Ása Laufey skipuð prestur í Háteigskirkju Árni Sæberg skrifar 7. júní 2024 11:40 Ása Laufey færir sig úr Breiðholtinu á Háteigsveginn. Séra Ása Laufey Sæmundsdóttir, prestur innflytjenda, hefur verið skipuð prestur í Háteigskirkju. Í fréttatilkynningu segir að biskup Íslands hafi nýlega óskað eftir til þjónustu við Háteigsprestakall, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Umsóknarfrestur hafi runnið út 14 maí síðastliðinn. Valnefnd hafi kosið séra Ásu Laufeyju til þjónustunnar. Prestakallið er ein sókn, Háteigssókn, sem sé víðfeðm sókn með um 12.500 íbúa. Sóknarmörk fylgja helstu stofnbrautum í Hlíðunum og Holtunum. Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir er fædd árið 1979 á Siglufirði og ólst síðar upp í Breiðholti og vesturbæ Reykjavíkur. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð árið 2000 og mag. theol gráðu í guðfræði frá Háskóla Íslands haustið 2013. Sr. Ása Laufey lauk framhaldsmenntun í sálgæslu hjá Endurmenntun Háskóla Íslands vorið 2020 og MA prófi í guðfræði árið 2022. Sr. Ása Laufey starfaði sem fræðslufulltrúi og prestur íslenska safnaðarins í Noregi frá árinu 2014 til ársins 2017. Hún var vígð 22. febrúar árið 2015 til íslensku kirkjunnar í Noregi. Hún starfaði síðar sem æskulýðsprestur í Neskirkju og sem héraðsprestur um nokkurt skeið í afleysingum og hafði þá aðsetur í Háteigskirkju. Sr. Ása Laufey hefur síðustu þrjú ár þjónað sem annar prestur innflytjenda og haft aðsetur í Breiðholtskirkju. Eiginmaður sr. Ásu Laufeyjar er Andrés Jónsson, stjórnendaráðgjafi og stofnandi Góðra samskipta. Þau eiga eina dóttur, Lóu Bjarkar. Þá segir í tilkynningu að afi Ásu Laufeyjar, sr. Árelíus Níelsson, hafi þjónað sem prestur víða um land, síðast í Langholtskirkju í Reykjavík. Sr. Árelíus hafi þótt sérlega afkastamikið skáld og verið mikill forgöngumaður í æskulýðsstarfi og starfi með fólki með vímuefnavanda. Þjóðkirkjan Reykjavík Vistaskipti Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að biskup Íslands hafi nýlega óskað eftir til þjónustu við Háteigsprestakall, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Umsóknarfrestur hafi runnið út 14 maí síðastliðinn. Valnefnd hafi kosið séra Ásu Laufeyju til þjónustunnar. Prestakallið er ein sókn, Háteigssókn, sem sé víðfeðm sókn með um 12.500 íbúa. Sóknarmörk fylgja helstu stofnbrautum í Hlíðunum og Holtunum. Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir er fædd árið 1979 á Siglufirði og ólst síðar upp í Breiðholti og vesturbæ Reykjavíkur. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð árið 2000 og mag. theol gráðu í guðfræði frá Háskóla Íslands haustið 2013. Sr. Ása Laufey lauk framhaldsmenntun í sálgæslu hjá Endurmenntun Háskóla Íslands vorið 2020 og MA prófi í guðfræði árið 2022. Sr. Ása Laufey starfaði sem fræðslufulltrúi og prestur íslenska safnaðarins í Noregi frá árinu 2014 til ársins 2017. Hún var vígð 22. febrúar árið 2015 til íslensku kirkjunnar í Noregi. Hún starfaði síðar sem æskulýðsprestur í Neskirkju og sem héraðsprestur um nokkurt skeið í afleysingum og hafði þá aðsetur í Háteigskirkju. Sr. Ása Laufey hefur síðustu þrjú ár þjónað sem annar prestur innflytjenda og haft aðsetur í Breiðholtskirkju. Eiginmaður sr. Ásu Laufeyjar er Andrés Jónsson, stjórnendaráðgjafi og stofnandi Góðra samskipta. Þau eiga eina dóttur, Lóu Bjarkar. Þá segir í tilkynningu að afi Ásu Laufeyjar, sr. Árelíus Níelsson, hafi þjónað sem prestur víða um land, síðast í Langholtskirkju í Reykjavík. Sr. Árelíus hafi þótt sérlega afkastamikið skáld og verið mikill forgöngumaður í æskulýðsstarfi og starfi með fólki með vímuefnavanda.
Þjóðkirkjan Reykjavík Vistaskipti Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira