálmur Birgisson hefur komið inn á. Þekking hennar á stjórnsýslu landsins er betri en allra hinna frambjóðendanna til samans og tengsl hennar við erlenda ráðamenn munu nýtast henni til að koma málefnum Íslands á framfæri. Látum ekki skítkast annarra hafa áhrif á okkur, kjósum þann frambjóðanda sem bestur er fyrir land og þjóð, Katrínu Jakobsdóttur á Bessastaði! Höfundur er búsettur í Hvalfjarðarsveit. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Halldór 23.11.2024 Halldór Teppuleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson Skoðun Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar Skoðun Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Skoðun Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Teppuleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson skrifar Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Það er leitt að valda vonbrigðum þeim sem hafa farið mikinn í að halda því fram að það séu bara sægreifar, innvígðir sjálfstæðismenn, valdaklíkan og erlend mafía, sem styðji framboð Katrínar, svo fátt eitt sé nefnt sem hefur verið dregið á flot til að reyna að draga niður framboð Katrínar og alla þá sem dirfast að lýsa yfir stuðningi við hana. Ég kemst samt ekki hjá því þar sem ég er bara almennur borgari, bý í sveit og á ekkert undir mér. Ástæðan fyrir því að ég mun kjósa Katrínu og mæla með henni er einföld. Hún er lang hæfasti frambjóðandinn og framkoma hennar er alltaf okkur til sóma. Hún hefur sýnt það í störfum sínum sem forsætisráðherra að hún getur leitt saman mjög ólíka hópa. Þrátt fyrir að hafa verið forsætisráðherra gat hún ekki ráðið öllu og allir flokkar þurfa að gefa eftir, jafnvel sín hjartans mál. Ég efa ekki að það hefur verið henni þungbært en hún hefur séð að hún gæti frekar haft áhrif á stefnu ríkisins með því að vera í ríkisstjórn en utan hennar. Styrkleiki Katrínar er ekki hvað síst að hún á svo gott með að leiða saman ólíka hópa til að vinna að sameiginlegri niðurstöðu eins og Vilhjálmur Birgisson hefur komið inn á. Þekking hennar á stjórnsýslu landsins er betri en allra hinna frambjóðendanna til samans og tengsl hennar við erlenda ráðamenn munu nýtast henni til að koma málefnum Íslands á framfæri. Látum ekki skítkast annarra hafa áhrif á okkur, kjósum þann frambjóðanda sem bestur er fyrir land og þjóð, Katrínu Jakobsdóttur á Bessastaði! Höfundur er búsettur í Hvalfjarðarsveit.
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun
Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun