Af vængjum fram: Ekki viss um að hann myndi þekkja lyktina af hassi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. maí 2024 07:01 Arnar Þór hefur eiginlega aldrei verið betri en einmitt þegar hann snæðir sterkasta vænginn. Vísir Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi segist ekki vera viss um að hann þekki hasslykt enn þann dag í dag. Hann segist aldrei taka verkjatöflur en er hrifinn af D-vítamíni. Þá er Arnar mikill sjósundskappi og hræðist ekki að taka umræðuna. Þetta er meðal þess sem fram kemur í sjöunda þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Klippa: Af vængjum fram - Arnar Þór Jónsson Tekur ekki verkjatöflur en hrifinn af D-vítamíni Arnar segist meðal annars vera hrifinn af sterkum mat. Hann segir það hafa komið sér á óvart hvað forsetaframboð er persónulegt. Það sé líka styrkjandi. Hann segir sjálfsagt að fólk vilji vita allskonar hluti um sig. Hann hefur prófað ýmislegt, verið dómari, lögmaður og kennari svo fátt eitt sé nefnt. Arnar segir Íslendinga oft viðkvæma fyrir ágreiningi og rökræðum á meðan aðrar þjóðir hvetji til þess. Arnar Þór segist í mörg ár hafa fengið yfir sig skít og dylgjur en segist þola það. Í þættinum rifjar Arnar upp þegar það var í fyrsta sinn ráðist á hann í opinberri umræðu. Þá svarar Arnar spurningum um hvernig fjölskylda hans hafi tekið þátttöku hans í umræðunni. Hann ræðir líka áhuga sinn á sjósundi og segist eiga lítinn árabát sem hann noti gjarnan. Hann segist hafa verið skíthræddur við fíkniefni og segist óviss hvort hann myndi þekkja hasslykt enn þann dag í dag. Hann er ekki á neinum lyfjum og tekur aldrei verkjatöflur en tekur þó D-vítamín. Þá svarar hann því hvað nafn hans væri á ensku. Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í sjöunda þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Klippa: Af vængjum fram - Arnar Þór Jónsson Tekur ekki verkjatöflur en hrifinn af D-vítamíni Arnar segist meðal annars vera hrifinn af sterkum mat. Hann segir það hafa komið sér á óvart hvað forsetaframboð er persónulegt. Það sé líka styrkjandi. Hann segir sjálfsagt að fólk vilji vita allskonar hluti um sig. Hann hefur prófað ýmislegt, verið dómari, lögmaður og kennari svo fátt eitt sé nefnt. Arnar segir Íslendinga oft viðkvæma fyrir ágreiningi og rökræðum á meðan aðrar þjóðir hvetji til þess. Arnar Þór segist í mörg ár hafa fengið yfir sig skít og dylgjur en segist þola það. Í þættinum rifjar Arnar upp þegar það var í fyrsta sinn ráðist á hann í opinberri umræðu. Þá svarar Arnar spurningum um hvernig fjölskylda hans hafi tekið þátttöku hans í umræðunni. Hann ræðir líka áhuga sinn á sjósundi og segist eiga lítinn árabát sem hann noti gjarnan. Hann segist hafa verið skíthræddur við fíkniefni og segist óviss hvort hann myndi þekkja hasslykt enn þann dag í dag. Hann er ekki á neinum lyfjum og tekur aldrei verkjatöflur en tekur þó D-vítamín. Þá svarar hann því hvað nafn hans væri á ensku.
Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“