Féll á lyfjaprófi en sleppur við refsingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2024 11:30 Erriyon Knighton vann silfurverðlaun á síðasta heimsmeistaramóti í frjálsum íþróttum sem fór fram í Búdapest í fyrra. Getty/Christian Petersen Bandaríski spretthlauparinn Erriyon Knighton á enn möguleika á því að keppa á Ólympíuleikunum í París í sumar þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi í vor. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna sagði frá því í gær að Knighton hafi fallið á lyfjaprófi í mars síðastliðnum en jafnframt að hann muni ekki fá neina refsingu. Hann var settur í tímabundið bann 12. apríl síðastliðinn á meðan málið var rannsakað. JUST ANNOUNCED: Erriyon Knighton has been given a no fault violation by an independent arbitrator after a out-of-competition positive drug test for a metabolite of trenbolone in March, according to a press release from @usantidoping.The release stated that the arbitrator ruled… pic.twitter.com/iDNm2cwW8C— FloTrack (@FloTrack) June 19, 2024 Sterinn trenbolone fannst í sýni Knighton. Hann fékk þriggja daga réttarhald í júní og tókst þar að sannfæra Lyfjaeftirlitið um sakleysi sitt. Það var niðurstaða USADA, bandaríska lyfjaeftirlitsins, að efnið hafi komið í blóð Knighton vegna mengaðs kjöts og hann hafi því ekki brotið neinar lyfjareglur. Hinn tvítugi Knighton varð fjórði í 200 metra hlaupi á síðustu Ólympíuleikum, vann brons í sömu grein á HM 2022 og svo silfur á HM í fyrra. Besti árangur hans í 200 metra hlaupi er 19,49 sekúndur sem er frábær tími. Knighton fær nú tækifæri til að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna en úrtökumót Bandaríkjamanna er seinna í þessari viku. USADA has issued a press release that Erriyon Knighton "will receive a no fault violation and will not be required to serve any period of ineligibility after testing positive for a metabolite of trenbolone during an out-of-competition drug test on March 26, 2024."This may… pic.twitter.com/jjMvQnOP6j— Chris Chavez (@ChrisChavez) June 19, 2024 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna sagði frá því í gær að Knighton hafi fallið á lyfjaprófi í mars síðastliðnum en jafnframt að hann muni ekki fá neina refsingu. Hann var settur í tímabundið bann 12. apríl síðastliðinn á meðan málið var rannsakað. JUST ANNOUNCED: Erriyon Knighton has been given a no fault violation by an independent arbitrator after a out-of-competition positive drug test for a metabolite of trenbolone in March, according to a press release from @usantidoping.The release stated that the arbitrator ruled… pic.twitter.com/iDNm2cwW8C— FloTrack (@FloTrack) June 19, 2024 Sterinn trenbolone fannst í sýni Knighton. Hann fékk þriggja daga réttarhald í júní og tókst þar að sannfæra Lyfjaeftirlitið um sakleysi sitt. Það var niðurstaða USADA, bandaríska lyfjaeftirlitsins, að efnið hafi komið í blóð Knighton vegna mengaðs kjöts og hann hafi því ekki brotið neinar lyfjareglur. Hinn tvítugi Knighton varð fjórði í 200 metra hlaupi á síðustu Ólympíuleikum, vann brons í sömu grein á HM 2022 og svo silfur á HM í fyrra. Besti árangur hans í 200 metra hlaupi er 19,49 sekúndur sem er frábær tími. Knighton fær nú tækifæri til að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna en úrtökumót Bandaríkjamanna er seinna í þessari viku. USADA has issued a press release that Erriyon Knighton "will receive a no fault violation and will not be required to serve any period of ineligibility after testing positive for a metabolite of trenbolone during an out-of-competition drug test on March 26, 2024."This may… pic.twitter.com/jjMvQnOP6j— Chris Chavez (@ChrisChavez) June 19, 2024
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira