NFL-leikmaður sakaður um kynferðisofbeldi í flugi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 07:40 Brandon McManus segir ásakanir þessar vera tilbúning og tilraun til fjárkúgunar. Getty/ James Gilbert NFL sparkarinn Brandon McManus hefur verið kærður fyrir kynferðisofbeldi af tveimur konum. Konurnar segja að McManus hafi áreitt þær báðar í flugi til London á síðasta ári. Þær voru flugfreyjur í fluginu. McManus hefur neitað ásökunum. Two women are suing kicker Brandon McManus and the Jacksonville Jaguars, alleging that McManus sexually assaulted them during the team’s overseas flight to London last year, per @ESPNdirocco.https://t.co/3gwSNoUHCZ— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 27, 2024 Ástæðan fyrir því að þessi leikmaður Jacksonville Jaguars var í þessu flugi var að liðið var þarna í keppnisferð og að fara að spila leik í London. ESPN komst yfir upplýsingar um innihald kærunnar. Þar kemur fram að McManus hafi meðal annars nuddað sér utan í þær og reynt að kyssa aðra þeirra þegar hún sat í ókyrrð. Konurnar sækjast eftir því að fá meira en eina milljón Bandaríkjadala hvor og að málið fari fyrir kviðdóm. Umboðsmaður McManus, Brett Gallaway að nafni, segir ásakanirnar vera tilbúning og augljóslega falskar. Hann segir að þetta sé í raun tilraun til fjárkúgunar. Konurnar saka einnig félagið sjálft um vítaverða vanrækslu með því að hafa ekki hemil á leikmanni sínum og sjá til þess að þær gætu unnið í öruggu umhverfi. McManus er ekki lengur leikmaður Jacksonville Jaguars því 14. mars síðastliðinn skrifaði hann undir samning við Washington Commanders sem færir honum 3,6 milljónir dollara í laun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QyS4OMyDH_Q">watch on YouTube</a> NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira
Konurnar segja að McManus hafi áreitt þær báðar í flugi til London á síðasta ári. Þær voru flugfreyjur í fluginu. McManus hefur neitað ásökunum. Two women are suing kicker Brandon McManus and the Jacksonville Jaguars, alleging that McManus sexually assaulted them during the team’s overseas flight to London last year, per @ESPNdirocco.https://t.co/3gwSNoUHCZ— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 27, 2024 Ástæðan fyrir því að þessi leikmaður Jacksonville Jaguars var í þessu flugi var að liðið var þarna í keppnisferð og að fara að spila leik í London. ESPN komst yfir upplýsingar um innihald kærunnar. Þar kemur fram að McManus hafi meðal annars nuddað sér utan í þær og reynt að kyssa aðra þeirra þegar hún sat í ókyrrð. Konurnar sækjast eftir því að fá meira en eina milljón Bandaríkjadala hvor og að málið fari fyrir kviðdóm. Umboðsmaður McManus, Brett Gallaway að nafni, segir ásakanirnar vera tilbúning og augljóslega falskar. Hann segir að þetta sé í raun tilraun til fjárkúgunar. Konurnar saka einnig félagið sjálft um vítaverða vanrækslu með því að hafa ekki hemil á leikmanni sínum og sjá til þess að þær gætu unnið í öruggu umhverfi. McManus er ekki lengur leikmaður Jacksonville Jaguars því 14. mars síðastliðinn skrifaði hann undir samning við Washington Commanders sem færir honum 3,6 milljónir dollara í laun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QyS4OMyDH_Q">watch on YouTube</a>
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira