Aldraður eðlisfræðingur sendur í gúlagið fyrir landráð Kjartan Kjartansson skrifar 21. maí 2024 10:57 Vísindamaðurinn eyðir líkleglega því sem eftir er ævi sinnar í rússneskri fanganýlendu. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Getty Rússneskur dómstóll dæmdi eðlisfræðing á áttræðisaldri í fjórtán ára í fanganýlendu fyrir landráð. Vísindamaðurinn er sagður hafa unnið að rannsóknum sem tengdust þróun hljóðfrárra flugskeyta. Anatolíj Maslov er 77 ára gamall eðlisfræðingu. Hann er einn af nokkrum áberandi vísindamönnum sem rússnesk stjórnvöld hafa ákært fyrir landráð á undanförnum árum. Dómstóll í Sankti Pétursborg sakfelldi Maslov á bak við luktar dyr. Reuters-fréttastofan segir að Maslov hafi haldið fram sakleysi sínu. Maslov og tveir samstarfsmenn hans hjá Khristianovich-stofuninni í fræðilegri og hagnýtri aflfræði í Síberíu voru handteknir og ákærðir fyrir landráð í fyrra. Þeir unnu að kennilegum undirstöðum þróunar á hljóðfráum flugskeytum sem gætu ferðast á allt að tíföldum hljóðhraða og komist í gegnum loftvarnarkerfi. Málin gegn vísindamönnunum voru skilgreind sem háleynileg og réttarhöldin yfir þeim hafa því verið lokuð almenningi og fjölmiðlum. Staðarfjölmiðill þar sem vísindastofnun mannanna er staðsett sagði á sínum tíma að þeir væru sakaðir um að afhenda Kína ríkisleyndarmál. Annar eðlisfræðingur, Valeríj Golubkin, var handtekinn og sakaður um að afhenda ónefndu Atlantshafsbandalagsríki ríkisleyndarmál árið 2020. Hann var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir landráð í fyrra. Rússland Erlend sakamál Hernaður Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Innlent Fleiri fréttir Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Sjá meira
Anatolíj Maslov er 77 ára gamall eðlisfræðingu. Hann er einn af nokkrum áberandi vísindamönnum sem rússnesk stjórnvöld hafa ákært fyrir landráð á undanförnum árum. Dómstóll í Sankti Pétursborg sakfelldi Maslov á bak við luktar dyr. Reuters-fréttastofan segir að Maslov hafi haldið fram sakleysi sínu. Maslov og tveir samstarfsmenn hans hjá Khristianovich-stofuninni í fræðilegri og hagnýtri aflfræði í Síberíu voru handteknir og ákærðir fyrir landráð í fyrra. Þeir unnu að kennilegum undirstöðum þróunar á hljóðfráum flugskeytum sem gætu ferðast á allt að tíföldum hljóðhraða og komist í gegnum loftvarnarkerfi. Málin gegn vísindamönnunum voru skilgreind sem háleynileg og réttarhöldin yfir þeim hafa því verið lokuð almenningi og fjölmiðlum. Staðarfjölmiðill þar sem vísindastofnun mannanna er staðsett sagði á sínum tíma að þeir væru sakaðir um að afhenda Kína ríkisleyndarmál. Annar eðlisfræðingur, Valeríj Golubkin, var handtekinn og sakaður um að afhenda ónefndu Atlantshafsbandalagsríki ríkisleyndarmál árið 2020. Hann var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir landráð í fyrra.
Rússland Erlend sakamál Hernaður Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Innlent Fleiri fréttir Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Sjá meira