Það mikilvægasta og það auðveldasta til að gera í garðinum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. júní 2024 14:30 Hjörleifur fer meðal annars yfir breytingarnar á garðinum í Gerðunum. Hjörleifur Björnsson framkvæmdastjóri Garðaþjónustu Reykjavíkur segir ekki of seint að ráðast í að gera garðinn huggulegan þetta árið. Mikilvægt sé að huga að garðinum til að viðhalda virði eignarinnar. Hjörleifur er með ráð undir rifi hverju um hvað sé mikilvægast að gera og hvað sé auðveldast. Garðaþjónustan tók nýverið allt í gegn í garði í Gerðunum í Reykjavík. Sindri Sindrason kíkti í garðinn og fór yfir málin með Hjörleifi í Íslandi í dag. Hjörleifur segir ótrúlega margt sem huga þurfi að í garðinum og segir ótrúlega algengt að fólk endurnýi garðana sína, það hafi færst í vöxt að fólk átti sig á mikilvægi þess. Eitt, tvö og þrjú þegar farið er af stað „Númer eitt tvö og þrjú er auðvitað að þetta sé stílhreint, að þetta sé einfalt og fallegt. Mér finnst persónulega less is more vera reglan í þessu. Eins og þið sjáið í þessum garði, þetta eru mjög einföld útfærsluatriði, en þau eru mjög falleg og stílhrein. Standast vel tímans tönn og svoleiðis,“ segir Hjörleifur við Sindra. Mikilvægast sé að garðurinn hafi gott notagildi. Á sama tíma sé hann með raunhæfu viðhaldi, þannig að ekki þurfi að ráðast í risastór verkefni á hverju ári. Þá sé eigandinn í toppmálum. Þannig það sem ég myndi segja að væri mikilvægast í þessu fyrir húseigendur væri að búa sér til garð sem hefur gott notagildi og er með raunhæfu viðhaldi og eftirfylgni fyrir þau eða hvern sem sér um viðhaldið og þá ertu bara í toppmálum. Beð með lítið viðhald möguleiki „Það sem ég ráðlegg fólki þegar það er að reyna að búa til viðhaldslítil beð er að hugsa þá bara um jarðveginn og hvernig það ætlar að hylja jarðveginn. Hvort það vill gera það með jarðvegsdúk eða viðarspæni eða beðarsandi eða einhverju svoleiðis, af því að ef þú ert með ber moldarbeð þá þýðir það bara mjög mikið viðhald.“ Hjörleifur segir að þegar það kemur að blómum sé ekkert til sem heiti að hugsa ekkert um. Á móti sé hinsvegar hægt að fara í allskonar fjölæran gróður sem vaxi þá bara villtur, líkt og skriðlægur gróður. Hann segir Garðaþjónustuna mest fá verkefni þar sem görðum sé breytt, með það í huga að lágmarka viðhald. Það geti verið dýrt en um sé að ræða fjárfestingu. „En þetta er náttúrulega andlit eignarinnar og það sem við höfum séð í okkar fagi er að það sem er dýrast í þessu er auðvitað að leyfa þessu að drabbast niður.“ Hús og heimili Garðyrkja Ísland í dag Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Garðaþjónustan tók nýverið allt í gegn í garði í Gerðunum í Reykjavík. Sindri Sindrason kíkti í garðinn og fór yfir málin með Hjörleifi í Íslandi í dag. Hjörleifur segir ótrúlega margt sem huga þurfi að í garðinum og segir ótrúlega algengt að fólk endurnýi garðana sína, það hafi færst í vöxt að fólk átti sig á mikilvægi þess. Eitt, tvö og þrjú þegar farið er af stað „Númer eitt tvö og þrjú er auðvitað að þetta sé stílhreint, að þetta sé einfalt og fallegt. Mér finnst persónulega less is more vera reglan í þessu. Eins og þið sjáið í þessum garði, þetta eru mjög einföld útfærsluatriði, en þau eru mjög falleg og stílhrein. Standast vel tímans tönn og svoleiðis,“ segir Hjörleifur við Sindra. Mikilvægast sé að garðurinn hafi gott notagildi. Á sama tíma sé hann með raunhæfu viðhaldi, þannig að ekki þurfi að ráðast í risastór verkefni á hverju ári. Þá sé eigandinn í toppmálum. Þannig það sem ég myndi segja að væri mikilvægast í þessu fyrir húseigendur væri að búa sér til garð sem hefur gott notagildi og er með raunhæfu viðhaldi og eftirfylgni fyrir þau eða hvern sem sér um viðhaldið og þá ertu bara í toppmálum. Beð með lítið viðhald möguleiki „Það sem ég ráðlegg fólki þegar það er að reyna að búa til viðhaldslítil beð er að hugsa þá bara um jarðveginn og hvernig það ætlar að hylja jarðveginn. Hvort það vill gera það með jarðvegsdúk eða viðarspæni eða beðarsandi eða einhverju svoleiðis, af því að ef þú ert með ber moldarbeð þá þýðir það bara mjög mikið viðhald.“ Hjörleifur segir að þegar það kemur að blómum sé ekkert til sem heiti að hugsa ekkert um. Á móti sé hinsvegar hægt að fara í allskonar fjölæran gróður sem vaxi þá bara villtur, líkt og skriðlægur gróður. Hann segir Garðaþjónustuna mest fá verkefni þar sem görðum sé breytt, með það í huga að lágmarka viðhald. Það geti verið dýrt en um sé að ræða fjárfestingu. „En þetta er náttúrulega andlit eignarinnar og það sem við höfum séð í okkar fagi er að það sem er dýrast í þessu er auðvitað að leyfa þessu að drabbast niður.“
Hús og heimili Garðyrkja Ísland í dag Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira