Stúkan ræðir ólöglegt mark Breiðabliks: „Ívar Orri er ekkert að horfa á þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 10:01 Jason Daði Svanþórsson skoraði markið margumrædda Vísir / Hulda Margrét HK og Breiðablik mættust í Kórnum á sunnudag. Breiðablik fór þar með tveggja marka sigur en mikið hefur verið rætt um hvort fyrra mark þeirra hefði átt að standa þar sem boltinn var á ferð þegar aukaspyrna var tekin. „Klárlega stórt atriði í þessum leik. Fyrsta markið sem er svo mikilvægt. Hvers vegna er leikurinn ekki stöðvaður þarna?“ spurði þáttastjórnandinn Guðmundur Benediktsson. „Það er alveg óskiljanlegt. Maður hefur séð dómara vera mjög smámunasama út í einmitt þetta atriði, ef að boltinn er á hreyfingu þá er það kallað til baka og tekið aftur. Ég skil ekki útaf hverju það er ekki gert,“ sagði sérfræðingurinn Lárus Orri. Með honum í setti var Baldur Sigurðsson sem benti honum kurteisislega á að dómari leiksins hafi ekki séð atvikið en spurði hvort fjórði dómarinn hefði ekki átt að grípa þetta. „Ívar Orri er ekkert að horfa á þetta. Er hann bara að treysta á Ella [Erlend Eiríksson, fjórða dómara]?“ Guðmundur talaði þá þess máli að leyfa leiknum að fljóta, sem flestir eru sammála um að sé skemmtilegra. Það er auðvitað verra þegar ólöglegt spil endar í marki samt. „Kannski er ég eitthvað að verja dómara ég veit það ekki, en ef ég væri sjálfur dómari væri ég svo til í að leyfa þessu að sleppa, en ég hugsa að hann hafi fengið efasemdir þegar boltinn fór í netið.“ Klippa: Ólöglega markið í HK-Breiðablik Atvikið og innslagið allt úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
„Klárlega stórt atriði í þessum leik. Fyrsta markið sem er svo mikilvægt. Hvers vegna er leikurinn ekki stöðvaður þarna?“ spurði þáttastjórnandinn Guðmundur Benediktsson. „Það er alveg óskiljanlegt. Maður hefur séð dómara vera mjög smámunasama út í einmitt þetta atriði, ef að boltinn er á hreyfingu þá er það kallað til baka og tekið aftur. Ég skil ekki útaf hverju það er ekki gert,“ sagði sérfræðingurinn Lárus Orri. Með honum í setti var Baldur Sigurðsson sem benti honum kurteisislega á að dómari leiksins hafi ekki séð atvikið en spurði hvort fjórði dómarinn hefði ekki átt að grípa þetta. „Ívar Orri er ekkert að horfa á þetta. Er hann bara að treysta á Ella [Erlend Eiríksson, fjórða dómara]?“ Guðmundur talaði þá þess máli að leyfa leiknum að fljóta, sem flestir eru sammála um að sé skemmtilegra. Það er auðvitað verra þegar ólöglegt spil endar í marki samt. „Kannski er ég eitthvað að verja dómara ég veit það ekki, en ef ég væri sjálfur dómari væri ég svo til í að leyfa þessu að sleppa, en ég hugsa að hann hafi fengið efasemdir þegar boltinn fór í netið.“ Klippa: Ólöglega markið í HK-Breiðablik Atvikið og innslagið allt úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira