Ísland vann þrjú gull og fjögur silfur á NM í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2024 16:31 Aníta Hinriksdóttir vann bæði gull og silfur á Norðurlandamótinu um helgina. FRÍ Ísland komst sjö sinnum á verðlaunapall á Norðurlandameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór í Malmö um helgina. Sex af sautján íslenskum keppendum á mótinu unnu til verðlauna. Daníel Ingi Egilsson, Guðni Valur Guðnason og Aníta Hinriksdóttir urðu öll Norðurlandameistarar og þau Aníta, Birta María Haraldsdóttir, Sindri Hrafn Guðmundsson og Erna Sóley Gunnarsdóttir unnu öll silfur. Daníel Ingi Egilsson úr FH varð Norðurlandameistari í langstökki. Hann stökk 8,21 metra og bætti þrjátíu ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar um 21 sentimetra. Með þessu stökki náði hann lágmarki á EM sem fram fer í Róm 7.-12. júní. Í frétt á heimasíðu Frjálsíþróttsambandsins kemur fram að þessi góði árangur gefur Daníel einnig möguleika á sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar en lágmarkið er 8,27 metrar. Daníel jafnaði tólfta besta árangur í heiminum og á því einnig möguleika á sæti á leikana í gegnum heimslistann. Guðni Valur Guðnason úr ÍR varð Norðurlandameistari í kringlukasti karla með kasti upp á 60,71 metra. Aníta Hinriksdóttir úr FH varð Norðurlandameistari í 1500 metra hlaupi og hljóp á tímanum 4:19,14 mín. Hún vann einnig til silfurverðlauna í 800 metra hlaupi og hljóp á tímanum 2:05,42 mín. Birta María Haraldsdóttir úr FH bætti sitt persónulega met er hún stökk 1,87 metra í hástökki og hafnaði í öðru sæti. Hún er nú aðeins einum sentimetra frá 34 ára gömlu Íslandsmeti Þórdísar Lilju Gísladóttur. Sindri Hrafn Guðmundsson úr FH var í öðru sæti í spjótkasti með kast upp á 78,82 metra og Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) var í öðru sæti í kúluvarpi með kast upp á 17,20 metra. Hilmar Örn Jónsson úr FH komst líka nálægt verðlaunapallinum þegar hann varð fjórði í sleggjukasti með kast upp á 71,5 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Sjá meira
Daníel Ingi Egilsson, Guðni Valur Guðnason og Aníta Hinriksdóttir urðu öll Norðurlandameistarar og þau Aníta, Birta María Haraldsdóttir, Sindri Hrafn Guðmundsson og Erna Sóley Gunnarsdóttir unnu öll silfur. Daníel Ingi Egilsson úr FH varð Norðurlandameistari í langstökki. Hann stökk 8,21 metra og bætti þrjátíu ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar um 21 sentimetra. Með þessu stökki náði hann lágmarki á EM sem fram fer í Róm 7.-12. júní. Í frétt á heimasíðu Frjálsíþróttsambandsins kemur fram að þessi góði árangur gefur Daníel einnig möguleika á sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar en lágmarkið er 8,27 metrar. Daníel jafnaði tólfta besta árangur í heiminum og á því einnig möguleika á sæti á leikana í gegnum heimslistann. Guðni Valur Guðnason úr ÍR varð Norðurlandameistari í kringlukasti karla með kasti upp á 60,71 metra. Aníta Hinriksdóttir úr FH varð Norðurlandameistari í 1500 metra hlaupi og hljóp á tímanum 4:19,14 mín. Hún vann einnig til silfurverðlauna í 800 metra hlaupi og hljóp á tímanum 2:05,42 mín. Birta María Haraldsdóttir úr FH bætti sitt persónulega met er hún stökk 1,87 metra í hástökki og hafnaði í öðru sæti. Hún er nú aðeins einum sentimetra frá 34 ára gömlu Íslandsmeti Þórdísar Lilju Gísladóttur. Sindri Hrafn Guðmundsson úr FH var í öðru sæti í spjótkasti með kast upp á 78,82 metra og Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) var í öðru sæti í kúluvarpi með kast upp á 17,20 metra. Hilmar Örn Jónsson úr FH komst líka nálægt verðlaunapallinum þegar hann varð fjórði í sleggjukasti með kast upp á 71,5 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Sjá meira