Bætt skólaeldhús fyrir íslensk fjárframlög Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. júní 2024 13:19 Til stendur að bæta um fimmtíu við til viðbótar. Stjórnarráðið Ný og betri skólaeldhús sem greidd eru af íslensku þróunarfé hafa verið sett upp í tuttugu grunnskólum á Karamoja-svæðinu í Úganda undanfarna mánuði. Til stendur einnig að endurbæta rúmlega fimmtíu skólaeldhús til viðbótar á svæðinu áður en árið er liðið fyrir fjárframlög frá Íslandi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Þar kemur einnig fram að með þessu náist fram verulegur sparnaður á eldivið auk þess sem stuðlað sé að fæðuöryggi skólabarna. Eitt eldhúsanna sem um ræðir.Stjórnarráðið „Það er alltaf ánægjulegt að sjá verkefni bera jafn skjótan og áþreifanlegan árangur eins og þessi samvinna Íslands og Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna í Úganda. Breytt loftslag og neikvæðar afleiðingar þess eru stöðugt í brennidepli og hafa þess vegna fengið meira vægi í allri þróunarsamvinnu Íslands. Það skiptir gríðarlegu máli enda koma afleiðingar loftslagsbreytinga jafnan verr niður á konum og börnum, ekki síst í fátækari ríkjum eins og Úganda,“ er haft eftir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Verkefnið er hálfnað en nú þegar hefur orkusparandi eldunaraðstaða verið sett upp í tuttugu skólum í héruðunum Amudat, Kaabong og Moroto og húsakynnin endurbætt þar sem þess hefur þurft. Fyrr í mánuðinum fóru fulltrúar sendiráðsins á vettvang til að kynna sér framgang verkefnisins. Í tilkynningunni segir að árangurinn af verkefninu sé þegar farinn að vekja athygli því alþjóðahreyfing Lions ætlar að stðyja við uppsetningu orkusparandi eldunaraðstöðu í um fjörutíu skólum til viðbótar við þá 74 sem Ísland styður í Karamoja. Þróunarsamvinna Úganda Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Þar kemur einnig fram að með þessu náist fram verulegur sparnaður á eldivið auk þess sem stuðlað sé að fæðuöryggi skólabarna. Eitt eldhúsanna sem um ræðir.Stjórnarráðið „Það er alltaf ánægjulegt að sjá verkefni bera jafn skjótan og áþreifanlegan árangur eins og þessi samvinna Íslands og Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna í Úganda. Breytt loftslag og neikvæðar afleiðingar þess eru stöðugt í brennidepli og hafa þess vegna fengið meira vægi í allri þróunarsamvinnu Íslands. Það skiptir gríðarlegu máli enda koma afleiðingar loftslagsbreytinga jafnan verr niður á konum og börnum, ekki síst í fátækari ríkjum eins og Úganda,“ er haft eftir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Verkefnið er hálfnað en nú þegar hefur orkusparandi eldunaraðstaða verið sett upp í tuttugu skólum í héruðunum Amudat, Kaabong og Moroto og húsakynnin endurbætt þar sem þess hefur þurft. Fyrr í mánuðinum fóru fulltrúar sendiráðsins á vettvang til að kynna sér framgang verkefnisins. Í tilkynningunni segir að árangurinn af verkefninu sé þegar farinn að vekja athygli því alþjóðahreyfing Lions ætlar að stðyja við uppsetningu orkusparandi eldunaraðstöðu í um fjörutíu skólum til viðbótar við þá 74 sem Ísland styður í Karamoja.
Þróunarsamvinna Úganda Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira