Lawrence fær risasamning Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júní 2024 14:01 Lawrence mun hafa efni á klippingu næstu árin. vísir/getty Leikstjórnandinn Trevor Lawrence hefur ekki staðið undir væntingum í NFL-deildinni en er samt orðinn sá launahæsti. Jacksonville Jaguars valdi hann fyrstan í nýliðavalinu árið 2021 og þó svo liðið hafi bætt sig síðan þá er Lawrence engan veginn að spila eins vel og við var búist. Jaguars virðist þó hafa tröllatrú á því að Lawrence muni eiga frábæran feril því félagið hefur ákveðið að galopna veskið fyrir leikmanninn. Hann er nefnilega að skrifa undir fimm ára samning sem er upp á 275 milljónir dollara. Hann fékk þess utan 37,5 milljón dollara bónus. Þessi samningur gerir hann að launahæsti leikmanni deildarinnar ásamt Joe Burrow, leikstjórnanda Bengals. Þeir eru báðir með 55 milljónir dollara í árslaun. Jared Goff hjá Lions er með 53 milljónir og þeir Justin Herbert, leikstjórnandi Chargers, og Lamar Jackson, leikstjórnandi Ravens, eru með 52 milljónir. Í samanburði er besti leikmaður deildarinnar, Patrick Mahomes hjá Chiefs, með rúmlega 46 milljónir dollara á ári. Hér að neðan má sjá tölur Lawrence sem eru nánast þær sömu og hjá Daniel Jones, leikstjórnanda Giants. Through first 50 career starts:Trevor Lawrence Daniel Jones20-30 W-L 19-30-185.0 Pass Rating 86.012,734 Pass+Rush Yds 12,45858/39 Pass TD/INT 57/336.7 Yards/Att 6.763.8%… pic.twitter.com/JgTvC4AaqK— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) March 20, 2024 NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Jacksonville Jaguars valdi hann fyrstan í nýliðavalinu árið 2021 og þó svo liðið hafi bætt sig síðan þá er Lawrence engan veginn að spila eins vel og við var búist. Jaguars virðist þó hafa tröllatrú á því að Lawrence muni eiga frábæran feril því félagið hefur ákveðið að galopna veskið fyrir leikmanninn. Hann er nefnilega að skrifa undir fimm ára samning sem er upp á 275 milljónir dollara. Hann fékk þess utan 37,5 milljón dollara bónus. Þessi samningur gerir hann að launahæsti leikmanni deildarinnar ásamt Joe Burrow, leikstjórnanda Bengals. Þeir eru báðir með 55 milljónir dollara í árslaun. Jared Goff hjá Lions er með 53 milljónir og þeir Justin Herbert, leikstjórnandi Chargers, og Lamar Jackson, leikstjórnandi Ravens, eru með 52 milljónir. Í samanburði er besti leikmaður deildarinnar, Patrick Mahomes hjá Chiefs, með rúmlega 46 milljónir dollara á ári. Hér að neðan má sjá tölur Lawrence sem eru nánast þær sömu og hjá Daniel Jones, leikstjórnanda Giants. Through first 50 career starts:Trevor Lawrence Daniel Jones20-30 W-L 19-30-185.0 Pass Rating 86.012,734 Pass+Rush Yds 12,45858/39 Pass TD/INT 57/336.7 Yards/Att 6.763.8%… pic.twitter.com/JgTvC4AaqK— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) March 20, 2024
NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira