Margir góðir frambjóðendur í boði Jón Ísak Ragnarsson, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 1. júní 2024 14:25 Fréttastofa tók kjósendur tali fyrr í dag. Vísir Kjósendum fannst miserfitt að ákveða hvert atkvæði þeirra ætti að fara. Sumir tóku lokaákvörðun í kjörklefanum en aðrir segja valið hafa verið alveg ákveðið og ákvörðunin ekki erfið. Fréttamenn Stöðvar 2 fóru á stúfana í dag og tóku kjósendur tali. Var valið erfitt? „Jahh, jú svona pínulítið, en á endanum velur maður, og bara til hamingju með daginn,“ sagði Teitur Þorkellsson. Herdís Anna Jónasdóttir segir að valið hafi verið erfitt. „Það voru líka bara svo margir góðir frambjóðendur í boði, en ég ákvað mig bara í morgun.“ Hvað hafði svona mest áhrif á ákvarðanatökuna? „Ég þurfti bara einhvern veginn að finna tilfinninguna, hvern ég vildi. Mér fannst það svolítið erfitt. Ég er bara búin að vera horfa á kappræðurnar og aðeins að skoða hvað þau hafa að segja. Það er bara allskonar sem hafði áhrif.“ sagði Herdís. Þorkell sagði að tilfinning hefði ráðið för. Þorkell og Herdís sögðu að margir góðir frambjóðendur hefðu verið í boði. Tilfinning hafi ráðið för við ákvarðanatöku.Vísir Iðunn Gígja Kristjánsdóttir sagðist hafa verið nokkuð ákveðinn, en hún hafi tekið lokaákvörðun í kjörklefanum. Það hafi ekki verið svakalega erfitt að ákveða sig, sumir frambjóðendur hafi verið frambærilegri en aðrir. Iðunni Gígju fannst sumir frambjóðendur frambærilegri en aðrir.Vísir Sigurlína Magnúsdóttir og Magnús Brimar Jóhannsson ákváðu nokkuð snemma hvern þau ætluðu að kjósa. Magnús sagðist bara hlýða konunni, en margir góðir frambjóðendur hafi verið í boði. Sigurlína segir þó að það hafi ekki verið erfitt að ákveða sig Sigurlína og Magnús ákváðu snemma hvern þau hyggðust kjósaVísir Sunna Ben Guðrúnardóttir sagði að það sem hafði mest áhrif á ákvarðanatöku hennar hafi verið hvernig frambjóðendur töluðu um málefni Palestínu og Gasa. Það skipti miklu máli hvar við stöndum í mannréttindum og að okkur þyki vænt um náungann. Skoðanir frambjóðenda um málefni Palestínu hafði mest áhrif á ákvörðun Sunnu Ben.Vísir Þorvaldur Jónsson sagði að valið hefði ekki verið erfitt, og að hann hafi verið alveg ákveðinn. Þorvaldi Jónssyni fannst ekki erfitt að velja sér forsetaVísir Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Var valið erfitt? „Jahh, jú svona pínulítið, en á endanum velur maður, og bara til hamingju með daginn,“ sagði Teitur Þorkellsson. Herdís Anna Jónasdóttir segir að valið hafi verið erfitt. „Það voru líka bara svo margir góðir frambjóðendur í boði, en ég ákvað mig bara í morgun.“ Hvað hafði svona mest áhrif á ákvarðanatökuna? „Ég þurfti bara einhvern veginn að finna tilfinninguna, hvern ég vildi. Mér fannst það svolítið erfitt. Ég er bara búin að vera horfa á kappræðurnar og aðeins að skoða hvað þau hafa að segja. Það er bara allskonar sem hafði áhrif.“ sagði Herdís. Þorkell sagði að tilfinning hefði ráðið för. Þorkell og Herdís sögðu að margir góðir frambjóðendur hefðu verið í boði. Tilfinning hafi ráðið för við ákvarðanatöku.Vísir Iðunn Gígja Kristjánsdóttir sagðist hafa verið nokkuð ákveðinn, en hún hafi tekið lokaákvörðun í kjörklefanum. Það hafi ekki verið svakalega erfitt að ákveða sig, sumir frambjóðendur hafi verið frambærilegri en aðrir. Iðunni Gígju fannst sumir frambjóðendur frambærilegri en aðrir.Vísir Sigurlína Magnúsdóttir og Magnús Brimar Jóhannsson ákváðu nokkuð snemma hvern þau ætluðu að kjósa. Magnús sagðist bara hlýða konunni, en margir góðir frambjóðendur hafi verið í boði. Sigurlína segir þó að það hafi ekki verið erfitt að ákveða sig Sigurlína og Magnús ákváðu snemma hvern þau hyggðust kjósaVísir Sunna Ben Guðrúnardóttir sagði að það sem hafði mest áhrif á ákvarðanatöku hennar hafi verið hvernig frambjóðendur töluðu um málefni Palestínu og Gasa. Það skipti miklu máli hvar við stöndum í mannréttindum og að okkur þyki vænt um náungann. Skoðanir frambjóðenda um málefni Palestínu hafði mest áhrif á ákvörðun Sunnu Ben.Vísir Þorvaldur Jónsson sagði að valið hefði ekki verið erfitt, og að hann hafi verið alveg ákveðinn. Þorvaldi Jónssyni fannst ekki erfitt að velja sér forsetaVísir
Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira