Segir að Sara Björk gæti farið til Sádi-Arabíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2024 23:30 Sara Björk spilaði 145 A-landsleiki fyrir Ísland áður en landsliðsskórnir fóru á hilluna. Þar af var hún lengi vel fyrirliði. Jonathan Moscrop/Getty Images Samningur landsliðskonunnar Söru Björk Gunnarsdóttur við ítalska stórveldið Juventus rennur út í sumar. Talið er líklegt að hún gæti komið heim og samið við Val eða Breiðablik en einnig er orðrómur á kreiki að hún gæti farið til Sádi-Arabíu. Hin 33 ára gamla Sara Björk spilaði með Breiðabliki hér á landi áður en hún gekk í raðir Rosengård í Svíþjóð. Þaðan fór hún til Wolfsburg í Þýskalandi og svo til stórveldisins Lyon í Frakklandi árið 2020. Tveimur árum síðar gekk hún í raðir Juventus á tveggja ára samningi sem rennur út í sumar. Það er óvíst hvað tekur við en Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur RÚV á EM 2024 og stjórnandi hlaðvarpsins Dr. Football, segir að Sara Björk gæti nokkuð óvænt verið á leið til Sádi-Arabíu. „Er búinn að heyra úr mörgum áttum að Sara Björk gæti verið að fara til Sádi,“ sagði Hjörvar í síðasta þætti Dr. Football. 17.júníhttps://t.co/VD2iDBBLLw— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) June 17, 2024 Þar í landi hefur karlaldeildin verið að sanka að sér stórstjörnum í misgóðu standi undanfarin misseri og nú virðist sem það eigi að setja fjármagn í kvennadeildina. Fótbolti Ítalski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Glódís barðist við tárin: „Versta tilfinning í heimi“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira
Hin 33 ára gamla Sara Björk spilaði með Breiðabliki hér á landi áður en hún gekk í raðir Rosengård í Svíþjóð. Þaðan fór hún til Wolfsburg í Þýskalandi og svo til stórveldisins Lyon í Frakklandi árið 2020. Tveimur árum síðar gekk hún í raðir Juventus á tveggja ára samningi sem rennur út í sumar. Það er óvíst hvað tekur við en Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur RÚV á EM 2024 og stjórnandi hlaðvarpsins Dr. Football, segir að Sara Björk gæti nokkuð óvænt verið á leið til Sádi-Arabíu. „Er búinn að heyra úr mörgum áttum að Sara Björk gæti verið að fara til Sádi,“ sagði Hjörvar í síðasta þætti Dr. Football. 17.júníhttps://t.co/VD2iDBBLLw— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) June 17, 2024 Þar í landi hefur karlaldeildin verið að sanka að sér stórstjörnum í misgóðu standi undanfarin misseri og nú virðist sem það eigi að setja fjármagn í kvennadeildina.
Fótbolti Ítalski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Glódís barðist við tárin: „Versta tilfinning í heimi“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira