„Viltu passa mig?“ Sniglar höfða til kærleikans í umferðinni Sniglar Bifhjólasamtök lýðveldisins 10. júní 2024 10:00 Jokka vill höfða til manngæsku í nýju átaki Snigla. „Við erum alltaf að skamma fólk, „Hættu í símanum! Ekki drepa mig!“ Okkur langar að breyta þessu og höfða til kærleikans. Við erum öll manneskjur á ólíkum farartækjum og viljum bara fá að koma heil heim eins og allir,“ segir Jokka, sem er í stjórn Snigla Bifhjólasamtaka lýðveldisins, en í nýrri herferð samtakanna á Tiktok biður mótorhjólafólk bílstjóra í umferðinn um að passa það. Bylgjan, Vísir, Stöð 2 og Samgöngustofa standa nú fyrir átaki um að sýna ábyrgð í umferðinni. Sniglar Bifhjólasamtök lýðveldisins eru ein þeirra sem taka þátt í átakinu. Fyrirmyndin að herferð Snigla er Tiktok trend sem kallast Adopt a Biker, og gengur út á að bílstjórar sem sjá hjólafólk í umferðinni „taki það að sér" og passi það. Skipti jafnvel um akreinar til að vera á eftir hjólamanneskjunni og halda bilinu svo það verði ekki keyrt aftan á það. „Við snöruðum þessu yfir á íslensku, „Viltu passa mig?“ en það er barnslega einlægt að biðja einhvern um að passa sig og höfðar til manngæsku í fólki. Ef vinkona mín segir til dæmis „æi viltu passa mig í kvöld“ á djamminu þá er ég alltaf með varann á mér með hana. Við vitum vel að ef einhver biður mann um að passa sig þá er maður með augun á viðkomandi.“ Klippa: „Viltu passa mig?“ Sniglar höfða til kærleikans í umferðinni Ökumenn oft ómeðvitaðir um minni farartæki „Við viljum að umferðin sé meðvituð um hjólafólk, líka vespur, rafhjól, hlaupahjól og auðvitað gangandi vegfarendur en við Sniglar einblínum auðvitað sem mest á okkar fólk. Mótorhjól eru lítil, snögg upp í hraða og lendum við oft í því að ökumenn sjá okkur ekki og margir eru ómeðvitaðir um okkur því miður,“ segir Jokka. Líttu tvisvar Áminningin „Líttu tvisvar" sem hefur verið slagorð Snigla til margra ára á því alltaf við. „Líttu tvisvar“ er enn í fullu gildi og við höldum því svo sannarlega á lofti. „Sniglar eru 40 ára á þessu ári og af því tilefni er afmælisútgáfa á peysunum okkar og stendur aftan á þeim „Líttu tvisvar" með endurskini til að leggja enn meiri áherslu á það. Eins er hægt að fá límmiða í bíla sem á stendur „Sérðu mótorhjól, líttu tvisvar" og er hægt að fá svona límmiða gefins í Sniglaheimilinu ef fólk vill.“ Bylgjan, Vísir, Stöð 2 og Samgöngustofa standa nú fyrir átaki um að sýna ábyrgð í umferðinni. Góður hópur samstarfsaðila leggur átakinu lið; F.Í.B, Hopp, Hreyfill, Höldur Bílaleiga Akureyrar, Sniglar - Bifhjólasamtök lýðveldisins og Steypustöðin. Tökum höndum saman og sýnum ábyrgð í umferðinni alla daga. Umferð Umferðaröryggi Umferðarátak 2024 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Sjá meira
Bylgjan, Vísir, Stöð 2 og Samgöngustofa standa nú fyrir átaki um að sýna ábyrgð í umferðinni. Sniglar Bifhjólasamtök lýðveldisins eru ein þeirra sem taka þátt í átakinu. Fyrirmyndin að herferð Snigla er Tiktok trend sem kallast Adopt a Biker, og gengur út á að bílstjórar sem sjá hjólafólk í umferðinni „taki það að sér" og passi það. Skipti jafnvel um akreinar til að vera á eftir hjólamanneskjunni og halda bilinu svo það verði ekki keyrt aftan á það. „Við snöruðum þessu yfir á íslensku, „Viltu passa mig?“ en það er barnslega einlægt að biðja einhvern um að passa sig og höfðar til manngæsku í fólki. Ef vinkona mín segir til dæmis „æi viltu passa mig í kvöld“ á djamminu þá er ég alltaf með varann á mér með hana. Við vitum vel að ef einhver biður mann um að passa sig þá er maður með augun á viðkomandi.“ Klippa: „Viltu passa mig?“ Sniglar höfða til kærleikans í umferðinni Ökumenn oft ómeðvitaðir um minni farartæki „Við viljum að umferðin sé meðvituð um hjólafólk, líka vespur, rafhjól, hlaupahjól og auðvitað gangandi vegfarendur en við Sniglar einblínum auðvitað sem mest á okkar fólk. Mótorhjól eru lítil, snögg upp í hraða og lendum við oft í því að ökumenn sjá okkur ekki og margir eru ómeðvitaðir um okkur því miður,“ segir Jokka. Líttu tvisvar Áminningin „Líttu tvisvar" sem hefur verið slagorð Snigla til margra ára á því alltaf við. „Líttu tvisvar“ er enn í fullu gildi og við höldum því svo sannarlega á lofti. „Sniglar eru 40 ára á þessu ári og af því tilefni er afmælisútgáfa á peysunum okkar og stendur aftan á þeim „Líttu tvisvar" með endurskini til að leggja enn meiri áherslu á það. Eins er hægt að fá límmiða í bíla sem á stendur „Sérðu mótorhjól, líttu tvisvar" og er hægt að fá svona límmiða gefins í Sniglaheimilinu ef fólk vill.“ Bylgjan, Vísir, Stöð 2 og Samgöngustofa standa nú fyrir átaki um að sýna ábyrgð í umferðinni. Góður hópur samstarfsaðila leggur átakinu lið; F.Í.B, Hopp, Hreyfill, Höldur Bílaleiga Akureyrar, Sniglar - Bifhjólasamtök lýðveldisins og Steypustöðin. Tökum höndum saman og sýnum ábyrgð í umferðinni alla daga.
Bylgjan, Vísir, Stöð 2 og Samgöngustofa standa nú fyrir átaki um að sýna ábyrgð í umferðinni. Góður hópur samstarfsaðila leggur átakinu lið; F.Í.B, Hopp, Hreyfill, Höldur Bílaleiga Akureyrar, Sniglar - Bifhjólasamtök lýðveldisins og Steypustöðin. Tökum höndum saman og sýnum ábyrgð í umferðinni alla daga.
Umferð Umferðaröryggi Umferðarátak 2024 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Sjá meira