„Mér finnst við vera að koma til baka sem lið“ Sverrir Mar Smárason skrifar 19. júní 2024 21:40 Hallgrímur Mar skoraði fyrir KA í dag. Vísir/Hulda Margrét KA situr á botni deildarinnar eftir 10. umferðir í bestu deild karla. Liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Breiðabliki eftir að hafa byrjað síðari hálfleikinn vel og jafnað metin. Hallgrímur Mar, sóknarmaður KA, var svekktur eftir leikinn. „Bara ömurlegt. Mér fannst við spila vel í dag. Við erum farnir að sýna hjarta aftur og spila sem lið. Við leggjum mikla vinnu í þennan leik og að tapa honum fannst mér ósanngjarnt. 50/50 leikur fannst mér og ógeðslega svekkjandi. Síðan fannst mér við eiga að fá víti í lokin eða ég held það,“ sagði Hallgrímur Mar og átti við á loka mínútunni þegar Viðar Örn slapp í gegn. „Ég sé hann bara negla hann niður. Hann var í skotinu. Hann brýtur á honum. Hvað gerðist í gær þegar gaurinn er ekki nálægt bara negldur niður. Mér fannst þetta eiga að vera víti.“ KA er sem stendur í neðsta sæti deildarinnar með fimm stig, einn sigur, eftir 10. umferðir. Hallgrímur sér batamerki á liðinu. „Ég held það. Ég hef haft trú á þessu allan tímann. Við höfum ekki verið að spila nægilega mikið sem lið og ekki að leggja nægilega vinnu í þetta. Mér fannst við gera það í dag. Ívar og Hans geggjaðir, kasta sér fyrir alla bolta ásamt miðjumönnunum fyrir framan. Kári geggjaður í bakverðinum en það er bara ógeðslega svekkjandi að tapa þessu. Mér finnst við vera að koma til baka sem lið,“ sagði Hallgrímur. „Ég veit við erum á botninum. Eins og ég segi þá ef við spilum eins og við spiluðum í dag þá hef ég engar áhyggjur af þessu. Auðvitað en staðan þannig að við erum neðstir. Ég hugsa ekkert um það ég hugsa bara um að vinna næsta leik og það mun skila okkur á endanum,“ sagði Hallgrímur að lokum. Besta deild karla KA Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar. 19. júní 2024 21:38 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
„Bara ömurlegt. Mér fannst við spila vel í dag. Við erum farnir að sýna hjarta aftur og spila sem lið. Við leggjum mikla vinnu í þennan leik og að tapa honum fannst mér ósanngjarnt. 50/50 leikur fannst mér og ógeðslega svekkjandi. Síðan fannst mér við eiga að fá víti í lokin eða ég held það,“ sagði Hallgrímur Mar og átti við á loka mínútunni þegar Viðar Örn slapp í gegn. „Ég sé hann bara negla hann niður. Hann var í skotinu. Hann brýtur á honum. Hvað gerðist í gær þegar gaurinn er ekki nálægt bara negldur niður. Mér fannst þetta eiga að vera víti.“ KA er sem stendur í neðsta sæti deildarinnar með fimm stig, einn sigur, eftir 10. umferðir. Hallgrímur sér batamerki á liðinu. „Ég held það. Ég hef haft trú á þessu allan tímann. Við höfum ekki verið að spila nægilega mikið sem lið og ekki að leggja nægilega vinnu í þetta. Mér fannst við gera það í dag. Ívar og Hans geggjaðir, kasta sér fyrir alla bolta ásamt miðjumönnunum fyrir framan. Kári geggjaður í bakverðinum en það er bara ógeðslega svekkjandi að tapa þessu. Mér finnst við vera að koma til baka sem lið,“ sagði Hallgrímur. „Ég veit við erum á botninum. Eins og ég segi þá ef við spilum eins og við spiluðum í dag þá hef ég engar áhyggjur af þessu. Auðvitað en staðan þannig að við erum neðstir. Ég hugsa ekkert um það ég hugsa bara um að vinna næsta leik og það mun skila okkur á endanum,“ sagði Hallgrímur að lokum.
Besta deild karla KA Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar. 19. júní 2024 21:38 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar. 19. júní 2024 21:38