Nöfnum þéttbýliskjarna breytt til að þurrka út menningu Úígúra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2024 11:25 Skilti í Hotan býður gesti velkomna til bæjarins Samstöðu. AP/Andy Wong Yfirvöld í Kína hafa breytt heitum hundruð þorpa og bæja Úígúra og fjarlægt úr þeim tilvísanir í sögu, menningu og trú minnihlutahópsins. Breytingarnar eru taldar ná til 630 þéttbýliskjarna og áttu flestar sér stað á árunum 2017-2019. Stjórnvöld í Kína hafa verið harðlega gagnrýnd af mannréttindasamtökum og öðrum ríkjum fyrir harkalegar aðfarir sínar gegn Úígúrum, sem sumir hafa sagt jafngilda þjóðarmorði. Samkvæmt nýrri skýrslu Human Rights Watch og norsku samtakanna Uyghur Hjelp hafa aðgerðir Kínverja meðal annars falist í umfangsmiklum nafnabreytingum, sem hafa miðað að því að þurrka út menningar- og trúararf Úígúra. Nöfnum hefur meðal annars verið breytt með því að taka út tilvísanir í trúarbrögð, til að mynda orðin „mazar“ sem þýðir „helgidómur“ og „hoja“, sem þýðir „kennari“. Þá hafa orð sem vísa til leiðtoga og velda Úígúra verið tekin út. Samkvæmt skýrslunni bera samfélögin nú þess í stað hefðbundin kínversk heiti, sem eiga að vera jákvæð og upplyftandi. Má þar meðal annars nefna Samstöðu, sem áður hét Hvíta Moskan, og Rauða flagg, sem áður hét Dutar, eftir hefðbundnu hljóðfæri. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stjórnvöld í Kína ráðast í herferð af þessu tagi en henni hefur einnig verið beitt í Tíbet, sem nú er kallað Xizang í opinberum gögnum í Kína. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Kína Mannréttindi Tíbet Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Stjórnvöld í Kína hafa verið harðlega gagnrýnd af mannréttindasamtökum og öðrum ríkjum fyrir harkalegar aðfarir sínar gegn Úígúrum, sem sumir hafa sagt jafngilda þjóðarmorði. Samkvæmt nýrri skýrslu Human Rights Watch og norsku samtakanna Uyghur Hjelp hafa aðgerðir Kínverja meðal annars falist í umfangsmiklum nafnabreytingum, sem hafa miðað að því að þurrka út menningar- og trúararf Úígúra. Nöfnum hefur meðal annars verið breytt með því að taka út tilvísanir í trúarbrögð, til að mynda orðin „mazar“ sem þýðir „helgidómur“ og „hoja“, sem þýðir „kennari“. Þá hafa orð sem vísa til leiðtoga og velda Úígúra verið tekin út. Samkvæmt skýrslunni bera samfélögin nú þess í stað hefðbundin kínversk heiti, sem eiga að vera jákvæð og upplyftandi. Má þar meðal annars nefna Samstöðu, sem áður hét Hvíta Moskan, og Rauða flagg, sem áður hét Dutar, eftir hefðbundnu hljóðfæri. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stjórnvöld í Kína ráðast í herferð af þessu tagi en henni hefur einnig verið beitt í Tíbet, sem nú er kallað Xizang í opinberum gögnum í Kína. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Kína Mannréttindi Tíbet Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira