„Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júní 2024 16:00 Luka Doncic og Kyrie Irving hafa spilað frábærlega saman. Vísir/AP Photo/Gareth Patterson Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. Þar ræddu þeir félagar um samvinnu Luka Doncic og Kyrie Irving sem hafa farið mikinn í úrslitakeppninni og sérstaklega sá fyrrnefndi. „Þetta er fullkomni gæinn fyrir Luka. Þetta er gaurinn sem getur gefið honum pásur, tekið yfir leikinn en líður kannski ekki vel að vera gæinn sem tekur yfir í hverjum einasta leik,“ segir Kjartan Atli Kjartansson um Kyrie Irving en þeir félagarnir spila með Dallas Mavericks en liðið mætir Boston Celtics í úrslitaeinvíginu. „Það er svo gaman að heyra Kyrie Irving tala um Luka á blaðamannafundum eftir leiki. Það er enginn vafi um það að þetta sé liðið hans Luka Doncic. Það er enginn valdabarátta. Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig sem er ógeðslega góður staður að vera á þegar þú ert þrjátíu og eins árs,“ segir Hörður Unnsteinsson en Kyrie hefur oftar en ekki vakið athygli fyrir einkennilega hegðun undanfarin ár. Hér að neðan má sjá brot úr þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins en hann verður á dagskrá klukkan átta á Sport 2. Klippa: „Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Lögmál leiksins NBA Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Þar ræddu þeir félagar um samvinnu Luka Doncic og Kyrie Irving sem hafa farið mikinn í úrslitakeppninni og sérstaklega sá fyrrnefndi. „Þetta er fullkomni gæinn fyrir Luka. Þetta er gaurinn sem getur gefið honum pásur, tekið yfir leikinn en líður kannski ekki vel að vera gæinn sem tekur yfir í hverjum einasta leik,“ segir Kjartan Atli Kjartansson um Kyrie Irving en þeir félagarnir spila með Dallas Mavericks en liðið mætir Boston Celtics í úrslitaeinvíginu. „Það er svo gaman að heyra Kyrie Irving tala um Luka á blaðamannafundum eftir leiki. Það er enginn vafi um það að þetta sé liðið hans Luka Doncic. Það er enginn valdabarátta. Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig sem er ógeðslega góður staður að vera á þegar þú ert þrjátíu og eins árs,“ segir Hörður Unnsteinsson en Kyrie hefur oftar en ekki vakið athygli fyrir einkennilega hegðun undanfarin ár. Hér að neðan má sjá brot úr þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins en hann verður á dagskrá klukkan átta á Sport 2. Klippa: „Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“
Lögmál leiksins NBA Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira