Dóttir Jolie og Pitt vill ekki heita Pitt lengur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. júní 2024 15:42 Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt vakti heimsathygli á sínum tíma. AP Shiloh Nouvel Jolie-Pitt, dóttir stjörnuparsins fyrrverandi, Brad Pitt og Angelinu Jolie, sótti um að láta fjarlægja ættarnafn föður síns, Pitt, á átján ára afmælisdaginn sinn í liðinni viku. Dóttirin lagði inn umsókn í héraðsdóm Los Angeles í Kaliforníuríki um að nafni hennar yrði breytt í Shiloh Nouvel Jolie, að því er kemur fram í umfjöllun Los Angeles Times. Átján ára afmælisdagur hennar var mánudaginn 27. maí. Parið fyrrverandi á sex börn og er Shiloh sú þriðja elsta. Hún er fyrst barnanna til þess að sækja um nafnbreytingu til þess að láta fjarlægja nafn föður síns en nokkur þeirra hafa hætt að nota nafnið síðustu ár án þess að láta fjarlægja það endanlega. Sakaður um ofbeldi gegn börnunum Jolie og Pitt gengu í hjónaband árið 2014 en tveimur árum síðar sótti Jolie um skilnað. Nokkrum dögum eftir að málið rataði í heimsfréttirnar hóf Alríkislögreglan í Bandaríkjunum (FBI) rannsókn á Brad Pitt, en hann hafði verið ásakaður um að hafa beitt börn þeirra líkamlegu ofbeldi. Eftir tveggja mánaða rannsókn var Pitt hreinsaður af ásökununum og rannsókninni hætt. Hvort ásakanirnar séu ástæða þess að dóttir þeirra vill láta fjarlægja nafn föður síns úr nafninu sínu liggur ekki fyrir. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt vakti heimsathygli og Vísir fjallaði ítarlega um málið á sínum tíma. Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jolie tjáir sig í fyrsta sinn um skilnaðinn: Glímir við lömun í andliti Leikkona Angelina Jolie hefur nú tjáð sig um skilnaðinn við Brad Pitt í fyrsta skipti og gerir hún það í forsíðuviðtali við Vanity Fair. 27. júlí 2017 12:30 Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38 Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5. janúar 2017 12:30 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Dóttirin lagði inn umsókn í héraðsdóm Los Angeles í Kaliforníuríki um að nafni hennar yrði breytt í Shiloh Nouvel Jolie, að því er kemur fram í umfjöllun Los Angeles Times. Átján ára afmælisdagur hennar var mánudaginn 27. maí. Parið fyrrverandi á sex börn og er Shiloh sú þriðja elsta. Hún er fyrst barnanna til þess að sækja um nafnbreytingu til þess að láta fjarlægja nafn föður síns en nokkur þeirra hafa hætt að nota nafnið síðustu ár án þess að láta fjarlægja það endanlega. Sakaður um ofbeldi gegn börnunum Jolie og Pitt gengu í hjónaband árið 2014 en tveimur árum síðar sótti Jolie um skilnað. Nokkrum dögum eftir að málið rataði í heimsfréttirnar hóf Alríkislögreglan í Bandaríkjunum (FBI) rannsókn á Brad Pitt, en hann hafði verið ásakaður um að hafa beitt börn þeirra líkamlegu ofbeldi. Eftir tveggja mánaða rannsókn var Pitt hreinsaður af ásökununum og rannsókninni hætt. Hvort ásakanirnar séu ástæða þess að dóttir þeirra vill láta fjarlægja nafn föður síns úr nafninu sínu liggur ekki fyrir. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt vakti heimsathygli og Vísir fjallaði ítarlega um málið á sínum tíma.
Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jolie tjáir sig í fyrsta sinn um skilnaðinn: Glímir við lömun í andliti Leikkona Angelina Jolie hefur nú tjáð sig um skilnaðinn við Brad Pitt í fyrsta skipti og gerir hún það í forsíðuviðtali við Vanity Fair. 27. júlí 2017 12:30 Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38 Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5. janúar 2017 12:30 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Jolie tjáir sig í fyrsta sinn um skilnaðinn: Glímir við lömun í andliti Leikkona Angelina Jolie hefur nú tjáð sig um skilnaðinn við Brad Pitt í fyrsta skipti og gerir hún það í forsíðuviðtali við Vanity Fair. 27. júlí 2017 12:30
Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38
Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5. janúar 2017 12:30