Stöndum í lappirnar! Vilborg Gunnarsdóttir skrifar 24. maí 2024 15:22 Við sem fylgjum Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda erum kát þessa dagana. Þvílíkur meðbyr og kúvending sem átt hefur sér stað allt frá fyrstu kappræðunum á RÚV. Þetta kemur okkur reyndar ekki á óvart þar sem við sem þekkjum Höllu vitum hvað í henni býr. Hún sýndi þjóðinni það líka fyrir 8 árum þegar hún skaust frekar óvænt á stjörnuhimininn nokkrum dögum fyrir kosningar og endaði í 2. sæti. Í kjölfar þessara fylgisbreytinga í könnunum fara af stað pennar sem vilja að fólk kjósi einn svo annar komist ekki að. Kalla þetta að kjósa „strategískt“. Þá þeysast nettröll út á ritvöllinn og eru sjálfum sér ekki til sóma. Ég kalla þetta hræðsluáróður og hvet fólk sem er enn að gera upp hug sinn að láta það ekki hafa áhrif á sig. Það getur nefnilega allt gerst eins og sýndi sig fyrir 8 árum. Nú eins og þá þýtur Halla Tómasdóttir upp í fylgi og er farin að blanda sér í toppbaráttuna. Hvert sem komið er þessa dagana og hvar sem litið er á samfélagsmiðlum talar fólk um Höllu Tómasdóttur. Óskað er eftir nærveru hennar um allt og dagatalið er orðið býsna þétt. Nú ríður á að við stöndum öll í lappirnar og leyfum hjartanu að ráða þegar við merkjum á kjörseðilinn 1. júní. Veljum sterkan leiðtoga á Bessastaði. Sterka og reynslumikla konu sem býr að gríðarlegri reynslu sem nýtast mun í embætti forseta Íslands. Það skiptir máli fyrir kjósendur að þekkja og vita fyrir hvað frambjóðendur standa. Þeir sem ekki þekkja Höllu Tómasdóttur geta gengið að því sem vísu að hún hefur allt sem þarf til að prýða góðan forseta. Hún mun sem forseti vinna fyrir alla Íslendinga með rödd skynseminnar á lofti. Höfundur er stuðningsmaður Höllu Tómasdóttur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Forsetakosningar 2024 Mest lesið Komið gott! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir Skoðun Örorkubyrði og örorkuframlag lífeyrissjóða Björgvin Jón Bjarnason Skoðun Má endalaust vera níðingur!! Arna Magnea Danks Skoðun Viltu hafa jákvæð áhrif þegar þú ferðast? Ásdís Guðmundsdóttir Skoðun Gegn áætluðu kílómetragjaldi stjórnvalda á bifhjól Matthías Arngrímsson Skoðun Sköpum samfélag fyrir börn Gunnar Salvarsson Skoðun Tillaga um hærri vörugjöld á mótorhjól er skref aftur á bak Unnar Már Magnússon Skoðun Takk Vigdís! Takk Guðni! Takk Halla! — Takk þjóð! Hjörtur Hjartarson Skoðun Skoðun Skoðun Sköpum samfélag fyrir börn Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir skrifar Skoðun Viltu hafa jákvæð áhrif þegar þú ferðast? Ásdís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir skrifar Skoðun Örorkubyrði og örorkuframlag lífeyrissjóða Björgvin Jón Bjarnason skrifar Skoðun Komið gott! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Gervigreind er persónulegi kennarinn þinn – Lærum að læra upp á nýtt Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Gegn áætluðu kílómetragjaldi stjórnvalda á bifhjól Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Tillaga um hærri vörugjöld á mótorhjól er skref aftur á bak Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun Hvernig hugsar þú um hreint vatn? Lovísa Árnadóttir skrifar Skoðun Takk Vigdís! Takk Guðni! Takk Halla! — Takk þjóð! Hjörtur Hjartarson skrifar Skoðun Blóðmerar - skeytingarleysi hinna þriggja valda Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Krefjandi tímar í veitingageiranum Einar Bárðarson skrifar Skoðun Má endalaust vera níðingur!! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu skrifar Skoðun Silfurfat Samfylkingarinnar Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Fjármálabylting: Gervigreind og táknvæðing fyrir almenning Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Véfréttir og villuljós Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun „Fór í útkall“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Dagur náms- og starfsráðgjafar 2025: Faglegur stuðningur sem skiptir máli – fyrir einstaklinga og samfélagið Jónína Kárdal,Svandís Sturludóttir skrifar Skoðun Fjölþátta ógnarstjórn Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Verjum mikilvæga starfsemi Ljóssins Guðbjörg Jónsdóttir,Helga Tryggvadóttir,Sigurdís Haraldsdóttir skrifar Skoðun ,,Mig langar svo bara að geta kennt þessum 25 börnum“ Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Mér kvíðir slæm íslenska ungmenna Elín Karlsdóttir skrifar Skoðun Íþróttahreyfingin stefnir í gjaldþrot!! Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Læknaeiðurinn og dánaraðstoð: Hvað þýðir „að valda ekki skaða“? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Takk Sigurður Ingi Helgi Héðinsson skrifar Skoðun Krónan býr sig ekki til sjálf Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Stöndum saman fyrir íslenskan flugrekstur Bogi Nils Bogason skrifar Sjá meira
Við sem fylgjum Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda erum kát þessa dagana. Þvílíkur meðbyr og kúvending sem átt hefur sér stað allt frá fyrstu kappræðunum á RÚV. Þetta kemur okkur reyndar ekki á óvart þar sem við sem þekkjum Höllu vitum hvað í henni býr. Hún sýndi þjóðinni það líka fyrir 8 árum þegar hún skaust frekar óvænt á stjörnuhimininn nokkrum dögum fyrir kosningar og endaði í 2. sæti. Í kjölfar þessara fylgisbreytinga í könnunum fara af stað pennar sem vilja að fólk kjósi einn svo annar komist ekki að. Kalla þetta að kjósa „strategískt“. Þá þeysast nettröll út á ritvöllinn og eru sjálfum sér ekki til sóma. Ég kalla þetta hræðsluáróður og hvet fólk sem er enn að gera upp hug sinn að láta það ekki hafa áhrif á sig. Það getur nefnilega allt gerst eins og sýndi sig fyrir 8 árum. Nú eins og þá þýtur Halla Tómasdóttir upp í fylgi og er farin að blanda sér í toppbaráttuna. Hvert sem komið er þessa dagana og hvar sem litið er á samfélagsmiðlum talar fólk um Höllu Tómasdóttur. Óskað er eftir nærveru hennar um allt og dagatalið er orðið býsna þétt. Nú ríður á að við stöndum öll í lappirnar og leyfum hjartanu að ráða þegar við merkjum á kjörseðilinn 1. júní. Veljum sterkan leiðtoga á Bessastaði. Sterka og reynslumikla konu sem býr að gríðarlegri reynslu sem nýtast mun í embætti forseta Íslands. Það skiptir máli fyrir kjósendur að þekkja og vita fyrir hvað frambjóðendur standa. Þeir sem ekki þekkja Höllu Tómasdóttur geta gengið að því sem vísu að hún hefur allt sem þarf til að prýða góðan forseta. Hún mun sem forseti vinna fyrir alla Íslendinga með rödd skynseminnar á lofti. Höfundur er stuðningsmaður Höllu Tómasdóttur.
Skoðun Gervigreind er persónulegi kennarinn þinn – Lærum að læra upp á nýtt Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu skrifar
Skoðun Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálabylting: Gervigreind og táknvæðing fyrir almenning Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Dagur náms- og starfsráðgjafar 2025: Faglegur stuðningur sem skiptir máli – fyrir einstaklinga og samfélagið Jónína Kárdal,Svandís Sturludóttir skrifar
Skoðun Verjum mikilvæga starfsemi Ljóssins Guðbjörg Jónsdóttir,Helga Tryggvadóttir,Sigurdís Haraldsdóttir skrifar