Matija Sarkic látinn aðeins 26 ára gamall Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 10:29 Matija Sarkic lék 33 leiki fyrir Millwall á liðnu tímabili og þá hafði hann einnig leikið níu landsleiki fyrir Svartfjallaland. Hann var 26 ára. vísir/Getty Matija Sarkic, markvörður Millwall, er látinn aðeins 26 ára gamall. Sarkic var bráðkvaddur á heimili sínu í Budva í Svartfjallalandi en hann lék alls níu landsleiki fyrir Svartfjallaland. Sarkic, sem var fæddur í Grimsby á Englandi 1997, hafði komið nokkuð víða við á ferli sínum og spilaði fyrir ófá lið í ensku deildunum, þar á meðal Aston Villa sem þar hann fór í gegnum unglingastarfið, Wolves og Stoke, svo einhver lið séu nefnd. Er hans minnst með mikilli hlýju á samfélagsmiðlum og er það gegnumgangandi stef í kveðjum fyrrum liða og liðsfélaga að Sarkic hafi verið hvers manns hugljúfi sem hætti aldrei að brosa. 🖤 RIP Matija Sarkic 🖤What horrendous news to wake up to this morning that our goalkeeper Matija Sarkic has died at the young age of 26. Devastating news for his friends and family and for all of us associated with Millwall. Once a lion, always a lion 🦁 pic.twitter.com/nlVAHh7Taj— Millwall Supporters’ Club (@TheMillwallFans) June 15, 2024 Everyone at Aston Villa is deeply saddened by news of the passing of our former goalkeeper Matija Šarkić.Matija joined our Academy in 2015 and spent five years with the club, during which time he made his full international debut for Montenegro, before departing in the summer… pic.twitter.com/OIrCdyXXts— Aston Villa (@AVFCOfficial) June 15, 2024 Truly awful news of the death of Millwall and Montenegro goalkeeper, Matija Sarkic aged only 26. A young man with everything in front of him, puts everything into perspective.Sending sincerest condolences to his family. pic.twitter.com/3xRMBWQwIj— Stan Collymore (@StanCollymore) June 15, 2024 Everyone at Birmingham City is shocked and saddened to learn of the news that our former goalkeeper, Matija Sarkic, has passed away at the age of 26.Our thoughts and prayers are with his family, friends and all those that knew him. pic.twitter.com/NW0uFAKxh1— Birmingham City FC (@BCFC) June 15, 2024 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira
Sarkic, sem var fæddur í Grimsby á Englandi 1997, hafði komið nokkuð víða við á ferli sínum og spilaði fyrir ófá lið í ensku deildunum, þar á meðal Aston Villa sem þar hann fór í gegnum unglingastarfið, Wolves og Stoke, svo einhver lið séu nefnd. Er hans minnst með mikilli hlýju á samfélagsmiðlum og er það gegnumgangandi stef í kveðjum fyrrum liða og liðsfélaga að Sarkic hafi verið hvers manns hugljúfi sem hætti aldrei að brosa. 🖤 RIP Matija Sarkic 🖤What horrendous news to wake up to this morning that our goalkeeper Matija Sarkic has died at the young age of 26. Devastating news for his friends and family and for all of us associated with Millwall. Once a lion, always a lion 🦁 pic.twitter.com/nlVAHh7Taj— Millwall Supporters’ Club (@TheMillwallFans) June 15, 2024 Everyone at Aston Villa is deeply saddened by news of the passing of our former goalkeeper Matija Šarkić.Matija joined our Academy in 2015 and spent five years with the club, during which time he made his full international debut for Montenegro, before departing in the summer… pic.twitter.com/OIrCdyXXts— Aston Villa (@AVFCOfficial) June 15, 2024 Truly awful news of the death of Millwall and Montenegro goalkeeper, Matija Sarkic aged only 26. A young man with everything in front of him, puts everything into perspective.Sending sincerest condolences to his family. pic.twitter.com/3xRMBWQwIj— Stan Collymore (@StanCollymore) June 15, 2024 Everyone at Birmingham City is shocked and saddened to learn of the news that our former goalkeeper, Matija Sarkic, has passed away at the age of 26.Our thoughts and prayers are with his family, friends and all those that knew him. pic.twitter.com/NW0uFAKxh1— Birmingham City FC (@BCFC) June 15, 2024
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira