Óhugnanlegt slys á Íslandsmeistaramótinu í kappakstri mótorhjóla Árni Sæberg skrifar 9. júní 2024 21:09 Keppandinn endaði langt utan brautar. Skjáskot/Kvartmíluklúbburinn Nokkuð óhugnanlegt slys varð á svæði Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði í dag þegar keppandi á Íslandsmeistaramótinu í kappakstri mótorhjóla féll af hjóli sínu. Hann var fluttur með sjúkrabíl á spítala, þar sem hann undirgengst nú rannsóknir. Þetta staðfestir Kristín Rós Hlynsdóttir keppnisstjóri mótsins í samtali við Vísi. Hún segir að maðurinn hafi verið með meðvitund þegar hann var fluttur um borð í sjúkrabílinn. Mbl.is greindi fyrst frá slysinu. Sýnt var frá mótinu á Youtube-rás Kvartmíluklúbbsins. Þegar rúmlega ein og hálf klukkustund er liðin af útsendingunni bregður lýsendum og einn þeirra segir „Árekstur, árekstur, árekstur.“ Útsendinguna má sjá í spilaranum hér að neðan: Kristín Rós segir að áreksturinn hafi orðið á þriðja hring kappakstursins. Hún búi ekki yfir nánari upplýsingum um líðan keppandans að svo stöddu. Hlé hafi verið gert á keppninni á meðan mótshaldarar réðu ráðum sínum. Eftir um fjörutíu mínútna hlé hafi verið ákveðið að halda keppni áfram og hún hafi gengið áfallalaust fyrir sig eftir það. Þá segir hún að tildrög slyssins séu enn ókunn, verið sé að skoða hvað gerðist. Keppnin í dag var sú fyrsta af þremur á Íslandsmótinu í kappakstri mótorhjóla. Annað mót verður haldið í júlí og það þriðja í ágúst. Akstursíþróttir Slökkvilið Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Þetta staðfestir Kristín Rós Hlynsdóttir keppnisstjóri mótsins í samtali við Vísi. Hún segir að maðurinn hafi verið með meðvitund þegar hann var fluttur um borð í sjúkrabílinn. Mbl.is greindi fyrst frá slysinu. Sýnt var frá mótinu á Youtube-rás Kvartmíluklúbbsins. Þegar rúmlega ein og hálf klukkustund er liðin af útsendingunni bregður lýsendum og einn þeirra segir „Árekstur, árekstur, árekstur.“ Útsendinguna má sjá í spilaranum hér að neðan: Kristín Rós segir að áreksturinn hafi orðið á þriðja hring kappakstursins. Hún búi ekki yfir nánari upplýsingum um líðan keppandans að svo stöddu. Hlé hafi verið gert á keppninni á meðan mótshaldarar réðu ráðum sínum. Eftir um fjörutíu mínútna hlé hafi verið ákveðið að halda keppni áfram og hún hafi gengið áfallalaust fyrir sig eftir það. Þá segir hún að tildrög slyssins séu enn ókunn, verið sé að skoða hvað gerðist. Keppnin í dag var sú fyrsta af þremur á Íslandsmótinu í kappakstri mótorhjóla. Annað mót verður haldið í júlí og það þriðja í ágúst.
Akstursíþróttir Slökkvilið Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira