Ný könnun sýnir stefna í æsispennandi kjördag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2024 16:57 Halla Tómasdóttir og Katrín Jakobsdóttir eru efstar í nýrri könnun Gallup. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir er með 25,6 prósenta fylgi og Halla Tómasdóttir með 23,9 prósenta fylgi samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Ekki er marktækur munur á þeim. Þetta kemur fram á vef RÚV. Halla Hrund Logadóttir er með 19 prósenta fylgi, Baldur Þórhallsson 14,6 prósent og Jón Gnarr 8,4 prósent. Arnar Þór Jónsson kemur þar á eftir með 6,2 prósent en aðrir frambjóðendur eru með undir einu prósenti. Þrjár fylgiskannanir voru birtar í gær. Sú fyrsta var könnun Maskínu sem sýndi að Halla Tómasdóttir, sem verið hefur á mikilli siglingu, hafði skotist upp að Katrínu Jakobsdóttur og mældust þær báðar með 24,1 prósent í könnun Maskínu. Þar á eftir kom Halla Hrund með 18,4 prósent, Baldur 15,4 prósent og Jón Gnar með 9,9 prósent. Morgublaðið birti einnig könnun frá Prósenti í gær. Þar var niðurstaðan ekki ósvipuð en ekki marktækur munur á fylgi Hallanna tveggja og Katrínar. Halla Tómasdóttir mældist efst með 23,5 prósent, Katrín 22,2 og Halla Hrund með 22 prósent. Síðdegis birti Félagsvísindastofnun sína aðra könnun í aðdraganda forsetakosninga og þar er niðurstaðan töluvert ólík hinum tveimur. Katrín er með afgerandi forystu með 26,3 prósent, tæplega átta prósentustigum neðar koma Höllurnar síðan með 18,5 og 18,4 prósent, Baldur með 16,1, Jón Gnarr á svipuðum stað og í hinum könnununum og Arnar Þór með 7,1 prósent. Þóra Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri Maskínu sagðist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær telja líklegast að ólíkar niðurstöður mætti rekja til þess að könnun Félagsvísindastofnunar hófst 22. maí á meðan hinar byrjuðu að spyrja fólk fimm dögum síðar. Fréttin er í vinnslu. Skoðanakannanir Forsetakosningar 2024 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira
Þetta kemur fram á vef RÚV. Halla Hrund Logadóttir er með 19 prósenta fylgi, Baldur Þórhallsson 14,6 prósent og Jón Gnarr 8,4 prósent. Arnar Þór Jónsson kemur þar á eftir með 6,2 prósent en aðrir frambjóðendur eru með undir einu prósenti. Þrjár fylgiskannanir voru birtar í gær. Sú fyrsta var könnun Maskínu sem sýndi að Halla Tómasdóttir, sem verið hefur á mikilli siglingu, hafði skotist upp að Katrínu Jakobsdóttur og mældust þær báðar með 24,1 prósent í könnun Maskínu. Þar á eftir kom Halla Hrund með 18,4 prósent, Baldur 15,4 prósent og Jón Gnar með 9,9 prósent. Morgublaðið birti einnig könnun frá Prósenti í gær. Þar var niðurstaðan ekki ósvipuð en ekki marktækur munur á fylgi Hallanna tveggja og Katrínar. Halla Tómasdóttir mældist efst með 23,5 prósent, Katrín 22,2 og Halla Hrund með 22 prósent. Síðdegis birti Félagsvísindastofnun sína aðra könnun í aðdraganda forsetakosninga og þar er niðurstaðan töluvert ólík hinum tveimur. Katrín er með afgerandi forystu með 26,3 prósent, tæplega átta prósentustigum neðar koma Höllurnar síðan með 18,5 og 18,4 prósent, Baldur með 16,1, Jón Gnarr á svipuðum stað og í hinum könnununum og Arnar Þór með 7,1 prósent. Þóra Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri Maskínu sagðist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær telja líklegast að ólíkar niðurstöður mætti rekja til þess að könnun Félagsvísindastofnunar hófst 22. maí á meðan hinar byrjuðu að spyrja fólk fimm dögum síðar. Fréttin er í vinnslu.
Skoðanakannanir Forsetakosningar 2024 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira