Setja upp söngleiki, leikrit og tónleika í Háskólabíó í sumar Bjarki Sigurðsson skrifar 17. maí 2024 19:24 Höskuldur Þór Jónsson og Ingi Þór Þórhallson eru tveir af stofnendum sviðslistahússins Afturámóti. Vísir/Rúnar Sviðslistahúsið Afturámóti var stofnað af þremur vinum sem vantaði rými til þess að setja upp sínar eigin sýningar. Úrvalið var ekki ýkja mikið en þá fengu þeir flugu í hausinn. „Við sáum að bíóreksturinn var að hætta þannig við hugsuðum með okkur að þetta gæti verið kjörið tækifæri til að koma með eitthvað nýtt og ferskt inn. Við heyrðum Háskólabíói sem var rosalega spennt fyrir hugmyndinni og úr varð þetta fyrirbæri, Afturámóti,“ segir Ingi Þór Þórhallsson, einn af stofnendum sviðslistahússins. Klippa: Halda lífi í Háskólabíó yfir sumarið Gamanið hefst seinni hluta júní þegar JóiPé og Króli halda þar tónleika, en sá síðarnefndi er einmitt einn af stofnendum sviðslistahússins. Áhugi listafólks á verkefninu er mikill. „Það eru rosalega góðar viðtökur. Fólk er rosalega almennt ánægt með okkur fyrir þetta framtak og fyrir að vera að gera þetta. Því þetta er greinilega eitthvað sem bara vantar. Það er alveg klárlega markaður fyrir þessu, finnum við,“ segir Höskuldur Þór Jónsson, einn af stofnendum Afturámóti. Afturámóti mun setja upp á annan tug sýninga í Háskólabíói í sumar. Vísir/Vilhelm Verkefnið verður aðeins starfrækt yfir sumartímann en það er nóg á dagskrá. Ungir, óreyndir höfundar verða með verk í bland við þekktari nöfn. „Það er bara þétt flóra af alls konar dóti,“ segir Ingi. „Það er bæði ungt og efnilegt fólk og reynsluboltarnir,“ segir Höskuldur. Starfsmenn Afturámóti eru fimm talsins.Afturámóti En þetta er ekki bara leiksýningar er það nokkuð? „Nei, það eru leiksýningar, söngleikir og tónleikar. Svo eru væntanleg einhver uppistönd og hlaðvörp í beinni. Það verður ýmislegt á dagskrá hér í sumar.“ Menning Reykjavík Kvikmyndahús Leikhús Uppistand Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
„Við sáum að bíóreksturinn var að hætta þannig við hugsuðum með okkur að þetta gæti verið kjörið tækifæri til að koma með eitthvað nýtt og ferskt inn. Við heyrðum Háskólabíói sem var rosalega spennt fyrir hugmyndinni og úr varð þetta fyrirbæri, Afturámóti,“ segir Ingi Þór Þórhallsson, einn af stofnendum sviðslistahússins. Klippa: Halda lífi í Háskólabíó yfir sumarið Gamanið hefst seinni hluta júní þegar JóiPé og Króli halda þar tónleika, en sá síðarnefndi er einmitt einn af stofnendum sviðslistahússins. Áhugi listafólks á verkefninu er mikill. „Það eru rosalega góðar viðtökur. Fólk er rosalega almennt ánægt með okkur fyrir þetta framtak og fyrir að vera að gera þetta. Því þetta er greinilega eitthvað sem bara vantar. Það er alveg klárlega markaður fyrir þessu, finnum við,“ segir Höskuldur Þór Jónsson, einn af stofnendum Afturámóti. Afturámóti mun setja upp á annan tug sýninga í Háskólabíói í sumar. Vísir/Vilhelm Verkefnið verður aðeins starfrækt yfir sumartímann en það er nóg á dagskrá. Ungir, óreyndir höfundar verða með verk í bland við þekktari nöfn. „Það er bara þétt flóra af alls konar dóti,“ segir Ingi. „Það er bæði ungt og efnilegt fólk og reynsluboltarnir,“ segir Höskuldur. Starfsmenn Afturámóti eru fimm talsins.Afturámóti En þetta er ekki bara leiksýningar er það nokkuð? „Nei, það eru leiksýningar, söngleikir og tónleikar. Svo eru væntanleg einhver uppistönd og hlaðvörp í beinni. Það verður ýmislegt á dagskrá hér í sumar.“
Menning Reykjavík Kvikmyndahús Leikhús Uppistand Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira