Þjálfari Boston Celtics þarf að fara í aðgerð eftir tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2024 13:30 Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, lyftir hér NBA bikarnum eftir sigur liðsins í fimmta leiknum á móti Dallas Mavericks. Getty/Elsa Það þekkist að leikmenn í NBA-deildinni þurfi stundum að leggjast undir hnífinn eftir hörð átök á tímabilinu en það er ekki eins algengt að þjálfarar endi á skurðarborðinu eftir leiktíðina. Sú er samt raunin fyrir Joe Mazzulla sem var að gera Boston Celtics að NBA meisturum í fyrrinótt. Mazzulla er yngsti meistaraþjálfarinn í 55 ár eða síðan Bill Russell gerði Boston Celtics að meisturum árið 1969 sem spilandi þjálfari. Russell var þá 35 ára gamall alveg eins og Mazzulla er núna. Í viðtali við Sportscenter eftir síðasta leikinn á móti Dallas Mavericks þá sagði Mazzulla frá því að hann hefði rifið liðþófa í mars. Eftir að Mazzulla var spurður af því hvernig hann ætlaði að halda upp á sigurinn þá uppljóstraði hann þessu. „Ég þarf að fara í hnéaðgerð. Ég reif liðþófa í mars eftir að við töpuðu fyrir Atlanta. Ég verð því frá í einhvern tímann en ég hef verið að vinna mig í gegnum þessi meiðsli síðan í mars,“ sagði Joe Mazzulla. Mazzulla er fæddur 30. júní 1988 og heldur því fljótlega upp á 36 ára afmælið sitt. Hann hefur þjálfað Boston liðið síðan í september 2022 þegar þáverandi þjálfari Ime Udoka var settur í bann. Mazzulla tók fyrst við tímabundið en var síðan fastráðinn í febrúar 2023. Boston Celtics hefur unnið 121 af 164 deildarleikjum undir hans stjórn (74 prósent) og 27 af 39 leikjum í úrslitakeppni (69 prósent). View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NBA Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Sú er samt raunin fyrir Joe Mazzulla sem var að gera Boston Celtics að NBA meisturum í fyrrinótt. Mazzulla er yngsti meistaraþjálfarinn í 55 ár eða síðan Bill Russell gerði Boston Celtics að meisturum árið 1969 sem spilandi þjálfari. Russell var þá 35 ára gamall alveg eins og Mazzulla er núna. Í viðtali við Sportscenter eftir síðasta leikinn á móti Dallas Mavericks þá sagði Mazzulla frá því að hann hefði rifið liðþófa í mars. Eftir að Mazzulla var spurður af því hvernig hann ætlaði að halda upp á sigurinn þá uppljóstraði hann þessu. „Ég þarf að fara í hnéaðgerð. Ég reif liðþófa í mars eftir að við töpuðu fyrir Atlanta. Ég verð því frá í einhvern tímann en ég hef verið að vinna mig í gegnum þessi meiðsli síðan í mars,“ sagði Joe Mazzulla. Mazzulla er fæddur 30. júní 1988 og heldur því fljótlega upp á 36 ára afmælið sitt. Hann hefur þjálfað Boston liðið síðan í september 2022 þegar þáverandi þjálfari Ime Udoka var settur í bann. Mazzulla tók fyrst við tímabundið en var síðan fastráðinn í febrúar 2023. Boston Celtics hefur unnið 121 af 164 deildarleikjum undir hans stjórn (74 prósent) og 27 af 39 leikjum í úrslitakeppni (69 prósent). View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NBA Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira