Könnun Maskínu daginn fyrir kjördag staðfesti flugið á Höllu Tómasdóttur Heimir Már Pétursson skrifar 2. júní 2024 12:31 Halla Tómasdóttir hafði sannarlega ástæðu til að fagna vel með stuðningsfólki sínu allt frá fyrstu tölum til þeirra síðustu. Vísir/Vilhelm Könnun sem Maskína gerði daginn fyrir kjördag staðfesti að allar líkur væru á að Halla Tómasdóttir myndi bera sigur úr bítum í kosningunum. Maskínu þótti hins vegar ekki rétt að birta könnun á kjördag. Halla Tómasdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Halla Hrund Logadóttir mættu í beina útsendingu á kosningavöku Stöðvar 2 eftir að nokkuð ljóst var hvert stefndi með úrslitin. Þær fögnuðu því allar að þrjár konur hefðu verið í toppbaráttunni um forsetaembættið.Vísir Síðasta könnun Maskínu fyrir fréttastofuna var birt sama dag og síðari kappræður forsetaframbjóðenda fóru fram fimmtudaginn 30. maí. Þar hafði Halla Tómasdóttir siglt upp að hlið Katrínar Jakobsdóttur, báðar með 24,1 prósenta fylgi. Könnunin sýndi að Halla Tómasdóttir var enn á flugi frá því fylgi hennar nánast þrefaldaðist milli kannana Maskínu hinn 8. maí og 16. maí þegar sex efstu frambjóðendur samkvæmt könnunum mættu í fyrri kappræður Stöðvar 2. Hér sést mjög skýrt hvernig fylgi Höllu Tómasdóttur var á mikilli uppleið í þremur könnunum Maskínu síðustu vikuna fyrir kosningar, í samanburði við úrslit kosninga.Stöð 2/Sara Maskína hélt hins vegar áfram að fylgjast með þeim miklu hreyfingum sem kannanir fyrirtækisins og annarra könnunarfyrirtækja höfðu sýnt að voru á fylgi efstu frambjóðenda allt frá upphafi annarar viku aprílmánaðar. Í fyrstu tveimur könnunum Maskínu sem birtar voru 8. apríl og 18. apríl var Katrín með örugga forystu með 32,9 prósenta fylgi í fyrstu könnuninni og 31,4 prósent í annarri. Flökti fylgi Katrínar frá 23 prósentum til 27 prósenta en fylgi Höllu Hrundar Logadóttur, Baldurs Þórhallassonar, Jóns Gnarrs og Höllu Tómasdóttur fór á mikla hreyfingu. Hér er þróunin á fylgi efstu sex forsetaframbjóðenda í fimm könnunum Maskínu frá 8. maí til dagsins fyrir kjördag, í samanburði við úrslit kosninganna í gær.Stöð 2/Sara Leið Höllu Tómasdóttur upp á við hófst í könnun Gallups sem birt var 10. maí, Prósents 13. maí og Maskínu 16. maí. Það jókst síðan stöðugt milli kannana eins og rakið hefur verið. Í könnun sem Maskína gerði síðan frá klukkan tíu að morgni til átta að kveldi föstudagsins 31. maí, daginn fyrir kjördag kom fram að Halla Tómasdóttir var enn í mikilli sókn og hafði þá stungið alla aðra frambjóðendur af. Þóra Ásgeirsdóttir framvæmdastjóri Maskínu segir að fyrirtækið hafi hins vegar ákveðið að birta ekki könnunina vegna þess að ekki hafi þótt viðeigandi að birta könnun á kjördag. Í þessari síðustu könnun mældist Halla með 32 prósenta fylgi og Katrín með 23 prósent. Katrín var þannig föst með rétt rúmlega tuttugu prósent frá síðustu könnunum og fylgi annarra efstu frambjóðenda komið á mikla ferð. Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Skoðanakannanir Tengdar fréttir Ekki sammála að fólk hafi kosið taktískt „Mér líður furðu vel fyrir utan svefnleysið. Mér er hlýtt í hjarta og hjarta mitt er fullt af þakklæti fyrir ótrúlegan stuðning og ótrúlega gleði, alla leiðina í framboðinu,“ segir Halla Tómasdóttir nýkjörin forseti Íslands. Hún þakkar þjóðinni fyrir traustið og upplýsir að snemma í maí hafi hún verið á mörkum þess að draga framboðið til baka. 2. júní 2024 11:39 Veit ekki hvað tekur við en byrjar á kaffibolla Katrín Jakobsdóttir hefur óskað Höllu Tómasdóttur til hamingju með kjör til embættis forseta Íslands. „Nú taka við ný ævintýri hjá mér sem ég veit ekkert hver verða. En fyrst ætla ég að fá mér kaffi og njóta þess að vera hér og nú.