Breytti hænsnahúsi í verkstæði sitt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júní 2024 09:14 Guðrún fer yfir litunarsöguna á Íslandi fyrir gesti úr dönskum prjónahópi. Vísir Guðrún Bjarnadóttir er að gera stórkostlega hluti í Hespuhúsinu í Ölfusi, rétt hjá Selfossi. Um er að ræða gamalt hæsnahús sem Guðrún breytti í verkstæði sitt. Guðrún hefur verið með Hespuhúsið frá 2020 þar sem hún er að lita band úr íslenskum jurtum, meira og minna alla daga vikunnar, auk þess að vera með námskeið, taka á móti hópum og svo er hún með sína eigin verslun, svo eitthvað sé nefnt. Magnús Hlynur Hreiðarsson kíkti í heimsókn til Guðrúnar sem á líka skrítinn hund og skrítinn kött. Guðrún segir að áhuginn á jurtalitun sé í genunum hjá sér. Amma hennar hafi kennt henni að þekkja jurtirnar og mamma hennar sem var handavinnukennari hafi kennt henni handverkið. Guðrún segist elska sitt fag. „Ég er náttúrulega svo heppin. Ég er ein af þeim sem fann mína hillu í lífinu, þó það hafi nú ekki gerst fyrr en eftir fertugt þegar ég dett niðrí þetta. ég er bara komin á minn stað, ég get vaknað snemma á morgnana og verið langt fram eftir kvöldi að vinna í þessu og ég fæ aldrei nóg af því.“ Guðrun segir það sem vera mest spennandi við þetta sé að sjá hvaða litur birtist þegar hún jurtalitar í pottum. „Það er alltaf þetta óvænta. Þú stjórnar ekki náttúrunni og skemmtilegust eru mistökin, því þá kemur eitthvað óvænt og skemmtilegt. Eiginlega er langskemmtilegast að lita með bláu því þá fyrst erum við að tala um dramatískar litbreytingar og ævintýri.“ Ísland í dag Handverk Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Magnús Hlynur Hreiðarsson kíkti í heimsókn til Guðrúnar sem á líka skrítinn hund og skrítinn kött. Guðrún segir að áhuginn á jurtalitun sé í genunum hjá sér. Amma hennar hafi kennt henni að þekkja jurtirnar og mamma hennar sem var handavinnukennari hafi kennt henni handverkið. Guðrún segist elska sitt fag. „Ég er náttúrulega svo heppin. Ég er ein af þeim sem fann mína hillu í lífinu, þó það hafi nú ekki gerst fyrr en eftir fertugt þegar ég dett niðrí þetta. ég er bara komin á minn stað, ég get vaknað snemma á morgnana og verið langt fram eftir kvöldi að vinna í þessu og ég fæ aldrei nóg af því.“ Guðrun segir það sem vera mest spennandi við þetta sé að sjá hvaða litur birtist þegar hún jurtalitar í pottum. „Það er alltaf þetta óvænta. Þú stjórnar ekki náttúrunni og skemmtilegust eru mistökin, því þá kemur eitthvað óvænt og skemmtilegt. Eiginlega er langskemmtilegast að lita með bláu því þá fyrst erum við að tala um dramatískar litbreytingar og ævintýri.“
Ísland í dag Handverk Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning