Innherji

Gæti hall­­að und­­an fæti hjá Ari­­on á næst­­a ári því við­v­ör­­un­­ar­­ljós blikk­­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Benedikt Gíslason er bankastjóri Arion banka. Í verðmati Jakobsson Capital er gert ráð fyrir því að Arion banki hagnist um 25,2 milljarða króna í ár en um 23,8 milljarða árið 2025.
Benedikt Gíslason er bankastjóri Arion banka. Í verðmati Jakobsson Capital er gert ráð fyrir því að Arion banki hagnist um 25,2 milljarða króna í ár en um 23,8 milljarða árið 2025. Vísir/Vilhelm

Greinandi gerir ráð fyrir „hraustlegri“ virðisrýrnun útlána hjá Arion banka á næsta ári og spáir því að hún verði meiri en í síðasta verðmati. Það blikka viðvörunarljós sem munu grafa undan gengis- og verðstöðugleika hér á landi. Verðmatsgengi Arion lækkaði um nærri fimm prósent frá síðasta mati en er engu að síður 44 prósentum yfir markaðsgengi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×