Katrín kemur fram í fyrsta sinn frá krabbameinsgreiningu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2024 10:36 Katrín ásamt börnum sínum, Lúðvík prins og Karlottu prinsessu, í hestvagni í skrúðgöngunni í dag. Getty Katrín prinsessa af Wales kom opinberlega fram í fyrsta skipti í dag síðan hún greindist með krabbamein og gekkst undir aðgerð í janúar. Katrín verður við skrúðgöngna Trooping the Colour, sem haldin er í tilefni afmælis Karls Bretakonungs. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu sendi Katrín frá sér skilaboð þess efnis að krabbameinsmeðferðin gengi vel. Hún er sögð munu taka þátt í skrúðgöngunni og veifa frá svölum Buckingham-hallar ásamt fjölskyldu sinni. Prince Louis, Prince George, Princess Charlotte.. and the Princess of Wales arriving at Horse Guards pic.twitter.com/E0poS88Tck— Matt Wilkinson (@MattSunRoyal) June 15, 2024 Glöggir vita að fæðingardagur Karls Bretakonungs er 14. nóvember, sem er eftir tæpt hálft ár. En vegna þess að afmælisdagur hans er um vetur er honum gefinn annar afmælisdagur yfir sumarið til að tryggja gott veður við afmælishátíð hans. Tilgangur skrúðgöngunnar er að hylla kónginn og breska herinn. Meira en 1400 hermenn taka þátt í göngunni, auk tvö hundruð hesta. Þá leika meira en fjögur hundruð tónlistarmenn tónlist í göngunni. Katrín klæðist glæsilegum hvítum kjól í tilefni dagsins eins og sjá má hér að neðan. A vision in white! The Princess of Wales is dazzling as she attends Trooping the Colour - and gives a touching nod to Prince Louis with her jewellery https://t.co/D13H6UsS4X pic.twitter.com/Ptt5A25GOp— Tatler (@Tatlermagazine) June 15, 2024 Kóngafólk Bretland Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Katrín verður við skrúðgöngna Trooping the Colour, sem haldin er í tilefni afmælis Karls Bretakonungs. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu sendi Katrín frá sér skilaboð þess efnis að krabbameinsmeðferðin gengi vel. Hún er sögð munu taka þátt í skrúðgöngunni og veifa frá svölum Buckingham-hallar ásamt fjölskyldu sinni. Prince Louis, Prince George, Princess Charlotte.. and the Princess of Wales arriving at Horse Guards pic.twitter.com/E0poS88Tck— Matt Wilkinson (@MattSunRoyal) June 15, 2024 Glöggir vita að fæðingardagur Karls Bretakonungs er 14. nóvember, sem er eftir tæpt hálft ár. En vegna þess að afmælisdagur hans er um vetur er honum gefinn annar afmælisdagur yfir sumarið til að tryggja gott veður við afmælishátíð hans. Tilgangur skrúðgöngunnar er að hylla kónginn og breska herinn. Meira en 1400 hermenn taka þátt í göngunni, auk tvö hundruð hesta. Þá leika meira en fjögur hundruð tónlistarmenn tónlist í göngunni. Katrín klæðist glæsilegum hvítum kjól í tilefni dagsins eins og sjá má hér að neðan. A vision in white! The Princess of Wales is dazzling as she attends Trooping the Colour - and gives a touching nod to Prince Louis with her jewellery https://t.co/D13H6UsS4X pic.twitter.com/Ptt5A25GOp— Tatler (@Tatlermagazine) June 15, 2024
Kóngafólk Bretland Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira