Kevin Campbell látinn eftir stutt veikindi Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 10:48 Campbell í leik með Arsenal 1991 Vísir/Getty Kevin Campbell, fyrrum framherji Arsenal og Everton, er látinn eftir stutta baráttu við veikindi. Campbell var 54 ára. Fréttir af veikindum Campbell bárust þann 2. júní í gegnum samfélagsmiðla Everton en hann lék með Everton á árunum 1999-2005. We have been made aware our former striker Kevin Campbell is currently very unwell.Not just a great footballer but an incredible person, Kevin is, and always has been, a fighter and we wish him and his family well at this challenging time.Sending all our love,… pic.twitter.com/9uPfKZpxp0— Everton (@Everton) June 2, 2024 Campbell, sem var fæddur árið 1970, hóf ferilinn ungur að árum hjá Arsenal árið 1985 og lék síðan með aðalliði félagsins 1988-95. Alls lék hann 163 deildarleiki með Arsenal og skoraði í þeim 46 mörk. Hann varð Englandsmeistari með liðinu 1991 og vann einnig ensku bikarkeppnina, deildabikarinn og Evrópukeppni bikarhafa. Eini landsleikur Campbell kom árið 1991 þegar hann lék með B-liði Englands en hann er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í ensku úrvalsdeildinni án þess að spila landsleik fyrir England, þar sem B-liðið telur ekki í þeirri tölfræði. We are devastated to learn that our former striker Kevin Campbell has died after a short illness.Kevin was adored by everyone at the club. All of us are thinking of his friends and family at this difficult time.Rest in peace, Kevin ❤️ pic.twitter.com/Kiywyo7nTr— Arsenal (@Arsenal) June 15, 2024 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrverandi leikmaður Arsenal og Everton alvarlega veikur á spítala Kevin Campbell, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Everton og fleiri liða, liggur alvarlega veikur á spítala. 3. júní 2024 07:30 Mest lesið Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Fleiri fréttir Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Sjá meira
Fréttir af veikindum Campbell bárust þann 2. júní í gegnum samfélagsmiðla Everton en hann lék með Everton á árunum 1999-2005. We have been made aware our former striker Kevin Campbell is currently very unwell.Not just a great footballer but an incredible person, Kevin is, and always has been, a fighter and we wish him and his family well at this challenging time.Sending all our love,… pic.twitter.com/9uPfKZpxp0— Everton (@Everton) June 2, 2024 Campbell, sem var fæddur árið 1970, hóf ferilinn ungur að árum hjá Arsenal árið 1985 og lék síðan með aðalliði félagsins 1988-95. Alls lék hann 163 deildarleiki með Arsenal og skoraði í þeim 46 mörk. Hann varð Englandsmeistari með liðinu 1991 og vann einnig ensku bikarkeppnina, deildabikarinn og Evrópukeppni bikarhafa. Eini landsleikur Campbell kom árið 1991 þegar hann lék með B-liði Englands en hann er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í ensku úrvalsdeildinni án þess að spila landsleik fyrir England, þar sem B-liðið telur ekki í þeirri tölfræði. We are devastated to learn that our former striker Kevin Campbell has died after a short illness.Kevin was adored by everyone at the club. All of us are thinking of his friends and family at this difficult time.Rest in peace, Kevin ❤️ pic.twitter.com/Kiywyo7nTr— Arsenal (@Arsenal) June 15, 2024
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrverandi leikmaður Arsenal og Everton alvarlega veikur á spítala Kevin Campbell, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Everton og fleiri liða, liggur alvarlega veikur á spítala. 3. júní 2024 07:30 Mest lesið Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Fleiri fréttir Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Sjá meira
Fyrrverandi leikmaður Arsenal og Everton alvarlega veikur á spítala Kevin Campbell, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Everton og fleiri liða, liggur alvarlega veikur á spítala. 3. júní 2024 07:30