Efndi til þrælauppboðs í kennslustund Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. júní 2024 09:04 Tveir svartir nemendur voru beðnir um að standa á meðan samnemendur þeirra lögðu mat á líkamlega eiginleika þeirra, meðal annars styrk og tannheilsu. Getty Skólayfirvöld í Massachusetts í Bandaríkjunum hafa sent grunnskólakennara í tímabundið launað leyfi eftir að hann efndi til „þrælauppboðs“ í kennslustund. Atvikið átti sér stað í janúar síðastliðnum þegar kennarinn var að kenna tíu ára börnum um sögu Suðurríkjanna. Bað hann tvö svört börn um að standa upp og efndi til umræða meðal nemendahópsins um líkamlega eiginleika barnanna tveggja, til að mynda styrk þeirra og tannheilsu. Annað atvik átti sér stað í apríl en þá las kennarinn úr bók sem er ekki í kennsluskránni og notaði nirðandi orðalag sem var ekki að finna í bókinni. Foreldrar áttu fund með kennaranum og skólastjóra Margaret A. Neary School í Southborough og daginn eftir tók kennarinn reiði sína út á nemandanum sem hafði tilkynnt um atvikin. Skólastjórinn var einnig sendur í leyfi í kjölfarið. Yfir 65 prósent nemenda við skólann eru hvít og aðeins tvö prósent svört. Það vekur athygli að þetta er ekki í fyrsta sinn sem atvik rata í fréttir vestanhafs þar sem þrælauppboð eru „sett á svið“. Í mars síðastliðnum var greint frá því að yfirvöld í Massachusetts væru að skoða að gefa út ákærur á hendur sex unglingum sem höfðu gerst sek um grófa hatursorðræðu á Snapchat og efnt til gervi-uppboðs á tveimur nemendum. Þá greindu skólayfirvöld í Norður-Karólínu frá þvi árið 2022 að þau hygðust endurskoða skólareglur og agaviðurlög eftir að hvítir nemendur þóttust selja svarta samnemendur sína á uppboði. New York Times greindi frá. Bandaríkin Mannréttindi Black Lives Matter Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Atvikið átti sér stað í janúar síðastliðnum þegar kennarinn var að kenna tíu ára börnum um sögu Suðurríkjanna. Bað hann tvö svört börn um að standa upp og efndi til umræða meðal nemendahópsins um líkamlega eiginleika barnanna tveggja, til að mynda styrk þeirra og tannheilsu. Annað atvik átti sér stað í apríl en þá las kennarinn úr bók sem er ekki í kennsluskránni og notaði nirðandi orðalag sem var ekki að finna í bókinni. Foreldrar áttu fund með kennaranum og skólastjóra Margaret A. Neary School í Southborough og daginn eftir tók kennarinn reiði sína út á nemandanum sem hafði tilkynnt um atvikin. Skólastjórinn var einnig sendur í leyfi í kjölfarið. Yfir 65 prósent nemenda við skólann eru hvít og aðeins tvö prósent svört. Það vekur athygli að þetta er ekki í fyrsta sinn sem atvik rata í fréttir vestanhafs þar sem þrælauppboð eru „sett á svið“. Í mars síðastliðnum var greint frá því að yfirvöld í Massachusetts væru að skoða að gefa út ákærur á hendur sex unglingum sem höfðu gerst sek um grófa hatursorðræðu á Snapchat og efnt til gervi-uppboðs á tveimur nemendum. Þá greindu skólayfirvöld í Norður-Karólínu frá þvi árið 2022 að þau hygðust endurskoða skólareglur og agaviðurlög eftir að hvítir nemendur þóttust selja svarta samnemendur sína á uppboði. New York Times greindi frá.
Bandaríkin Mannréttindi Black Lives Matter Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira