Lawrence fær risasamning Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júní 2024 14:01 Lawrence mun hafa efni á klippingu næstu árin. vísir/getty Leikstjórnandinn Trevor Lawrence hefur ekki staðið undir væntingum í NFL-deildinni en er samt orðinn sá launahæsti. Jacksonville Jaguars valdi hann fyrstan í nýliðavalinu árið 2021 og þó svo liðið hafi bætt sig síðan þá er Lawrence engan veginn að spila eins vel og við var búist. Jaguars virðist þó hafa tröllatrú á því að Lawrence muni eiga frábæran feril því félagið hefur ákveðið að galopna veskið fyrir leikmanninn. Hann er nefnilega að skrifa undir fimm ára samning sem er upp á 275 milljónir dollara. Hann fékk þess utan 37,5 milljón dollara bónus. Þessi samningur gerir hann að launahæsti leikmanni deildarinnar ásamt Joe Burrow, leikstjórnanda Bengals. Þeir eru báðir með 55 milljónir dollara í árslaun. Jared Goff hjá Lions er með 53 milljónir og þeir Justin Herbert, leikstjórnandi Chargers, og Lamar Jackson, leikstjórnandi Ravens, eru með 52 milljónir. Í samanburði er besti leikmaður deildarinnar, Patrick Mahomes hjá Chiefs, með rúmlega 46 milljónir dollara á ári. Hér að neðan má sjá tölur Lawrence sem eru nánast þær sömu og hjá Daniel Jones, leikstjórnanda Giants. Through first 50 career starts:Trevor Lawrence Daniel Jones20-30 W-L 19-30-185.0 Pass Rating 86.012,734 Pass+Rush Yds 12,45858/39 Pass TD/INT 57/336.7 Yards/Att 6.763.8%… pic.twitter.com/JgTvC4AaqK— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) March 20, 2024 NFL Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sjá meira
Jacksonville Jaguars valdi hann fyrstan í nýliðavalinu árið 2021 og þó svo liðið hafi bætt sig síðan þá er Lawrence engan veginn að spila eins vel og við var búist. Jaguars virðist þó hafa tröllatrú á því að Lawrence muni eiga frábæran feril því félagið hefur ákveðið að galopna veskið fyrir leikmanninn. Hann er nefnilega að skrifa undir fimm ára samning sem er upp á 275 milljónir dollara. Hann fékk þess utan 37,5 milljón dollara bónus. Þessi samningur gerir hann að launahæsti leikmanni deildarinnar ásamt Joe Burrow, leikstjórnanda Bengals. Þeir eru báðir með 55 milljónir dollara í árslaun. Jared Goff hjá Lions er með 53 milljónir og þeir Justin Herbert, leikstjórnandi Chargers, og Lamar Jackson, leikstjórnandi Ravens, eru með 52 milljónir. Í samanburði er besti leikmaður deildarinnar, Patrick Mahomes hjá Chiefs, með rúmlega 46 milljónir dollara á ári. Hér að neðan má sjá tölur Lawrence sem eru nánast þær sömu og hjá Daniel Jones, leikstjórnanda Giants. Through first 50 career starts:Trevor Lawrence Daniel Jones20-30 W-L 19-30-185.0 Pass Rating 86.012,734 Pass+Rush Yds 12,45858/39 Pass TD/INT 57/336.7 Yards/Att 6.763.8%… pic.twitter.com/JgTvC4AaqK— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) March 20, 2024
NFL Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sjá meira