Þekktur sænskur rappari skotinn til bana Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. júní 2024 09:27 Rapparinn C. Gambino bar ætíð svarta grímu yfir andliti. getty/instagram Sænski rapparinn C. Gambino var skotinn til bana á bílastæði í Gautaborg í gærkvöldi. Í maí síðastliðnum vann hann til hinna sænsku Grammis-verðlauna. Tilkynning barst lögreglu um tíuleytið í gærkvöldi um skotárás við Selma Lagerlöfs torgið í Hisingen hluta Gautaborgar. Enn er leitað eins eða fleiri skotmanna. C. Gambino var fluttur á gjörgæslu þar sem hann var úrskurðaður látinn skömmu síðar. Margir sænskir Hip hop aðdáendur minnast hans nú á samfélagsmiðlum. Í síðasta mánuði vann hann til hinna sænsku Grammis-verðlauna fyrir Hip hop-plötu ársins. Hann gaf út lagið Sista Gang fyrir einungis viku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mhv7T8mJNlE">watch on YouTube</a> Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var mörgum skotum hleypt af á bílastæðinu í Hisingen og enn leitað að skotmönnum víðsvegar um Gautaborg. Aftonbladed greinir frá því að C. Gambino hafi að öllum líkindum verið vel tengdur glæpahópi í Gautaborg og staðið í viðskiptum með sakfelldum gengjameðlimi sem lögregla tengir við hið svokallaða Norra Biskop gengi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rappari er myrtur í tengslum við gengjaátök í Svíþjóð. Árið 2021 var rapparinn Einár, einn vinsælasti rappari Svíþjóðar á þeim tíma, skotinn til bana í Hammarby sjöstad í Stokkhólmi. Svíþjóð Tónlist Andlát Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Fleiri fréttir Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Sjá meira
Tilkynning barst lögreglu um tíuleytið í gærkvöldi um skotárás við Selma Lagerlöfs torgið í Hisingen hluta Gautaborgar. Enn er leitað eins eða fleiri skotmanna. C. Gambino var fluttur á gjörgæslu þar sem hann var úrskurðaður látinn skömmu síðar. Margir sænskir Hip hop aðdáendur minnast hans nú á samfélagsmiðlum. Í síðasta mánuði vann hann til hinna sænsku Grammis-verðlauna fyrir Hip hop-plötu ársins. Hann gaf út lagið Sista Gang fyrir einungis viku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mhv7T8mJNlE">watch on YouTube</a> Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var mörgum skotum hleypt af á bílastæðinu í Hisingen og enn leitað að skotmönnum víðsvegar um Gautaborg. Aftonbladed greinir frá því að C. Gambino hafi að öllum líkindum verið vel tengdur glæpahópi í Gautaborg og staðið í viðskiptum með sakfelldum gengjameðlimi sem lögregla tengir við hið svokallaða Norra Biskop gengi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rappari er myrtur í tengslum við gengjaátök í Svíþjóð. Árið 2021 var rapparinn Einár, einn vinsælasti rappari Svíþjóðar á þeim tíma, skotinn til bana í Hammarby sjöstad í Stokkhólmi.
Svíþjóð Tónlist Andlát Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Fleiri fréttir Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Sjá meira