Minnist ævintýragjarna og dásamlega mannsins síns Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 9. júní 2024 13:14 Mosley var 67 ára gamall. Yfirvöld á grísku eyjunni Symi hafa staðfest að lík sem fannst í morgun sé af breska sjónvarpslækninum Michael Mosley. Eiginkona hans minnist hans og segist niðurbrotin. „Michael var ævintýragjarn maður, sá partur af honum gerði hann svo einstakan,“ segir Clare Bailey Mosley, eiginkona hans í tilkynningu sem var gefin út eftir að andlát eiginmanns hennar hafði verið staðfest. „Það er hræðilegt að hafa misst Michael, dásamlega, fyndna, góðláta og frábæra eiginmanninn minn. Við vorum ótrúlega heppin með líf okkar saman. Við elskuðum hvort annað mjög mikið og vorum svo hamingjusöm.“ Fjölskyldan huggi sig við þá staðreynd að hann hafi verið svo nálægt því að lifa af. „Hann klifraði á ótrúlegan hátt, fór ranga leið og hrapaði þannig að leitarteymið sá hann ekki auðveldlega.“ Ég er svo heppin að eiga börnin okkar að og frábæra vini. En þakklátust er ég fyrir að hafa átt þetta líf með Michael. Umfangsmikil leit hafði farið fram á grísku eyjunni Symi síðustu daga þar sem Mosley var í fríi ásamt eiginkonu sinni. AP Hún þakkaði sjálfboðaliðum og viðbragsðaðilum sem komu að leitinni en umfangsmikil leit hafði staðið yfir að Mosley síðan á miðvikudag þegar hann skilaði sér ekki úr göngu. Lík fannst snemma í morgun við grýtta kletta á strandlengju og skömmu síðar staðfestu yfirvöld að það væri af Mosley. BBC hefur Eleftherios Papakalodouka, borgarstjóra Symi, að fréttamenn hafi fundið líkið þegar þeir sigldu meðfram strandlengjunni. Þá segir lögreglumaður að hann hafi greinilega verið látinn í nokkra daga. Grikkland Bretland Tengdar fréttir Talið að lík Mosley sé fundið Lík af manni hefur fundist í helli við grísku eyjuna Symi. Talið er að þar sé um að ræða breska sjónvarpsmanninn Michael Mosley sem hefur verið saknað síðan á miðvikudag. 9. júní 2024 08:23 Frægs sjónvarpslæknis leitað Frægur sjónvarpslæknir sem skrifaði bók um 5:2 mataræðið , Michael Mosley, er nú leitað á grísku eyjunni Symi. Viðbragðsaðilar á svæðinu leggja nú allt kapp á að finna Mosley en við leitirnar er notast við leitarhunda og dróna. 6. júní 2024 16:57 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Sjá meira
„Michael var ævintýragjarn maður, sá partur af honum gerði hann svo einstakan,“ segir Clare Bailey Mosley, eiginkona hans í tilkynningu sem var gefin út eftir að andlát eiginmanns hennar hafði verið staðfest. „Það er hræðilegt að hafa misst Michael, dásamlega, fyndna, góðláta og frábæra eiginmanninn minn. Við vorum ótrúlega heppin með líf okkar saman. Við elskuðum hvort annað mjög mikið og vorum svo hamingjusöm.“ Fjölskyldan huggi sig við þá staðreynd að hann hafi verið svo nálægt því að lifa af. „Hann klifraði á ótrúlegan hátt, fór ranga leið og hrapaði þannig að leitarteymið sá hann ekki auðveldlega.“ Ég er svo heppin að eiga börnin okkar að og frábæra vini. En þakklátust er ég fyrir að hafa átt þetta líf með Michael. Umfangsmikil leit hafði farið fram á grísku eyjunni Symi síðustu daga þar sem Mosley var í fríi ásamt eiginkonu sinni. AP Hún þakkaði sjálfboðaliðum og viðbragsðaðilum sem komu að leitinni en umfangsmikil leit hafði staðið yfir að Mosley síðan á miðvikudag þegar hann skilaði sér ekki úr göngu. Lík fannst snemma í morgun við grýtta kletta á strandlengju og skömmu síðar staðfestu yfirvöld að það væri af Mosley. BBC hefur Eleftherios Papakalodouka, borgarstjóra Symi, að fréttamenn hafi fundið líkið þegar þeir sigldu meðfram strandlengjunni. Þá segir lögreglumaður að hann hafi greinilega verið látinn í nokkra daga.
Grikkland Bretland Tengdar fréttir Talið að lík Mosley sé fundið Lík af manni hefur fundist í helli við grísku eyjuna Symi. Talið er að þar sé um að ræða breska sjónvarpsmanninn Michael Mosley sem hefur verið saknað síðan á miðvikudag. 9. júní 2024 08:23 Frægs sjónvarpslæknis leitað Frægur sjónvarpslæknir sem skrifaði bók um 5:2 mataræðið , Michael Mosley, er nú leitað á grísku eyjunni Symi. Viðbragðsaðilar á svæðinu leggja nú allt kapp á að finna Mosley en við leitirnar er notast við leitarhunda og dróna. 6. júní 2024 16:57 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Sjá meira
Talið að lík Mosley sé fundið Lík af manni hefur fundist í helli við grísku eyjuna Symi. Talið er að þar sé um að ræða breska sjónvarpsmanninn Michael Mosley sem hefur verið saknað síðan á miðvikudag. 9. júní 2024 08:23
Frægs sjónvarpslæknis leitað Frægur sjónvarpslæknir sem skrifaði bók um 5:2 mataræðið , Michael Mosley, er nú leitað á grísku eyjunni Symi. Viðbragðsaðilar á svæðinu leggja nú allt kapp á að finna Mosley en við leitirnar er notast við leitarhunda og dróna. 6. júní 2024 16:57
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent