Gleymda stjarnan er nú gjaldþrota Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2024 07:01 Antonio Brown fékk tækifæri hjá Tampa Bay Buccaneers en klúðraði því. Getty/Elsa Antonio Brown var um tíma ein stærsta stjarnan í NFL deildinni og í raun á beinni leið í Heiðurshöllina. Brown var besti útherji deildarinnar þegar hann var upp á sitt besta og fór á kostum með Pittsburgh Steelers á árunum 2011 til 2018. Svo fór að halla undan fæti hjá kappanum og kenna margir slæmum höfuðhöggum um stóra breytingu á persónuleika hans. Hann brenndi í framhaldinu allar brýr að baki sér og þó að nokkur lið væru tilbúin að veðja á hann þá endaði hann í algjöru bulli á hverjum stað. Á endanum vildi hann enginn. Nú hefur hann 35 ára gamall lýst yfir gjaldþroti. Talið er að Brown skuldi um þrjár milljónir dollara eða meira en 388 milljónir íslenskra króna. Það eru átta mismunandi lánardrottnar sem heimta að hann geri upp skuldir sínar. Eignir hans teljast hins vegar aðeins vera um fimmtíu þúsund dollarar og það er því ekkert skrýtið að hann hafi lýst yfir gjaldþroti. Brown lék í NFL deildinni til fjölda ára og þénaði yfir áttatíu milljónir dollara á ferlinum. Það gera meira en ellefu milljarða í íslenskum krónum og því ótrúlegt að honum hafi tekist að eyða öllum þessum pening á svo stuttum tíma. Ex-NFL star Antonio Brown files for bankruptcy after more than $80 million in career earnings https://t.co/Ag7kvlXpI6— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 23, 2024 NFL Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendinga slagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Sjá meira
Brown var besti útherji deildarinnar þegar hann var upp á sitt besta og fór á kostum með Pittsburgh Steelers á árunum 2011 til 2018. Svo fór að halla undan fæti hjá kappanum og kenna margir slæmum höfuðhöggum um stóra breytingu á persónuleika hans. Hann brenndi í framhaldinu allar brýr að baki sér og þó að nokkur lið væru tilbúin að veðja á hann þá endaði hann í algjöru bulli á hverjum stað. Á endanum vildi hann enginn. Nú hefur hann 35 ára gamall lýst yfir gjaldþroti. Talið er að Brown skuldi um þrjár milljónir dollara eða meira en 388 milljónir íslenskra króna. Það eru átta mismunandi lánardrottnar sem heimta að hann geri upp skuldir sínar. Eignir hans teljast hins vegar aðeins vera um fimmtíu þúsund dollarar og það er því ekkert skrýtið að hann hafi lýst yfir gjaldþroti. Brown lék í NFL deildinni til fjölda ára og þénaði yfir áttatíu milljónir dollara á ferlinum. Það gera meira en ellefu milljarða í íslenskum krónum og því ótrúlegt að honum hafi tekist að eyða öllum þessum pening á svo stuttum tíma. Ex-NFL star Antonio Brown files for bankruptcy after more than $80 million in career earnings https://t.co/Ag7kvlXpI6— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 23, 2024
NFL Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendinga slagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Sjá meira