“ 2. júní 2024 10:25 Kosningarnar gerðar upp Þau Auður Jónsdóttir, Birgir Hermannsson og Björn Ingi Hrafnsson skiptast á skoðunum um úrslitin í forsetakosningunum á Sprengisandi í dag. Þá gæti verið von á að nýkjörinn forseti láti sjá sig. 2. júní 2024 09:31 Kosningarnar gerðar upp Þau Auður Jónsdóttir, Birgir Hermannsson og Björn Ingi Hrafnsson skiptast á skoðunum um úrslitin í forsetakosningunum á Sprengisandi í dag. Þá gæti verið von á að nýkjörinn forseti láti sjá sig. 2. júní 2024 09:31 Augljóst að kjósendur vilja konu sem næsta forseta „Mín viðbrögð eru mjög góð. Mér finnst skilaboðin skýr. Kjósendur vilja augljóslega fá konu sem næsta forseta og ég sætti mig auðmjúkur við það.“ 2. júní 2024 01:33 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Halla Tómasdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Halla Hrund Logadóttir mættu í beina útsendingu á kosningavöku Stöðvar 2 eftir að nokkuð ljóst var hvert stefndi með úrslitin. Þær fögnuðu því allar að þrjár konur hefðu verið í toppbaráttunni um forsetaembættið.Vísir Síðasta könnun Maskínu fyrir fréttastofuna var birt sama dag og síðari kappræður forsetaframbjóðenda fóru fram fimmtudaginn 30. maí. Þar hafði Halla Tómasdóttir siglt upp að hlið Katrínar Jakobsdóttur, báðar með 24,1 prósenta fylgi. Könnunin sýndi að Halla Tómasdóttir var enn á flugi frá því fylgi hennar nánast þrefaldaðist milli kannana Maskínu hinn 8. maí og 16. maí þegar sex efstu frambjóðendur samkvæmt könnunum mættu í fyrri kappræður Stöðvar 2. Hér sést mjög skýrt hvernig fylgi Höllu Tómasdóttur var á mikilli uppleið í þremur könnunum Maskínu síðustu vikuna fyrir kosningar, í samanburði við úrslit kosninga.Stöð 2/Sara Maskína hélt hins vegar áfram að fylgjast með þeim miklu hreyfingum sem kannanir fyrirtækisins og annarra könnunarfyrirtækja höfðu sýnt að voru á fylgi efstu frambjóðenda allt frá upphafi annarar viku aprílmánaðar. Í fyrstu tveimur könnunum Maskínu sem birtar voru 8. apríl og 18. apríl var Katrín með örugga forystu með 32,9 prósenta fylgi í fyrstu könnuninni og 31,4 prósent í annarri. Flökti fylgi Katrínar frá 23 prósentum til 27 prósenta en fylgi Höllu Hrundar Logadóttur, Baldurs Þórhallassonar, Jóns Gnarrs og Höllu Tómasdóttur fór á mikla hreyfingu. Hér er þróunin á fylgi efstu sex forsetaframbjóðenda í fimm könnunum Maskínu frá 8. maí til dagsins fyrir kjördag, í samanburði við úrslit kosninganna í gær.Stöð 2/Sara Leið Höllu Tómasdóttur upp á við hófst í könnun Gallups sem birt var 10. maí, Prósents 13. maí og Maskínu 16. maí. Það jókst síðan stöðugt milli kannana eins og rakið hefur verið. Í könnun sem Maskína gerði síðan frá klukkan tíu að morgni til átta að kveldi föstudagsins 31. maí, daginn fyrir kjördag kom fram að Halla Tómasdóttir var enn í mikilli sókn og hafði þá stungið alla aðra frambjóðendur af. Þóra Ásgeirsdóttir framvæmdastjóri Maskínu segir að fyrirtækið hafi hins vegar ákveðið að birta ekki könnunina vegna þess að ekki hafi þótt viðeigandi að birta könnun á kjördag. Í þessari síðustu könnun mældist Halla með 32 prósenta fylgi og Katrín með 23 prósent. Katrín var þannig föst með rétt rúmlega tuttugu prósent frá síðustu könnunum og fylgi annarra efstu frambjóðenda komið á mikla ferð.
Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Skoðanakannanir Tengdar fréttir Ekki sammála að fólk hafi kosið taktískt „Mér líður furðu vel fyrir utan svefnleysið. Mér er hlýtt í hjarta og hjarta mitt er fullt af þakklæti fyrir ótrúlegan stuðning og ótrúlega gleði, alla leiðina í framboðinu,“ segir Halla Tómasdóttir nýkjörin forseti Íslands. Hún þakkar þjóðinni fyrir traustið og upplýsir að snemma í maí hafi hún verið á mörkum þess að draga framboðið til baka. 2. júní 2024 11:39 Veit ekki hvað tekur við en byrjar á kaffibolla Katrín Jakobsdóttir hefur óskað Höllu Tómasdóttur til hamingju með kjör til embættis forseta Íslands. „Nú taka við ný ævintýri hjá mér sem ég veit ekkert hver verða. En fyrst ætla ég að fá mér kaffi og njóta þess að vera hér og nú.“ 2. júní 2024 10:25 Kosningarnar gerðar upp Þau Auður Jónsdóttir, Birgir Hermannsson og Björn Ingi Hrafnsson skiptast á skoðunum um úrslitin í forsetakosningunum á Sprengisandi í dag. Þá gæti verið von á að nýkjörinn forseti láti sjá sig. 2. júní 2024 09:31 Kosningarnar gerðar upp Þau Auður Jónsdóttir, Birgir Hermannsson og Björn Ingi Hrafnsson skiptast á skoðunum um úrslitin í forsetakosningunum á Sprengisandi í dag. Þá gæti verið von á að nýkjörinn forseti láti sjá sig. 2. júní 2024 09:31 Augljóst að kjósendur vilja konu sem næsta forseta „Mín viðbrögð eru mjög góð. Mér finnst skilaboðin skýr. Kjósendur vilja augljóslega fá konu sem næsta forseta og ég sætti mig auðmjúkur við það.“ 2. júní 2024 01:33 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Ekki sammála að fólk hafi kosið taktískt „Mér líður furðu vel fyrir utan svefnleysið. Mér er hlýtt í hjarta og hjarta mitt er fullt af þakklæti fyrir ótrúlegan stuðning og ótrúlega gleði, alla leiðina í framboðinu,“ segir Halla Tómasdóttir nýkjörin forseti Íslands. Hún þakkar þjóðinni fyrir traustið og upplýsir að snemma í maí hafi hún verið á mörkum þess að draga framboðið til baka. 2. júní 2024 11:39
Veit ekki hvað tekur við en byrjar á kaffibolla Katrín Jakobsdóttir hefur óskað Höllu Tómasdóttur til hamingju með kjör til embættis forseta Íslands. „Nú taka við ný ævintýri hjá mér sem ég veit ekkert hver verða. En fyrst ætla ég að fá mér kaffi og njóta þess að vera hér og nú.“ 2. júní 2024 10:25
Kosningarnar gerðar upp Þau Auður Jónsdóttir, Birgir Hermannsson og Björn Ingi Hrafnsson skiptast á skoðunum um úrslitin í forsetakosningunum á Sprengisandi í dag. Þá gæti verið von á að nýkjörinn forseti láti sjá sig. 2. júní 2024 09:31
Kosningarnar gerðar upp Þau Auður Jónsdóttir, Birgir Hermannsson og Björn Ingi Hrafnsson skiptast á skoðunum um úrslitin í forsetakosningunum á Sprengisandi í dag. Þá gæti verið von á að nýkjörinn forseti láti sjá sig. 2. júní 2024 09:31
Augljóst að kjósendur vilja konu sem næsta forseta „Mín viðbrögð eru mjög góð. Mér finnst skilaboðin skýr. Kjósendur vilja augljóslega fá konu sem næsta forseta og ég sætti mig auðmjúkur við það.“ 2. júní 2024 01:33